Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 25
0*APlT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 25 Gersemar að utan i Villtir svanir Orðabók Lempriéres Stórbrotin saga eftir Lawrence Norfolk, einn athyglisverðasta höfund Breta af yngri kynslóðinni. Bók sem stendur djúpum rótum í evrópskri sögu 16. og 18. aldar, en er jafnframt úthugsuð spennusaga, sem líkt hefur verið við Nafn rósarinnar. Ingunn Ásdísardóttir þýddi. Lesið í snjóinn Sagan af grænlensku konunni Smillu, sem rekur upp ótrúlega flókinn vef í kjölfar dular- fulls dauðsfalls í Kaupmannahöfn, er bæði fagurbókmenntaverk og æsispennandi reyfari. Langt er síðan norrænt bók- menntaverk hefur farið viðlíka sigurför um heiminn og þetta verk Danans Peter H0eg, sem Eygló Guðmundsdóttir þýddi. Ný prentun er nú komin í búðir. Ti./r__•___ Þessi saga Fjodors Dostojevskís fjallar um rússneskan embættismann í Pétursborg á fyrri hluta síðustu aldar. Hann vill brjótast út úr því sem honum þykir lítilmótlegt hlutskipti en þá verður á vegi hans annar maður - en þó nauðalíkur honum sjálfum, eða hvað? Sígilt meistaraverk í þýðingu Ingibjargar Haraldsdóttur. |L|i Mái ipP og menning Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77 Bók sem er í senn kvennasaga, fjölskyldusaga og mannkynssaga. Höfundurinn, Jung Chang, segir sögu fjölskyldu sinnar - og um leið sögu Kína - frá sjónarhóli þriggja kynslóða kvenna: sjálfrar sín, móður sinnar og ömmu. Sérlega fróðleg og áhrifamikil bók sem hlotið hefur afbragðs dóma og viðtökur um víða veröld. Hjörleifur Sveinbjörnsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.