Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Styrkari líf-
eyrissjóðir
í Vísbendingu, vikuriti um viðskipti og efnahagsmál, segir
m.a.: „Hagur lífeyrissjóða fór batnandi á síðasta ári. í
heild skiluðu sjóðirnir um 7,5% ávöxtun á eignir sínar eft-
ir að rekstrarkostnaður hefur veríð dreginn frá. Þetta er
mun betri útkoma en á árinu 1992 en þá var ávöxtunin
6,1%.“
ISBENDING
Tryggingafræði-
leg úttekt
Vísbending segir:
„Nýlegar tryggingafræði-
legar úttektir á nokkrum líf-
eyrissjóðum sýna að eiginleg
staða þeirra hefur styrkst
verulega. Þessar niðurstöður
ættu því að gefa tilefni til
örlítið meiri bjartsýni en ríkt
hefur í umræðum að undan-
förnu um stöðu lífeyrissjóða-
kerfisins. Góð ávöxtun á síð-
asta ári á að verulegu leyti
rætur að rekja til þess að sér-
eignasjóðir breyttu uppgjörs-
aðferðum sínum í kjölfar
vaxtalækkunarinnar sem varð
sl. haust.“
• • • •
Sameining -
samrekstur
„Sameining og samrekstur
lífeyrissjóða hefur verið tals-
vert uppi á borðinu að undan-
förnu. Ein helzta röksemdin
að baki þessum hugmyndum
er sú stærðarhagkvæmni sem
talin er felast í þessum
rekstri. Tölur frá Seðlabank-
anum gefa til kynna að um
75% af sjóðunum eigi aðeins
um fimmtung heildareigna
lífeyrissjóðakerfisins þannig
að eftir talsverðu er að slægj-
ast ef rétt reynist að aukinni
stærð fylgi aukin hagkvæmni.
I sameignarhugmyndum hef-
ur einkum verið vísað til þess
að með því móti væri hægt
að lækka rekstrarkostnað í
kerfinu, en hins vegar hefur
minna verið rætt um að stærri
sjóðir ættu að jafnaði geta
ávaxtað eignir sínar betur en
þeir minni.“
• • • •
Vanmetnar
eignir?
„ ... Ef skuldabréf [sam-
eignarjsjóðanna væru einnig
núvirt með sömu vöxtum og
skuldbindingarnar, sem eðli-
legt getur talizt, myndu bók-
færðar eignir lífeyrissjóðanna
hækka mjög verulega. Hér
getur munar töluverðu en
lauslega má áætla að eignir
myndu hækka að meðaltali
um 10-20% ef þessari aðferð
væri beitt. Þetta þýðir að
nettóstaða lífeyrissjóðanna er
talsvet betri en þær tölur, sem
almennt eru notaðar, gefa til
kynna.“
APÓTEK_____________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótckanna í Reylqavík dagana 26. ágúst til 1.
september, að báðum dögum meðtöldum, er í
Ári>æjarapóteki, Hraunbæ 102B. Auk þess er
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21, opið til kl. 22
þessa sömu daga, nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og ajíótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virkadaga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: I^æknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 10.30-14.
H AFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjan Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10- 14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Aj»ótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugárdaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Símsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyljabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa eropin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 602020.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunamiála 696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skírteini.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspítalans kl. 8—15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá hcimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og
ráðgjöf inilli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð 0[»in alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar
og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar
veittar í síma 623550. P'ax 623509.
SAMTÖKIN *78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur som fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, s.621414.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
ungiingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánudaga til fostudaga frá kl. 9-12.
Sfmi 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virkadaga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUK.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfraeðingi fyrir aðstandenriur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðidjyr-
ir nauðgun.
STÍGAMÓT, Vcsturx. 3, s. 626868/626878. Mifl-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. SímaviðtalsUmar á þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma
886868. Símsvari allan sólarhringinn.
ORATOR, félag laganema veitir 6keyi»is lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í sfma 11012.
MS-FÉLAG ISLANDS: Dagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssarnt/ik til vemdar ófæddum
Iximum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sfmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyi»-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
spora fundir fyrir þolendur siQaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á símsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. P'ullorðin l»öm aikohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. P’undin Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hasð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILl RÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svaraö kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er oj»in frá 1. sept. til 1. júní mánud.-
fostud. kl. 10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, I-indssamtök allra þeirra er
iáta sig varða rétt kvcnna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
IJndargötu 46, 2. hæð er með opna stexti alla
virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA f Reykjavík,
Hverfisgötu 69. Símsvari 12617.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjó.'iusta fyrir
eldri borgara alla virkadaga kl. 16-181 s. 616262.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með
tilfinningaleg vandamál. P’undir á Öldugötu 16,
mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) ogþricþ'ud. kl. 20.
FÉLAG aðstandenda Al/.heimersjúklinga,
Hlíðabær, P’lókagfitu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 91-628388. Félagsráðgjafí veitir viðtalstíma
annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17.
FÉLAGIÐ Heyrnarlijálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstig 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út-
landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Ki. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALl: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadeild: Hcimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 ogeftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Hoimsókn-
artími frjáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til ffistudaga kl.
16-19.30 - I^augardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.
FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla dagíi kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir'umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum.
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Heimsóknartfmi dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI IIAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi ki. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRÁHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugasslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: Heimsóknartlmi
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30 -16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209.
BILAIMAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt
652936
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Aðallestrarsal-
uropinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12.
Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19, föstud.
kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-
fóstud. kl. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla
íslands. Frá 1. sept. vcrður opið mánudaga til
föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar
f aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirlgu, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ: PYá og með þriðjudeginum
28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna
viðgerða til 1. október. Sýningin „Leiðin til lýðveld-
is“ í Aðalstræti 6 er opin kl. 11-17 alla virka
- daga nema mánudaga.
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinarýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 ulla virka daga.
Upplýsingar í síma 875412.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt, kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Slmi 54321.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- föstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Opið alla daga kl. 14-16.80.
LISTASAFNII) Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIFASAFNID A AKUREYRI:
Oj»ið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
IIAFNARBORG, rnenningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá
kl: 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, i'rikirkjuvegi. Opið dag-
Iega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir
hópa.
NESSTOFUSAFN: Opið sunnud. þriíjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Skrifstofan opin
mánud.-föstud. kl. 8-16.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
kl. 11-17 til 15. september.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alia
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
1. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
20-22.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14
og U>-__________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesötofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga frá kl. 13-17. Sími 54700.
SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið ulla daga út 8eptember kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
FRÉTTIR
Enskir
danskenn-
arar með
námskeið
DANSKENNARARNIR Goran og
Nicola Nordin frá Englandi verða
hér á landi dagana 2.-11. septem-
ber á vegum Dansskóla Auðar Har-
alds. Þau munu taka keppnispör í
einkatíma í samkvæmisdönsum líkt
og þau hafa gert áður þegar þau
hafa komið til landsins en þau koma
einu sinni til tvisvar á hverri
kennsluönn skólans til að þjálfa
keppnispör.
Nú bjóða þau upp á nýjung á Is-
landi en það eru sértímar í mambó
go salsa en þeir dansar eru einmitt
mikið í tísku þessa stundina. Nám-
skeiðið stendur yfir í viku eða frá
3.-10. september. Þetta eru tímar
fyrir fólk á öllum aldri, dansáhuga-
fólk, dansara og danskennara.
♦ ♦ ♦--
Ný dögun
með fyrir-
lestur um
sorg og sorg-
arviðbrögð
NÝ DÖGUN mun hefja starfsemi
sína að nýju eftir sumarleyfi í kvöld,
fimmtudagskvöld. Séra Ólafur Odd-
ur Jónsson, prestur í Keflavík, flytur
fyrirlestur um sorg og sorgarvið-
brögð. Einnig munu hann kynna
starf samtakanna í Keflavík. Fyrir-
lesturinn hefst kl. 20 í Gerðubergi.
Fyrirhugaðar eru þær breytingar
á starfsemi Nýrrar dögunar að í
vetur verður einnig boðið upp á svo-
kölluð opin hús, auk hópvinnu. Með
opnu húsi er reynt að vera við óskum
fjölda fólks um betra aðgengi að
samtökunum. Fundurinn er öllum
opinn.
SUNDSTAÐIR_______________________
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá
8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30 um helgar frá
kl. 8-20. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
IIAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðar. Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánndaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30.
Sunnudaga kl. 9-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
SUNDMIDSTÖI) KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN
er opinn alla daga frá kl. 10-21.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin k'. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að
auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl.
9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er
676571.