Morgunblaðið - 01.09.1994, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 01.09.1994, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPT'EMBER 1994 35^ ____________Brids Umsjón Arnór G. Ragnarsson Opið mót í Súðavík nk. laugardag OPIÐ tvímenningsmót í brids verður haldið í Súðavík laugardaginn 3. sept- ember nk. Spilamennska hefst kl. 11 árdegis og verður spilað fram á kvöld. Keppnin verður með barómeterfyrir- komulagi og er áætlaður spilafjöldi á bilinu 60 - 80 en það ræðst nokkuð af þátttöku. Auk þess sem spilað verð- ur um silfurstig þá verða í mótslok veitt vegleg verðlaun: 1. verðlaun 50.000 kr. 2. verðlaun 30.000 kr. 3. verðiaun 20.000 kr. 4. verðlaun 10.000 kr. Þátttökugjald í mótinu er aðeins 3.000 kr. á par. Stjórn bridsdeildar umf. Geisla von- ast eftir að sem flestir bridsspilarar láti sjá sig og taki þátt í skemmtilegri keppni auk þess sem áhorfendur eru að sjálfsögðu velkomnir. Nánari upplýsingar og móttöku þátt- tökutilkynninga veita Óskar í vs. 94-4944, hs. 94-4964 og Hrannar í vs. 94-4911, hs. 94-5901. Bridssamband Austurlands Sumarbrids var í daufara lagi í sum- ar, enda eindæma veðurblíða og erfitt að halda sig í húsi. Þann 16. ágúst var dregið í 1. umferð bikarkeppni BSA, en þeirri umferð á að vera lokið 10. september. Eftirtaldar sveitir drógust saman: Lífsj. Austurl., Nesk. - Jónas Jónsson, Reyðarf. Herðir, Fellabæ - Aðalsteinn Jónss., Eskif. Sveinn Heijólfss., Egilsst. - Gestur Halldórss., Höfn Slökkvitækjaþjón., Eskif. - Sólning, Egilsst. Gunnarstindur, Stöðvarf. - Malarvinnslan, Egilsst. Álfasteinn, Borgarfirði - Hótel Bláfell, Breiðdalsv. Shell, Seyðisfirði - Jámkarlar, Egilsstöðum Vélal. Sigga Þórs, Egilsst. - Landsbanki, Vopnafirði Alls eru þetta 16 sveitir. Einum leik er lokið og fóru þar Járnkarlar með sigur af hólmi í leiknum við Shell, Seyðisfirði. Opið kvennamót BSA stendur í annað sinn fyrir opnu kvennamóti núna 10. september. Skráning hjá Elmu, s. 71750/71532 og ínu s. 71790/71226. Mótið hefst kl. 13 og er kaffihlaðborð innifalið í keppnisgjaldi sem er kr. 3.000 á par. Skráningu lýkur fimmtudaginn 8. september. Að venju standa Hornfirðingar að stórmóti í september og einnig verður tvímenningsmót í Hótel Bláfelli, jóla- mótið, á milli hátíða. Bæði þessi mót hafa skipað sér sess í austfirsku spila- lífi og væntanlega nota bridsspilarar úr öðrum fjórðungum tækifærið og ijölmenna austur. Sumarbrids í Reykjavík Föstudaginn 26. ágúst mættu 28 pör til leiks í sumarbrids. Úrslit urðu: N/S-riðill BrynjarJónsson-FriðrikJónsson 311 Siguijón Tryggvason - Guðlaugur Sveinsson 304 Alfreð Kristjánsson - Sigurleifur Guðjónsson 301 A/V-riðill Hjalti Bergmann - Sigurður Karlsson 325 DanHansson-ErlendurJónsson 316 Lárus Hermannsson - Tómas Siguijónsson 293 Á sunnudeginum 28. ágúst mættu 20 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S-riðill AronÞorfinnsson-BjömÞorláksson 250 Ármann J. Lárusson - Erlendur Jónsson 248 Róbert Geirsson - Sigurleifur Guðjónsson 238 A/V-riðill Sveinn Sigurgeirsson - Jón Stefánsson 256 Haraldur Þórðarson - Cecil Haraldsson 241 ^^^Vaskhugi íslenskt bókahaldsforrit! Fjárhags-, sölu-, launa-, birgða-, viðskiptamannakerfi og margt fleira er í Vaskhuga. Einfalt og öruggt í notkun. Vaskhugí hf. Sími 682 680 Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót og góð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sfmi 814303 Guðjón Bragason - Helgi Bogason 231 Mánudaginn 29. ágúst mættu svo 30 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S-riðill Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 548 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 494 Björg Pétursdóttir - Júlíana Isebam 457 Sigtryggur Sigarðsson - Valur Sigurðsson 454 A/V-riðill Matthías Þorvaldsson - Ragnar Hermannsson 526 Sverrir Ármannss. - Sigurður B. Þorsteinss. 513 Guðmundur Sveinsson - Jón Ingþórsson 462 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 439 Skorað er á allt bridsáhugafólk að fjölmenna þessa síðustu daga í Sum- arbrids, en spilamennsku lýkur með silfurstigamóti með sveitakeppnisfyr- irkomulagi helgina 10.-11. september. Allar bestu sveitir landsins verða með þá helgi. Skráning er hafin hjá BSÍ og í sumarbrids. Aðstoðað verður við myndun sveita úr pörum í sumarbrids, verði þess óskað. Spilað er alla daga kl. 19. í sum- arbrids (nema laugardaga) og einnig kl. 14 á sunnudaginn kemur. Spilað er í Sigtúni 9 (hús BSÍ). Sterkosta bílabónið sem við höfum selt sl. 10 ár! Það er ekkert venju- legt bón, sem er ly.sölunæst hjá okkur &) 5 ár í röð. ÍM ULTRA gloss hefur verið það. ESSO STOÐVARNAR Sterkasta bílabónið okkar Þolir tjöruþvott , Því ULTRA GLOSS •< - ý leysist hvorki upp í ■ tjörueyði, white spirit né terpentínu ESSO STOÐVARNAR Sterkasta bílabónið okkar er mjög auðvelt í notkun Fylgdu íslenskum leiðbeiningum og v«t. þá skilurðu vinsældir ULTRA GLOSS ESSO STOÐVARNAR ‘it’. •m |Kl0f0ttitÞ(iiMÞ - kjarni málsins! BreathableS VERSLUN LAUGAVEGI 51 - S. 17717 SKEIFUNNI 19-S: 68 17 17-FAX: 81 30 64 SENDUM í PÓSTKRÖFU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.