Morgunblaðið - 03.12.1994, Side 19

Morgunblaðið - 03.12.1994, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 19 Eilífðarvélin Spennandi og meist- aralega skrifuð saga um íslenskan upp- finningarmann sem tekst að virkja reginorku tímans, en afleiðingamar eru aðrar en hann œtlaði... „ 1 i' Gti» n 3rs í0° FJÖLVI B a *c*11 r Frásagnir bama margra nánustu samstarfs- manna Hitlers eins og þeirra Rudolfs Hess, Hermanns Göring, Hans Frank o.fl. Þau lýsa feðrum sínum og baráttu við erfiðar til- finningar er sannleikurinn varð þeim Ijós. Sum fyrirgefa— önnur fordœma. Eyjafjallamálið mikla Rifjaðir upp makalausir atburðir er áttu sér stað í hinni fógm Eyjafjallasveit fyrir rétt 100 árum, er sýslumaður hóf hrottalegar ofsóknir gegn bláfátækri alþýðu. Sláandi lesning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.