Morgunblaðið - 01.09.1994, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 01.09.1994, Qupperneq 54
III STÆRSTA BÍÓIÐ. I ALLIR SALIR ERU § FYRSTA FLOKKS. | KIKA BLÓRABÖGGULLINN FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant, Andie McDowell og Rowan Atkinson. Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. „Stórfyndin og vel gerð mynd, þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. Ný, fersk, heit og ögrandi mynd frá Pedro Almodóvar. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. FRONSK KVIKMYNDAVIKA NÆRMYND: ALAIN ROBBE-GRILLET í kvöld kl. 9.10, L'Homme qui ment, þekktasta verk meistarans um goösögnina Don Juan, sem ögraði guöi og bjó sig til sjálfur. 16 mm enskur texti. 400 kr. hreyfimynda- élagiö Arnold Schwarzenegger, Jamie Lee Curtis og Tom Arnold koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkartima. Sýnd kl. 5, 6.30, 8.50 og 11.15. B. i. 14 ára. [Allar upplýsingar fást í síma 11170 11111111....1IIIIIIIIMMIII lllll = ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA stendur yfir til 1. september. Sala áskriftarkorta til nýrra korthafa hefst 2. september. Með áskriftarkorti má tryggja sæti að óperunni Vald örlaganna. Mlðasala á óperuna hefst 9. september. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grttna linan 99 61 60 - bréfsimi 6112 00. Simi 112 00 - greiðslukortaþjónusta. 54 FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ GEORGE Lucas er nú með nýja Star Wars mynd í undir- búningi og sagan segir að meðal aðalleikara verði Ken- neth Branagh, hinn ungi Olivier, eiginmaður Emmu Thompson og höfundur myndanna um Ys og þys útaf engu, Hinrik V og Vini Pét- urs. Myndin „Star Wars: The Clone Wars“ mun fjalla um það hvernig Darth Vader breyttist úr heiðvirðum Jedi- riddara í illan þijót. Branagh er ætlað að leika hlutverk yfirvegaðs og hugaðs herfor- ingja, hlutverkið sem Alec Guinnes fór með í fyrri Star Wars myndunum en nýja myndin á sem sagt að rekja forsögu þeirra. *** T. Rás 2 ALEC Guinness og George Lucas við tökur á fyrstu Star Wars-myndinni. Úr Shakespeare í Star Wars arze KMUMt ! CcrGirbié O AKUREYRI DT Sjáðu Digital Sannar lygar , J/^our Weddlngs /■M/f o-a Cifif/np/il ' AKUREYRI 2« i680-680 LEIKJFÉLAG REYKJA VÍKIJR Sala aðgangskorta er hafin! 6 sýningar aðeins kr. 6.400. Kortagestir síðasta leikárs hafa forkaupsrétt til 1. september. OPIÐ HÚS verður laugardaginn 3. september kl. 14-17. Miðasala hefst á Oskina/Galdra Loft á laugardag. Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan korta- salan stendur yfir. - Tekiö á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Greiðslukortaþjónusta. Grínsmellur sumarsins GULLÆÐIÐ (City Slickers II) THt lEGEND 0t CúRIY’5G0LD Hvað gerir maður þegar hálffúið og hundgamalt fjársjóðskort dettur út úr hatti gamals leiðinda- skarfs sem liggur grafinn einhvers staðar úti í óbyggðum? Auðvitað byrjar maður að grafa! Það gera félag- arnir Billy Crystal, Jon Lovitz og Daniel Stern í þessari líka eiturhressu gamanmynd sem alls staðar fær mikla aðsókn og góða dóma. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 991065.Verð kr. 39,90 mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, City Siickers-bolir, hattar og klútar. BÖBN AMANDA VERÐLAUNIN 1994 BESTA MYND NORÐUR- LANDA MUNIÐ EFTIR BARNA- LEIK BlÓDAGA - Á SÖLUSTÖÐUM PEPSI UM LAND ALLT! SÝND I A-SAL KL. 5 og 7. B-SAL kl. 9og 11. WOLF - FORSYNING FOSTUD. 2. SEPT. KL 9 MIÐASALA HAFIN HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.