Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 62
MORGUNBLAÐIÐ
62 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994____________________
ÚTVARP/SJÓIMVARP
SJÓNVARPIÐ
9.00 |IJ|DU||CCU| ► Morgunsjón-
DflHRHCrm varp barnanna
10.50 ►Hlé
13.00 hfCTTID ► í sannleika sagt
rtt I 111» Endursýndur þáttur frá
miðvikudegi.
14.00 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.25 ► Syrpan Endursýndur þáttur frá
fimmtudegi.
14.55 fhpnTTID ►Enska knattspyrn-
IrRU I IIII an Bein útsending frá
leik Tottenham og Newcastle í úr-
valsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felix-
son. i
17.00 ►íþróttaþátturinn Bein útsending
frá leik í handknattleik. Umsjón:
Arnar Björnsson.
17.50 ►Táknmálsfréttir
1800 RADUJltPUI ►Jó' á ,eið lil
DAIIIIHLrill jarðar Jóladagatal
Sjónvarpsins. Smáenglamir Pú og
Pa verða vitni að því að erkienglinum
er byrlað eitur. (3:24)
18.05 ►Einu sinni var... Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les dec-
ouvreurs) Franskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
Leikraddir: Halldór Bjömsson og
Þórdís Arnljótsdóttir. (9:26)
18.25 hlCTTID ► Ferðaleiðir - Hátíðir
HlL I IIII um alla álfu (A World
of Festivals) Breskur heimildar-
myndaflokkur. Þýðandi og þulur:
Gylfi Pálsson. (9:11)
19.00 ►Strandverðir (Baywatch IV) Ný
syrpa. Aðalhlutverk: David Hassel-
hof, Pamela Anderson, Nicole Eggert
og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. (2:22)
19.45 ►Jól á leið til jarðar Þriðji þáttur
endursýndur. (3:24)
. ^O.OO ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.40 ►Lottó
20.45 ►Hasar á heimavelli (Grace under
Fire) Aðalhlutverk: Brett Butler.
Þýðandi: Óiöf Pétursdóttir. (14:22)
OO
21.15 Tny| IQT ►Yrkjum ísland Upp-
I URLIu I taka frá tónieikum sem
haldnir voru á Hótel íslandi 1. desem-
ber þar sem íslenskar hljómsveitir
og tónlistarmenn af ýmsu tagi léku
nýútkomna tónlist. Stjóm upptöku:
Bjöm Emilsson.
23.20 VlfllfUVIin ► Þagnarsamsæri
RllRmlnU (Conspiracy of Sil-
ence) Kanadísk sjónvarpsmynd frá
1991 byggð á raunvemlegum atburð-
um. Leikstjóri: Francis Mankiewicz.
Aðalhlutverk: Michael Mahonen, Jon-
athan Potts, Ian Tracey og Diego
Chambers. Þýðandi: Reynir Harðar-
son. (2:2)
0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ tvö
9 00 BARNAEFNl 9Me'>A'*
10.15 ►Gulur, rauður, grænn og blár
10.30 ►Baldur búálfur
10.55 ►Ævintýri Vífils
11.20 ►Smáborgarar
11.45 ►Eyjaklíkan (23:26)
12.15 ►Sjónvarpsmarkaðurinn
12.40 Ulf||f||yyn ► The Commit-
RVIRInlRU ments Myndin ger-
ist í fátækrahverfum Dyflinnar á ír-
landi og segir frá ungum manni sem
ákveður að setja saman hljómsveit.
Aðalhlutverk: Robert Arkins, Michael
Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle,
Hohnny Murphy og Andrew Strong.
Leikstjóri: Alan Parker. 1991. Loka-
sýning.
14.35 íhDnTTID ►Úrvalsdeildin
IrRUI IIR Skallagrímur - Þór
Akureyri Bein útsending frá 15.
umferð úrvalsdeildarinnar í körfu-
knattleik.
16.15 ►Ernest bjargar jólunum (Ernest
Saves Christmas) Skemmtileg jóla-
mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðai-
hlutverk: Jim Varney, Douglas Seale
og Oliver Clark. Leikstjóri: John
Cherry. 1988.
17.45 ►Popp og kók
18.40 jþJJQiyjU ► NBA molar
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
20.05 klCTTID ► Fyndnar fjölskyldu-
PlL I IIR myndir (Americas
Funniest Home Videos)
20.45 ►BINGÓ LOTTÓ
22.00 VUIIfUVUniD ► 1 þokumistr-
RVIRRIIRUIR inu (Gorillas in
the Mist) Sigourney Weaverer í hlut-
verki mannfræðingsins Dian Fossey
sem helgaði líf sitt baráttunni fyrir
vemdun íjallagórillunnar. Það var
árið 1966 sem Fossey var falið að
rannsaka górillumar í Mið-Afríku
sem áttu mjög undir högg að sækja.
Hún lenti upp á kant við stjómvöld
í Rúanda og mætti mikilli andúð
skógardverga. Maltin gefur þijár
stjörnur. Aðalhlutverk: Sigourney
Weaver, Bryan Brown og Julie Harr-
is. Leikstjóri: Michael Apted. 1988.
Athugið að atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra bama.
0.15 ►Hasar í Harlem (A Rage in Harl-
em) Hasarmynd á léttu nótunum.
Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. í
aðalhlutverkum eru Forest Whitaker,
Gregory Hines, Robin Givens og
Danny Glover. Leikstjóri er Bill Duke.
1991. Stranglega bönnuð bömum.
2.00 ►Hún gengur aftur (She’s Back)
Aðalhlutverk: Carrie Fisher og Rob-
ert Joy. Leikstjóri: Tim Kincaid.
1988. Bönnuð börnum.
3.30 ►Dagskráriok
Robin Givens leíkur fröken Imabelle.
Hasar í Harlem
Imabelle
kemur til
Harlem og
ætlar að láta
lítið fyrir sér
fara enda hefur
hún í fórum
sínum gullfarm
sem hún rændi
í Mississippi
STÖÐ 2 kl. 0.15. Hasarmynd á
léttu nótunum um hina íðilfögru
Imabelle sem kemur til Harlem og
ætlar að láta lítið fyrir sér fara um
tíma enda hefur hún í fórum sínum
gullfarm sem hún rændi af Slim
og félögum hans í Mississippi. En
í Harlem ægir saman alls konar lýð
og þar er enginn óhultur með fullar
hendur fjár. Imabelle táldregur ljúf-
an mömmustrák, Jackson, og kem-
ur sér undir verndarvæng hans. En
bróðir Jacksons, hinn viðsjárverði
Goldy, er hins vegar til alls líklegur
og lifir hreinlega á því að svíkja
fólk og pretta. Ástandið er þrúg-
andi en það sýður loks upp úr þeg-
ar Slim og félagar hans koma til
Harlem til að krefjast þess sem
þeim ber.
Lokaþáttur
Nvflungahrings
Ragnarök úr
Niflunga-
hringnum á
óperukvöldi í
uppfærslu frá
Wagner-hátíð-
inni I Bayreuth
í sumar
Rás 1 kl. 19.35 Fyrsta verk óperu-
kvölda Útvarpsins í vetur er Nifl-
ungahringur Richards Wagners.
Undanfarin óperukvöld hafa hlust-
endur átt kost á að njóta þess að
heyra Rínargullið, Valkytjuna og
Sigurð Fáfnisbana og í kvöld verður
fluttur síðasti hlutinn, Ragnarök.
Mikið hefur verið fjallað um þetta
stórvirki Wagners að undanförnu
og er skemmst að minnast íslenskr-
ar uppfærslu verksins í styttri út-
gáfu á Listahátíð í vor. Óperuunn-
endum ætti að þykja fengur að því
ack heyra Hringinn í uppfærslu frá
Wagner-hátíðinni í Bayreuth í sum-
ar þar sem margir þekktustu Wagn-
ersöngvarar samtímans syngja.
Virðing-
arleysi
Stundum efast ég um að
fjölmiðlarnir lyfti samfélagi
voru á hærra plan þótt þeir
veiti vissulega aðhald. Verst
þykir mér er fjölmiðlar sýna
þeim er hafa lagt grunninn
að velferð dagsins virðingar-
leysi.
Stórmenni
Það er venja að sýna í sjón-
varpi frá jarðarför stórmenna.
Stöð 2 gerði jarðarför Lúðvíks
Jósepssonar fýrrum ráðherra
og stjómmálaskörungs góð
skil. En ekki var fjallað um
jarðarförina í áttafréttum rík-
isstjónvarpsins þann daginn
sem er harla óvenjulegt. Við
eigum ekki lengur stjórnmála-
sköranga á borð við Lúðvík
Jósepsson. Lúðvík var stór-
brotinn persónuleiki sem hélt
reisn sinni til hinstu stundar.
Hann lagði grunn að útfærslu
fiskveiðilandhelginnar sem
hefur reynst okkur drýgst
matarkista og átti skilið fulla
sæmd á ljósvakanum.
Yfirheyrsla
Páll Sigurðsson ráðuneytis-
stjóri í heilbrigðisráðuneytinu,
mætti fyrir nokkru í svokall-
aða „yfirheyrslu" á Stöð 2.
Páll freistaði þess að skýra
fyrir tveimur fréttamönnum,
skýrslu sem hann samdi ný-
lega fyrir ráðuneytið. En hann
fékk bara aldrei tækifæri til
að skýra sitt mál. Frétta-
mennirnir sáust ekki fýrir í
leit sinni að æsifregnum og
neituðu alfarið að hlýða á
mótrök. Virtust ekki vilja
skilja að ráðuneytisstjóri
framkvæmir það sem hið póli-
tíska yfirvald skipar. Frétta-
mennirnir hefðu mátt íhuga
að þeir voru að tala við mann
sem hefur átt mikinn þátt í
að byggja upp það heilbrigði-
skerfi sem við búum við í
dag. Miklu skiptir að frétta-
menn gleymi ekki að leggja
eyrun við hinum þunga niði
sögunnar, annars verður
hljómur fréttaskeytanna hol-
ur.
Ólafur M.
Jóhannesson.
UTVARP
i
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur. Snemma á
laugardagsmorgni Þulur velur
og kynnir tónlist. 7.30 Veður-
fregnir.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
9.03 Þingmál. Umsjón: Atli Rún-
ar Halldórsson pg Valgerður
Jóhannsdóttir.
9.25 Með morgunkaffinu. Ensk
þjóðlög frá fyrri öldum, Hrafn-
arnir þrír, Down by the Sally
Gardens, The Foggy Foggy
Dew, Eikin og askurinn, Scar-
borough Fair og fleiri. Alfred
og Mark Deller, Desmond
Dupré, Broadside bandið,
Kings’s Singers og fieiri flytja.
10.03 Evrópa fyrr og nú. Umsjón:
Ágúst Þór Árnason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson.
"12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiðan. MPnningarrnál á
líðandi stund. Umsjón: Halldóra
Friðiónsdóttir.
16.05 Islenskt mál. Umsjón: Jón
AðaÍBteinn Jónsson. (Endurflutt
nk. miðvikudagskvöid kl. 21.50)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóðrit Rfkisút-
varpsins. Umsjón: Dr. Guð-
mundur Emilsson.
17.10 Krónfka. Þáttur úr sögu
mannkyns. Umsjón: Þorgeir
Kjartansson og Þórunn Hjartar-
dóttir. (Endurfluttur á miðviku-
dagskvöldum kl. 21.00)
18.00 Djassþáttur Jóns Múla
Árnasonar. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöld kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Óperukvöld " Úvarpsins.
Ragnarök eftir Richard Wagner,
fyrri hluti. Frá sýningu á óperu-
hátiðinni í Bayreuth í sumar.
Inngangur og 1. þáttur. Með
helstu hlutverk fara: Wolfgang
Schmidt, Falk Struckmann,
Erick Halfvarson, Deborah Pol-
aski, Anna Linden og Hanna
Schwarz.,Kór og hljómsveit óp-
erunnar í Bayreuth ; James Lev-
ine stjórnar. Kynnir: Ingveldur
G. Ólafsdóttir.
21.45 Tónlist frá sautjándu öld.
Sónata f A-dúr, ópus 1 nr. 9
eftir Giuseppe Tartini. Fabio
Biondi leikur á fiðlu, Maurizío
Naddeo á selló og Rinaldo Aless-
andrini á sembal.
22.07 Tónfist á síðkvöidi. Úr pistl-
um Fredmanns, eftir Carl Mich-
ael Bellman, Povl Dissing syng-
ur með hljómsveit.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Smásagan „Herra Burgher
fleygir sér 1 fljótið" eftir Jochen
Scimmang. Sigurður A. Magn-
ússon les þýðingu sína. (Áður á
dagskrá 8. október sl.)
23.20 Dustað af dansskónum.
0.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í
umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu-
dóttur. (Áður á dagskrá f gær)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns
Fréttir 6 RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 8,
9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
8.05 Endurtekið barnaefni Rásar
1. (Frá mánudegi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslff. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.45
Helgarútgáfan. Umsjón: Lfsa Páls.
16.05 Heimsendir. Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur
Einar Jónasson. 19.30 Veðurfrétt-
ir. 19.32 Vinsældalisti götunnar.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
20.30 Úr hljóðstofu BBC. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. 22.10 Nætur-
vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már
Henningsson.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt.
2.00Fréttir. 2.05 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 3.00 Næturlög
4.30 Veðurfréttir. 4.40 Næturlög
halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05
Stund með Bob Dylan. 6.00 Frétt-
ir, veður færð og flugsamgöngur.
6.03 Ég man þá tíð. Hermann
Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir
kl. 6.45 og 7.30). Morguntónar.
ADALSTÖÐIN
90,9/ 103,2
9.00 Sigvaldi Búi. 13.00 Á mjúku
nótunum með Völu Matt. 16.00
Jenný Jóhannsdótir. 19.00 Magnús
Þórsson. 21.00 Næturvakt Aðal-
stöðvarinnar.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunút-
varp með Eiríki Jónssyni. 12.10 í
jólaskapi, Valdís Gunnarsdóttir og
Jón Axel Ólafsson 16.00 íslenski
listinn. Umsjón: Jón Axel Ólafsson.
19.00 Gullmolar. 20.00 Laugar-
dagskvöld á Bylgjunni. Umsjón:
Halldór Backman. 23.00 Hafþór
Freyr Sigmundsson. 3.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 sg 19.30.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson
og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar
Atli með næturvakt. Síminn í hljóð-
stofu 93-5211. 2.00 Samtengt
Bylgjunni FM 98.9.
BROSID
FM 96,7
10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jóns-
son og Ellert Grétarsson. 17.00
Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvakt-
in. 3.00 Næturtónar.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. 11.00
Sportpakkinn. Hafþór Sveinjóns-
son og Jóhann Jóhannsson. 13.00
Sigvaldi Kaldalóns og Haraldur
Daði. 17.00 American top 40.
21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á
lífinu.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj-
unni FM 98,9.
X-ID
FM 97,7
10.00 Örvar Geir og Þórður Örn.
12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 X-
Dómínóslistinn. 17.00 Þossi. 19.00
Party Zone. 22.00 Nætur-
vakt.03.00 Næturdagskrá.