Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: n ^Á, 0. 4***4 : * * * * ____ * * 4 v '59* #' *• * * * . ?* I * * * ❖I rN rS rta. T^É .ftÉfe * * * ♦ RWng A skúrir | \i i<3 '<£23 ‘op flp ,> *j\*Slydda vSlydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stetnuogfjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður * * , er 2 vindstig. * ÞUId VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Dálítil 978 mb lægð er skammt fyrir vest- an land og þokast hún norð-norðaustur. Önnur álíka lægð er út af Hornafirði og hreyfist hún norður. Um 600 km vest-suðvestur af Irlandi er vaxándi 982 mb lægð sem hreyfist allhratt norð- ur og síðar norðvestur. Spá: Vestan og norðvestan kaldi og sumstaðar él um landið vestanvert, en á Suðaustur- og Austurlandi hvessir af norðaustan um miðjan daginn og fer að rigna á nýjan leik. Áfram verður þýða víðast hvar á landinu. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardagur og sunnudagur: Suðvestanátt, hæg norðvestanlands en strekkingur suðaust- anlands. Él vestanlands en bjartviðri um landið austanvert. Vægt frost. Sunnudagur: Vestan- og suðvestanátt. Stinning- skaldi norðaustanlands en hægari annars stað- ar. Á Norðaustur-, Vestur- og Suðurlandi verða smáél, en að mestu úrkomulaust annarsstaðar. Frost 2 til 4 stig. Mánudagur: Hæg austan- og suðaustanátt, lítils- háttar él við suður- og suðaustur-ströndina, en úrkomulaust í öðrum landshlutum. Frost 1 til 3 stig. Þriðjudagur: Sunnan- og suðvestan-stinnings- kaldi og él suðvestan- og vestanlands, en hæg- viðri og úrkomulaust annars staðar. Frost 3 til 5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Austurlandi hefur rignt mikið í dag og hafa vegir skemmst af þeim sökum. Suðurfjarðavegur • í Fáskúðsfirði við Naustaá er í sundur og lokaö- ur. Mjög varhugavert er að vera á ferð á þessum slóðum vegna vatnavaxta og skriðuhættu, þ.e.a.s. frá Reyðarfirði og austur í Breiðdal. Einn- ig er vegurinn í Fljótsdal lokaður við Kelduá. í Skriðdal við Skriðuvatn flýtur vatn yfir veginn og er hann þar aðeins jeppafær. Annars er allgóð færð á flestum þjóðvegum landsins og orðið hálkulaust sunnanlands og vestan. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil________________________Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir V land þokast N. Lægð VSV af irlandi er i miklum vexti og verður fyrir SA-landi si dag. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 9 rignlng Reykjavík 7 rignlng Hamborg 2 þokumóða Bergen vantar London 8 mistur Helsinki 3 skýjað Los Angeles 11 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 iéttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq +17 léttskýjað Madríd 13 hálfskýjaó Nuuk +13 léttskýjað Malaga 19 alskýjaö Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 5 skýjaö Montreal vantar Þórshöfn 10 rigning NewYork 4 hálfskýjað Algarve 17 rigning Oríando 19 skýjað Amsterdam 4 þokumóöa París 6 léttskýjað Barcelona 18 þokumóða Madeira 20 skýjaö Berifn 1 skýjað Róm 12 skýjaö Chicago 4 iéttskýjað Vín 2 léttskýjað Feneyjar 8 léttskýjað Washington 2 léttskýjað Frankfurt 2 alskýjað Winnipeg +7 hálfskýjað aREYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.09 og síödegisflóð kl. 18.32, fjara kl. 12.29. Sólarupprás er kl. 10.48, sólarlag kl. 15.44. Sól er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungl í suöri kl. 13.52. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 8.10, og síðdegisflóð kl. 20.25, fjara kl. 2.00 og kl. 14.39. Sólarupprás er kl. 11.26, sólar- lag kl. 15.18. Sól er í hádegisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 13.59. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.25 og síðdegisflóð kl. 23.08, fjara kl. 4.11 og 16.42. Sólarupprás er kl. 11.08, sólarlag kl. 14.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.04 og tungl í suðri kl. 13.40. DJÚPI- VOGUR: Ardegisflóö kl. 3.20 og siðdegisflóö kl. 15.37, fjara kl. 9.39 og kl. 21.43. Sólarupprás er kl. 10.23 og sólarlag kl. 15.10. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.47 og tungl í suðri kl. 13.21. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉIT: 1 sjóða, 4 feyskuar, 7 reyks, 8 beija, 9 kraft- ur, 11 beitu, 13 vaxi, 14 hökur, 15 spýta, 17 hljómar, 20 duft, 22 haldast, 23 sorg, 24 bla- uður, 25 nagdýrs. í dag er laugardagur 3. desem- ber, 337. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Hvílíkt djúp ríki- dóms, speki ogþekkingar Guðs! Hversu órannsakandi dómar hans og órekjandi vegir hans! bakka 12 í Mjódd sem er öllum opið. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannafé- lagið eru með félagsvist á Hallveigarstöðum kl. 14 í dag. Góð verðlaun og öllum opið. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Harðbakur EA til löndunar. Fjords- hell var fært úr Örfiris- ey í Laugames. Búist var við sð lýsisskipið Dakota kæmi f gær eða nótt í dag er von á Snorra Sturlusyni, Akureynni og að Már SH og Stakfell fari út. (Kómv. 11, 83.) Kattholti í Stangarhyl 2 í dag og á morgun milli kl. 14-17. Allur ágóði rennur til líknarstarfs- ins. Gjábakki. Vegna þess hve margir misstu af að sjá fræðslumyndina Kristín og Kjartan á ferð og flugi sl. miðvikudag verður myndin endur- sýnd miðvikudaginn 7. desember kl. 15. Félag breiðfirskra kvenna heldur jólafund sinn á morgun sunnu- dag kl. 19 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Jólapakkar. Kirkjustarf Dómkirkjan. Kl. 17.30 kyrrðarstund. Börn. leika á hljóðfæri. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Sjóli á veiðar og rússneska flutningaskigið Azur- atovyy fór. í gær komu til löndunar Hrafn Sveinbjamarson, Lómur og grænlenski togarinn Regina C kom til að sækja mannskap. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 3. desember er 79904. Bahá’íar halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfa- Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Minningarsjóður. Stofnaður hefur verið sjóður til minningar um Guðrúnu Marteinsdótt- ur, dósent. Þeir sem vilja minnast hennar hafi samband við skrifstofu námsbrautar í hjúkrun- arfræði, í síma 694960, eða skrifstofu Félags ís- lenskra hjúkrunarfræð- inga, í síma 687575. Thorvaldsensfélags- konur selja jólamerki og jólakost félagsins í Kringlunni á morgun, sunnudag, frá kl. 13-17. Þau fást einnig í Thor- valdsensbasar, Austur- stræti 4. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Jóhannesi Sigurðs- syni, hdl. veitt leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Mannamót Kattavinafélag fs- lands heldur basar í Suðureyri „ NÚ HEFUR verið ákveðið að opna leiðina til Súgandafjarðar um Vestfjarðagöng fyrir umferð frá og með 19. desember næstkom- andi. Súgandafjörður er nyrsti fjörður Vest- ur-ísafjarðarsýslu og þeirra minnstur, um 13 km langur og um 4 km breiður i mynni og gengur inn milli Galtar og Sauðaness. Suðureyri nefnist kauptún norðan undir fjall- inu Spilli við Súgandafjörð, byggt í landi jarð- arinnar Suðureyrar, sem er eitt af 13 gamal- grónum býlum í byggðarlaginu og þingstaður hreppsins sem heitir Suðureyrarhreppur. íbúar þar eru nú um 350. Afkoma íbúanna byggist að mestu á sjósókn og vinnslu sjávar- afla en atvinnuástand hefur verið alvarlegt þar síðastliðin ár. Á Suðureyri er félagsheim- ili og heilsugæslustöð. Sparisjóður Bolungar- víkiur opnaði þar afgreiðsluútibú 1. júlí sl. „ Grásleppuvertiðin var léleg i ár þar sem veðurfar var rysjótt í sumar, miklar vestan- áttir og netin fylltust af þara. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111- Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, tþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 ístruvömb, 2 hendin, 3 svara, 4 dýr, 5 auð- lindir, 6 sefaði, 10 segl, 12 andi, 13 tímgunar- fruma, 15 ganglimir, 16 styrk, 18 afls, 19 litil- fjörlegar, 20 skítur, 21 ræfil. Kvenfélagið Hringurinn Jólakaffið verður á Hótel íslandi sunnudaginn 4. desember kl. 14.00. Bamakór Grensáskirkju, stjómandi Margrét Pálmadóttir. Nemendur úr Dansskóla Jóns Péturs og Köm. Jónas Þórir Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónasson leika á fiðlu og píanó. Happdrætti með glæsilegum vinningum. Kaffihlaðborð. I DAG LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 svertingi, 8 lofum, 9 lagni, 10 mór, 11 staka, 13 afræð, 15 bratt, 18 stýra, 21 iðn, 22 glatt, 23 úrinn, 24 hnullungs. Lóðrétt: - 2 vifta, 2 remma, 4 illar, 5 gýgur, 6 slys, 7 hirð, 12 két, 14 fát, 15 bugt, 16 asann, 17 titil, 18 snúru, 19 ýring, 20 anna. 10-18 KRINGlflN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.