Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 53 ALÞJÓÐADAGUR FATLAÐRA Verður Kópa- vogshæli lokað fyrir aldamót? Frá Huldu Harðardóttur og Svanhvíti Björgvinsdóttur: í SEPTEMBER 1992 samþykkti stjórnarnefnd Ríkisspítala að frá og með 1. janúar 1993 yrði opnuð ný deild í húsnæði Kópavogshælis, sem nefndist endurhæfingar- og hæfingardeild Landspítalans í Kópavogi. Um leið og deildin tæki til starfa átti að leggja Kópavogs- hælið niður. Á þessu ári bólaði hins vegar ekkert á fjárveitingu til þessa verkefnis og ekki verður séð af frumvarpi því til fjárlaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, að gert sé ráð fyrir því að þessi samþykkt verði að veruleika á árinu 1995.. Vistheimili lögð niður VeslfSíridf þjóðif háfá siðástiið- iflfl áfátiig í ffliklUfti mæli vefið að leggja fliðiif stofnanir á borð við Kópavogshælið. Þar er það almenn skoðun, að vistheimili af þessu tagi séu úrræði gærdagsins. I þessum lðndum er farið að líta á fatlaðan einstakling sem mann- eskju í stað þess að einblína á fötlun hans. Það má ef til vill segja, að menn séu loksins famir að velta því fyrir sér, hvernig sé að búa á stofnun, kannski allt lífið. Hvaða möguleika hefur fólk, sem þannig býr, að fá vini og ættingja í heimsókn og hveijir eru möguleikar þess til einkalífs? Það liggur í augum uppi að þeir eru ekki stórkostlegir. Með aukinni áherslu á réttinda- málum fatlaðra komust menn að því, að stofnanir eins og Kópa- vogshælið væru ekki æskileg heimili fyrir fólk. Af þessum ástæðum var farið að vinna að því að leggja stofnanir niður og búa fötluðum annars konar heimili. íbúar af þessum stofnunum fluttu í sambýli eða íbúðir. Geta búið á venjulegum heimilum Reynslan hefur sýnt að þroska- heftir geta átt heima á venjulegum heimilum og eignast betra líf þannig. Það sem þarf til er mis- mikil aðstoð á heimilinu. Það hefur sýnt sig að þroskaheftir, sem búa á venjulegum heimilum, eiga meiri félagslega möguleika en þeir, sem búa á vistheimilum. Þá er þess einnig að geta, að þegar vistheim- ili af þessu tagi hafa verið lögð niður erlendis hefur yfirleitt verið við það miðað, að þau heimili, sem fötluðum eru búin annars staðar, kosti samfélagið ekki meira en vistheimilið gerði. Útskriftir fyrir aldamót Néfnd; seffl tðk sáffián skýrslu Uffl riýjá éndufhæflflgafdeild á Kópávögshæii, skilaði áiíti í fflars síðástiiðnum. Þar er gért ráð fyr- ir, að um hundrað manns útskrif- ist af Kópavogshælinu á fimm til sex árum, en ljóst er að rúmlega 20 manns útskrifast ekki. í áliti nefndarinnar kemur einnig fram, að útskriftir eru háðar því hversu fljótt sé hægt að útvega aðra við- eigandi búsetu, hversu greiðlega takist að fá rekstrarfé svo hægt sé að ráða starfsfólk á væntanleg sambýli og í íbúðir og ýmislegt fleira er tiltekið. Það er hins vegar ljóst, að út- skriftir þessar eru fyrst og fremst háðar pólitískum vilja og for- gangsröðun stjórnmálamanna. Þess vegna beinum við þeirri spurningu til ráðamanna þjóðar- innar, hversu lengi á að bjóða mönnum uppá að búa við aðstæð- ur, sem víðast hvar eru taldar ósamboðnar fólki, fötluðum sem ófötluðum. HULDA HARÐARDÓTTIR, yfirþroskaþjálfi, SVANHVÍT BJÖRGVINSDÓTTIR, yfirsálfræðingur. Þroskaheftir á vinnumarkaði Frá Herdísi Pétursdóttur: Á ALLSHERJARÞINGI Sameinuðu þjóðanna fyrir tveimur árum fór fram umræða sem markaði endalok áratugar fatlaðra. Þar var samþykkt ályktun um að gera 3. desember ár hvert að „alþjóðadegi fatlaðra". í framhaldi af þessu skoraði mann- réttifldáfléfnd Sámeinuðú þjóðanna á Hki Héiffis áð vétá sáfflötigá í því að Vékjá atHýgli á ffláftflféttindliffl fátiáðs fðiks þéniián dág Ög étuðiá þar ifteð áð jáfflrétti ög fuilri þatt- töku fatlaðra í samfélaginu. Þegar fjallað er um mannréttindi fatlaðra og hvernig þau verða best tryggð er rétt að hafa það hugfast að fatlað fólk á að njóta allra borg- aralegra, stjórnmálalegra, efnahags- legra, félagslegra og menning- arlegra réttinda sem felast í alþjóð- legum sáttmálum um mannréttindi á nákvæmlega sama hátt og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Til dæmis seg- ir í Mannréttindayfirlýsingu Samein- uðu þjóðanna að hver maður eigi kröfu til lífskjara sem nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan hans sjálfs og fjölskyldu hans. Jafn- framt er í yfirlýsingunni lagt bann við mismunun sem vísar sérstaklega til fatlaðra. Bætir ímyndina Það kann að hljóma barnalega í eyrum fólks að þroskaheftir skuli hafa fullan rétt á öllum sviðum sam- félagsins, til dæmis á vinnumarkaði. Eðli málsins samkvæmt eru mörg störf á almennum vinnumarkaði sem þroskaheftir geta ekki unnið. En þau eru líka mörg störfin sem þroska- heft fólk ræður vel við ef rétt er að Skóli fyrir næstum alla Frá Ástu Friðjónsdóttur: FLESTUM þykir okkur sjálfsagt að börnin okkar fari á leikskóla, síðan í grunnskóla, framhalds- skóla, iðnskóla eða háskóla. Fæst- um dettur í hug að börnin þeirra komi þár að lok- uðum dyrum. Að •það sé til dæmis ekki pláss fyrir þau í grunnskól- anum eða fram- haldsskólanum í bæjarfélaginu eða hverfinu þar sem þau búa. Foreldrar fatl- aðra barna þurfa hins vegar að una því að ákvæði núgildandi grunnskólalaga um rétt barna þeirra til náms í heimabyggð eða hverfisskóla séu virt að vett- ugi. Þá er þess skemmst að minn- ast að nýlega máttu nokkur fötiuð ungmenni sætta sig við að vera vísað frá í Menntaskólanum í Hamrahlíð þar sem aðstaða var ekki fyrir hendi til að taka á móti þeim í skólanum. Samt hefur MH Ásta Friðjónsdóttir lagt sig sérstaklega eftir að taka á móti fötluðum nemendum og eiga stjórnendur skólans heiður skilinn fyrir það. Skólinn vinni gegn fordómum Undanfarin ár hafa hagsmuna- samtök fatlaðra á íslandi, eins og hagsmunasamtök á Norðurlönd- um, barist fyrir því að draga úr sérúrræðum fyrir fatlaða á borð við sérskóla eða sérdeildir á vegum ríkisins. Þess í stað hefur verið lögð áhersla á möguleika fatlaðra til þess að ganga í almenna skóla í sinni heimabyggð eða í sínu skólahverfi. Slíkt fyrirkomulag er til þess fallið að vinna gegn þekk- ingarleysi og þar með fordómum gagnvart fötluðum. Nú er að vaxa úr grasi fyrsta kynslóðin á íslandi sem hefur kynnst fötluðum af eigin raun í leik og starfí og vonir eru bundnar við að afstaða hennar til fötlunar verðj önnur en hinna eldri. Hér gegnir skólinn mikilvægu hlut- verki. hlutunum staðið. Atvinnurekendur hafa meira að segja séð sér hag í því að ráða til sín fatlað fólk. Til dæmis réð veitingahúsakeðjan McDonald’s í Bretlandi til sín 300 einstaklinga með Down’s Syndrome fyrir nokkrum árum. Þessir starfs- menn hafa reynst fyrirtækinu vel. Þéir érft glaðsiriftáj tráustir, sáffl- viskusámif og þakklátir fyfir áð háfá vinnu. Áð aiiki kuhna aliriennif ftéytéfldftr véí áð fflétá fráffltált fýrir= tækiSins og það kéffiftr sér véí í Sam- keppninni um hylli almennings; það bætir ímyndina eins og sagt er. Við höfum hliðstæð dæmi hér heima. Fatlað fólk hefur unnið í verslunum Hagkaups á undanförnum árum og staðið sig með prýði. Þessi dæmi sanna að á þessu sviði er hægt að lyfta Grettistaki ef viðhorfið er rétt. Meiri umræðu Það er ánægjulegt að undanfarin misseri hafa verkalýðsfélögin og Átak, félag þroskaheftra, verið í umræðum um réttindamál sem snerta' atvinnuþátttöku fatlaðra. Nauðsynlegt er að fleiri taki þátt í þeirri umræðu, ekki síst vinnuveit- endur. Á því leikur ekki minnsti vafí að margir vinnuveitendur gætu gert betur á þessu sviði. Ekki vegna þess að þá skorti viljann. Miklu frek- ar vegna skorts á upplýsingum. Þess vegna þarf stöðugt að vera í gangi kynning á aðstæðum og möguleikum fatlaðra á vinnumarkaði og sú kynn- ing þarf að ná til fyrirtækjanna, opinþerra fyrirtækja og einkafyrir- tækja. Meðan ekki er hægt að útvega störf fyrir þroskahefta á almennum vinnumarkaði er nauðsynlegt að reka verndaða vinnustaði. Slíkir vinnustaðir þurfa að vera í eins mikl- um tengslum við atvinnulífið og kostur er. Einnig þurfa launakjör og allar aðstæður að líkjast því sem almennt gerist. Vernduð vinna getur líka farið fram innan fyrirtækja við ákvéðftá verkþætti. Hið öþiftbérá þárl áð Íéitá ááfflétáfls Við fýriftæk= in Uffl siíkt ög í SUtriuffl tiiféiiftiri stýrkjá þáft tíí áð géra þsér bféýtiftg= af séffi haftðsýftlégár éríi tií áð skapa fötluðu fóiki aðstöðu sém því hentar. HERDÍS PÉTURSDÓTTIR, foreldri þroskaheftrar stúlku og formaður atvinnumálanefndar Þroskahjálpar. /Gk S UNNUHLÍÐAR- ** SAMTÖKÍN KÓPAVOGI Lausar íbúðir: 2ja herb. íbúð við Kópavogsbraut 3ja herb. íbúð við Kópavogsbraut 3ja herb. íbúð að Fannborg 8 (Miðbæ Kópavogs) I Eldri umsóknir óskast endurnýjaöar. Eyöublöö fást á skrifstofunni aö Kópavogsbraut 1. | Uppl. í síma 604100 virka daga kl. 8.00 -16.00. | Viðtöl og upplýsingar um valkosti eldri borgara jj^ í húsnæðismálum mánudaga og miövikudaga. 9 Öryggisvakt allan sólarhringinn • Heitur matur alla daga % Pjónustukjarni með f/ölbreytta þjónustu • Viðhald húsnœðis annast Sunnuh/íðarsamtökin • Sunnuhlíðarsamtökin annast rekstur hjukrunar- heimilis, dagvistar og íbúða fyrir eldri borgara Allt efni sem birtist i Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Ýtt undir sérskóla á ný Það vekur því undrun að nú skuli lagt fram frumvarp til grunn- skólalaga sem stefnir áratuga bar- áttu í voða með því að ýta undir frekari uppbyggingu sérskóla og sérúrræða. Það er í andstöðu við sjónarmið foreldra og hagsmunasamtaka og brýtur í bága við stefnu Kenna- rasambands íslands sem telur að öll börn eigi rétt á að fá kennslu í sínum heimaskóla. Flutningur skólans til sveitarfé- laganna vekur einnig ugg í brjósti foreldra fatlaðra barna. Hags- munasamtök þeirra hafa lagt til að Jöfnunarsjóði sveitarfélaga verði heimilað að veita framlög til þess að mæta kostnaðinum við það að gera fötluðum nemendum kleift að stunda nám í sínum heima- skóla. Þau teija það mun skynsam- legra en hvetja til uppbyggingar sérskóla eða safnskóla eins og gert er í frumvarpinu. Ef vel á að vera þarf að tryggja rétt ailra til náms í heimabyggð áður en rekstur grunnskóla er fluttur til sveitarfélaga. ÁSTA FRIÐJÓNSDÓTTIR, móðir 8 ára fatlaðs drengs í sérskóla. Royal LYFTIDUFT Notið ávallt bestu hráefnin í baksturinn. Þér getið treyst gæðum ROYAL lyftidufts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.