Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.09.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 57 KNATTSPYRNA URSLIT Knattspyrna 4. deild, úrslitakeppni. Síðari leikir: KS-Njarðvík.......................4:1 Mitca 3, Ragnar Hauksson - Ignvar Georgs- son. ■KS vann samanlagt 8:3 og mætir Leikni í undanúrslitum og fer fyrri leikurinn fram á Siglufirði á laugardaginn. Leiknir - Sindri..................4:3 Róbert Arnþórsson, Friðrik Jónsson, Heiðar Orn Ómarsson, Pétur Arnþórsson - Ejub 2, Arnþór Gunnarsson. ■Leiknir vann samanlagt 10:6. Víkingur Ó. - Ægir................2:5 Sigurður S. Herðinsson, Zigrid Mehic - ■Ægir vann samanlagt 9:5 og leikur við Magna frá Grenivik í undanúrslitum. Huginn - Magni.....................2:1 ■Staðan 2:2 eftir báða leikina en Magni fer áfram á marki skoruðu á útivelli. England Arsenal — Blackburn...............0:0 37.629. Chelsea — Man. City...............3:0 (Peacock 4., Wise 73., Vonk 83. - sjálfsm.). 21,740. Leicester — Q.P.R.................1:1 (Gee 89.) - (Willis 41. - sjálfsm.). 18.695. Man. United — Wimbiedon...........3:0 (Cantona 40., McClair 81., Giggs 84.). 43.440. Sheff. Wednesday — Norwich........0:0 Southampton — Liverpool...........0:2 - (Fowler 21., Bames 78.). 15.190. West Ham — Newcastle..............1:3 (Hutchinson 87. víti) - (Potts 32. - sjálfsm., Lee 35., Mathie 88.). 18.580. Staða efstu liða: Newcastle Man. United 4 4 3 0 1 0 0 15:3 7:1 12 10 Nott. Forest 3 1 0 5:2 10 Liverpool 3 0 0 11:1 9 Chelsea 3 0 A- -8:2 9 Tottenham 4 3 0 1 9:6 9 Blackburn 4 2 2 0 8:1 8 Leeds 2 1 1 5:4 7 Man. City 4 2 0 2 7:6 6 Aston Villa 4 1 3 0 5:4 6 Norwich 4 1 2 1 1:2 5 Sheff. Wed 1 1 2 6:7 4 Arsenal 1 1 2 3:4 4 Q.P.R 4 1 1 2 5:7 4 Ipswich 4 1 1 2 4:6 4 ■ Dregin verða 6 stig frá Tottenham í lok keppnistímabiisins. 1. deild: Derby — Middlesbrough .............0:1 Swindon — W.B.A....................0:0 Skotland Deildarbikarkeppnin, 3. umferð: Dundee — Celtie.....:...............1:2 Hamilton — Dundee United............2:2 ■Staðan var 1:1 eftir venjulegan leiktíma og síðan 2:2 eftir framlengingu. Dundee United vann síðan 5:3 í vítaspyrnukeppni. Hearts — St Johnstone..............2:4 Motherwell — Airdrieonians.........1:2 ■Staðan jöfn að loknum venjulegum leik- tíma og því var framlengt. Raith — Kilmamock...................3:2 Rangers — Falkirk...................1:2 Italía Bikarkeppnin, 2. umferð — fyrri leikir: Fiorenzuola — Roma..................0:3 Parma — Perugia.....................4:0 AC Milan — Palermo.................0:1 Padova — Inter......................0:3 Como — Foggia.......................0:2 Cagliari — Atalanta............... 1:0 Sampdoria — Vicenza................5:1 Bari — Piacenza....................0:1 Napoli — Fidelis Andria.............3:2 Cremonese — Lecce...................1:1 Cesena — Genoa.....................0:1 Reggiana — Brescia..................1:0 Juventus — Chievo...................0:0 Udinese — Fiorentina................1:0 ■Leikurinn flautaður af eftir 35 mínútur vegna rigningar. Holland Deildarkeppnin: RKC Waalwijk — Roda JC Kerkrade.....1:1 Twente — Dordrecht ’90..............2:2 Sparta — Feyenoord..................0:1 NAC Breda — Vitesse Arnhem..........0:0 MW — NEC Nijmegen...................1:2 Utrecht — Heerenveen................4:0 Groningen — Willem II...............3:1 PSV Eindhoven — Go Ahead Eagles.....4:1 Staða efstu liða: PSV Eindhoven...........2 2 0 0 8:3 4 Utrecht.................2 2 0 0 7:2 4 Feyenoord..............2 1 1 0 2:1 3 Volendam................1 1 0 0 3:0 2 Ajax...................1 1 0 0 3:1 2 NEC Nijmegen...........2 1 0 1 4:4 2 Dordrecht ’90..........2 0 2 0 3:3 2 Frakkland Deildarkeppnin: Le Havre — Bordeaux.................1:1 Lens — St Etienne...................0:0 Sochaux — Montpellier...............2:0 Strasbourg — Martigues..............5:0 Nantes — Rennes.....................2:0 Lyon —Caen..........................1:0 Monaco — Nice.......................0:2 Metz — Lille........................1:1 Bastia —P.S.G.......................1:2 Cannes — Auxerre.....................31 Staða efstu liða: Nantes................7 5 2 0 12: 6 17 Cannes................7 5 1 1 13: 4 16 Lyon..................7 4 2 1 8: 7 14 St Etienne............7 3 3 1 13: 5 12 Lens..................7 3 3 1 11: 5 12 Amór og Hlynur í sviðsljósinu - skoruðu báðir í 3:1 sigri Örebro á Frölunda í Gautaborg í gærkvöldi ÍSLENDINGARNIR Arnór Guð- johnsen og Hlynur Stefánsson voru í sviðsljósinu með liði sínu Örebro í sænsku úrvalsdeild- inni ígærkvöldi. Þeirvoru bestu leikmenn vallarins og skoruðu sitt markið hvor í 3:1 sigri gegn Fröiunda í Gauta- borg. Örebro hefur nú unnið f imm leiki í röð og er í öðru sæti deildarinnar með 37 stig, einu stigi á eftir Malmö. Frölunda gerði fyrsta markið í gær á 25. mínútu þrátt fyrir að vera lakara liðið á vellinum. Hlynur og Arnór komust báðir í.færi í fyrri hálfleik, en markvörður Frö- lunda sá við þeim. í síðari hálfleik tók Örebro völdin með íslendingana í aðalhlutverki á miðjunni. Hlynur jafnaði leikinn á 55. mínútu með marki af 40 metra færi. Hann fékk boltann við miðju- hringinn og sá að markvörður Frö- Arnór Grétar Eyþórsson skrifar frá Gautaborg lunda hafði hætt sér of langt út úr markinu og vippaði lag- lega yfir hann og í markið. Matthias Jonsson kom Örebro í 2:1 á 68. mínútu og Arnór innsigl- aði sigurinn með marki á 77. mínútu. Sending kom fyrir markið þar sem Amór kom á ferð- inni og hamraði boltann í netið frá vítapunkti. Eins og áður segir léku íslending- arnir mjög vel. Arnór vann vel á miðjunni, átti góðar sendingar og var hættulegur upp við markið. Hlynur er gríðarlega sterkur og vann vel fyrir liðið og skilaði varnar- hlutverki sínu með sóma. Það kom greinilega í ljós eftir leikinn hverjir eru stjörnumar í lið- Hlynur BoJohansson, kemur í boði KSÍ Knattspyrnusamband íslands hefur boðið Bo Johannsyni, fyrrum landsliðsþjálfara íslands, að koma til íslands til að sjá leikinn gegn Svíum í næstu viku. Bo þjálfaði Silkeborg í Danmörku síðasta keppnistímabil með góðum árangri og var á dögunum valinn þjálfari ársins í Danmörku. Hann býr nú í Svíþjóð. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sagði að Bo væri mjög ánægður að fá þetta tækifæri til að heimsækja ísland. Hann kemur hingað ásamt eiginkonu sinni á laugardaginn og munu þau dvelja hér á landi fram yfir landsleikinn á miðvikudag. KORFUKNATTLEIKUR Grindvíkingar án útlendings í EM Smith fór af landi brott um síðustu helgi TONY Smith, bandaríksi leik- maðurinn sem var kominn til Grindvíkinga og ætlaði að leika með liðinu í vetur, hvarf af landi brott um helgina án þess að láta Grindavíkinga vita og frétt- ist af honum í Tyrklandi f gær. Allt útlit er því fyrir að Grindvík- ingar verði án erlends leik- manns í Evrópuieik sínum á þriðjudaginn. Grindvíkingar hafa verið mjög ánægðir með Smith, sem er bakvörður, og hann hefur leikið vel með liðinu undanfarið. Einu skila- boðin sem Grindvíkingar fengu frá SNOKER/ HMU-21 Jóhannes í undanúrslit Jóhannes B. Jóhannesson leikur í undanúrslitum á heimsmeist- aramóti U-21 í snóker, sem lýkur í Finnlandi um helgina. Jóhannes var talinn sigurstranglegastur fyrir mótið og hefur leikið af ör- yggi, unnið alla leiki nema einn í riðlakeppninni. Hnna mætti Hollendingi í 8-liða úrslitum í gær og vann 5-3, en í 16 manna úrslitum hafði hann betur gegn Tælendingi, 5-4, í hörkuleik. „Það var erfiður leikur en hrikalega góður, sá besti í keppninni,” sagði Jóhannes. „Tæ- lendingurinn var mjög góður, en það er eins og að ég eflist við að spila við sterka menn.“ Hann sagði að Hollendingurinn hefði verið mun léttari. „Tælend- ingurinn var miklu sterkari og ég þurfti ekki að hafa eins mikið fyr- ir sigrinum, spilaði reyndar ekki eins vel og í 16 manna úrslitunum, en nógu vel til að komast áfram.“ 56 keppendur í átta riðlum hófu keppni og fjórir eru eftir. Þegar Morgunblaðið talaði við Jóhannes spilar annaðhvort við Flan Hayes frá írlandi eða Eng- lendinginn David Grey í undaúr- slitum í dag. inu. Það tók undirritaðan 20 mínútur að komast að ís- lendingunum svo mikill var átroðningur sænskra fréttamanna. Þeir voru í við- tölum við sjón- varp, útvarp og auk þess myndaðir í bak og fyrir — og m.a. settir á þá víkingahjálmar. Þeir voru mikið spurðir út í Evrópuleikinn gegn Svíum í næstu viku. Arnór sagðist vera mjög ánægð- ur með leikinn. „Þrátt fyrir þessa velgengni að undanförnu setjum við stefnuna á Evrópusæti, við erum ekkert sérstaklega að horfa á meist- aratitilinn. Eg er mjög ánægður með lífið hér í Svíþjóð og mér hefur verið vel tekið hjá Örebro,“ sagði Arnór við Morgunblaðið. Hlynur, sem gerði annað mark sitt á tímabilinu, var ánægður með leikinn og sagðist I góðri æfingu. „Ég hef verið að koma upp í síð- ustu leikjum eftir svolitla lægð. Ég er mjög ánægur með leikinn og eig- in frammistöðu. Þetta hefur gengið mjög vel hjá okkur og jafnvel fram- ar vonum,“ sagði Hlynur. Þeir sögðu um landsleikinn í næstu viku að Svíar væru vissulega með sterk lið, „en margir sterkusfcí- leikmenn liðsins hafa verið í lægð að undanförnu eins og Martin Da- hlin og Kenneth Andersson. Það er aldrei að vita hvað getur gerst á Laugardalsvellinum. Það er ljóst að Svíar fara ekki til íslands til að leika sér að okkur,“ sögðu íslensku landsliðsmennirnir kampakátir. Þrír aðrir leikir voru í sænsku deildinni í gær. Gautaborg tapaði fyrir Halmstad 3:1, Malmö vann Helsingborg 2:0 og Öster og Norr- köping gerðu jafntefli, 1:1. Malmö er efst með 38 stig, Örebro 37, Gautaborg 36 og Öster 34 stig. ÍSLAND - SVÍÞJÓÐ Á LAUGARDALSVELLI 7. SEPTEMBER HeW trygg' P ffi Íða- ...á stórleik ársins! Smith voru að hann kæmi aftur þriðjudaginn 6. september. Þann dag á Grindavík hins vegar að leika fyrri leik sinn í Evrópukeppninni, hér heima gegn sænsku liði, og því búast Grindvíkingar alveg eins við að vera án erlends leikmanns í þeim leik. Góðu fréttirnar fyrir Grindvík- inga eru hins vegar þær að Helgi Jónas Guðfinnsson, sem ætlaði í skóla í Bandaríkjunum, er ekki enn farinn og verður með í leiknum. Helgi Jónas bíður eftir staðfestingu frá skólanum og á meðan hún kem- ur ekki fer hann ekki út. OPNA - Sómamótið SOMI SVIKUR EN6AN HÁFORGJAFAFARMÓT í GOLFI laugardaginn 3. september 1994 Mótsstaður: Bakkakotsvöllur, Mosfellsdal. Sími 668480 Skráning: Fimmtudaginn 1. sept. og föstudaginn 2. sept. klukkan 16.00 til 22.00 í síma 668480. Framkvæmd: 18 holu höggleikur, með og án forgjafar, karla- og kvennaflokkur. Byrjað að ræsa kl. 8.00. Þátttökuréttur, kylfingar - forgjöf 20 og hærri. 1., 2. og 3. verðlaun með og án forgjafar í karla- og kvennaflokki auk nándarverðlauna á par 3 brautum. Munið fongjafarskírteinin. Mótsgjald kr. 1.500. Styrktaraðili: Sómi hf. Golfklúbbur Bakkakots
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.