Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 3. DESEMBBR 1994 MORGUNBLAÐIÐ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 46 46 46 8 - 368 Blálanga 75 75 75 54 4.050 Grálúða 150 120 148 1.128 167.188 Hlýri 102 90 95 382 36.430 Háfur 5 5 5 33 165 Karfi 94 55 65 1.140 73.841 Keila 74 59 69 5.127 352.094 Kinnar 130 130 130 82 10.660 Langa 89 40 79 375 29.511 Lúða 455 215 316 135 42.630 Steinb/hlýri 120 120 120 42 5.040 Sandkoli 54 54 54 98 5.292 Skarkoli 91 86 89 172 15.381 Skötuselur 201 201 201 67 13.467 Steinbítur 131 119 128 189 24.135 Stórkjafta 30 30 30 14 420 Sóikoli 155 155 155 6 930 Tindaskata 20 15 16 1.486 23.915 Ufsi 54 46 52 2.984 155.520 Undirmáls þorskur 60 60 60 34 2.040 Undirmálsfiskur 81 74 76 .554 42.366 svartfugl 100 100 100 8 800 Ýsa 166 40 142 4.214 600.340 Þorskur 185 84 115 26.756 3.075.875 Samtals 104 45.088 4.682.457 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 952 142.800 Hlýrí 100 100 100 163 16.300 Karfi 90 90 90 106 9.540 Steinbítur 131 131 131 137 17.947 Tindaskata 20 20 20 16 320 Ýsa sl 139 40 114 82 9.374 Þorskur sl 185 86 162 1.901 308.627 Samtals 150 3.357 504.909 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúða 215 215 215 5 1.075 Skarkoli 91 91 91 13 1.183 svartfugl 100 100 100 8 800 Þorskur ós 123 84 118 8.350 983.380 Samtals 118 8.376 986.438 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Háfur 5 5 5 33 165 Karfi 94 80 85 117 9.934 Keila 74 74 74 1.096 81.104 Kinnar 130 130 130 82 10.660 Langa 40 40 40 75 3.000 Lúða 300 250 289 68 19.640 Skarkoli 86 86 86 28 2.408 Steinb/hlýri 120 120 120 42 5.040 Steinbítur 119 119 119 52 6.188 Sólkoli 155 155 155 6 930 Tindaskata 20 20 20 210 4.200 Ufsi ós 46 46 46 550 25.300 Undirmálsfiskur 81 81 81 176 14.256 Ýsa ós 120 118 119 57 6.786 Ýsasl 141 140 141 151 21.267 Þorskurós 117 84 111 3.464 382.980 Þorskur sl 153 117 122 2.158 262.197 Samtals 102 8.365 856.055 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 75 75 75 54 4.050 Karfi 70 60 61 662 40.137 Keila 59 59 59 148 8.732 Langa 89 70 88 300 26.511 Skötuselur 201 201 201 67 13.467 Stórkjafta 30 • 30 30 14 420 Tindaskata 15 15- 15 1.095 16.425 Ufsi 54 54 54 2.130 115.020 Ýsa 111 111 111 1.404 155.844 Þorskur 104 104 104 61 6.344 Samtals 65 5.935 386.950 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 46 46 46 8 368 Grálúða 139 139 139 172 23.908 Hlýri 102 102 102 35 3.570 Karfi 67 67 67 17 1.139 Lúða 325 325 325 8 2.600 Sandkoli 54 54 54 98 5.292 Skarkoli 90 90 90 131 11.790 Undirmálsfiskur 75 75 75 138 10.350 Þorskur sl 89 89 89 432 38.448 Samtals 94 1.039 97.465 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grálúða 120 120 120 4 480 Hlýri 90 90 90 184 16.560 Karfi 55 55 55 238 13.090 Keila 67 67 67 2.983 199.861 Lúða 220 220 220 16 3.520 Tindaskata 18 18 18 165 2.970 Ufsi 50 50 50 304 15.200 Undirmáls þorskur 60 60 60 . 34 2.040 Ýsa 162 158 160 1.920 307.469 Þorskur 110 86 107 7.725 825.107 Samtals 102 13.573 1.386.297 HÖFN Keila 70 68 69 900 62.397 Lúða 455 340 416 38 15.795 Undirmálsfiskur 74 74 74 240 17.760 Ýsa sl 166 166 166 600 99.600 Þorskursl 105 94 101 2.665 268.792 Sarntals 105 4.443 464.344 Samtök fréttamanna í Japan Magnús Guðmundsson valinn maður ársins MAGNÚS Guð- mundsson kvik- myndagerðarmaður hefur verið útnefnd- ur maður ársins af samtökum blaða- og fréttamanna í Japan sem sérhæfa sig í um- flöllun um sjávar- útvegs- og umhverfis- mál en félagar í sam- tökunum starfa við alla helstu fjölrniðla í land- inu. Magnús hlýtur þessa viðurkenningu fyrir kvikmyndir sínar og störf að umhverfís- málum á undanfömum árum og sagði hann í samtali við Morgunblaðið að japönsku frétta- mennimir hefðu greinilega fylgst vel með ferðum hans er- lendis. „Þeir tiltaka sér- staklega árangur minn í Bandaríkjunum þar sem bæði stjómmála- menn og samtök al- mennings hafa lýst yfir miklum stuðningi við nýtingu náttúraauð- linda okkar, hvort sem um er að ræða físk, hval eða sel, í kjölfar fyrirlestra og mynda- sýninga sem ég hef haldið," segir Magnús. Magnús er fyrsti út- lendingurinn sem hlýtur þessa við- urkenningu. Hafa samtökin boðið Magnús Guðmundsson ANNAR SUNNUDAGUR í AÐVENTU Aðventukvöld í Laugarnes- kirkju AÐVENTUKVÖLD verður haldið í Laugameskirkju sunnudaginn 4. desember kl. 20. Barnakór Laugameskirkju syngur undir stjórn Bjargar Ólínu- dóttur og kór Laugarneskirkju syngur undir stjóm Jónasar Þóris. Sigurður Sigurðarson, vígslubisk- up í Skálholti flytur hugvekju. Að lokinni stundinni í kirkjunni verða bornar fram veitingar í safnaðar- heimilinu, heitt súkkulaði og smá- kökur. Tekið skal fram að eftir venju verður messa kl. 11 þennan dag. Þar leikur eldri bjöllusveitin undir stjórn Karenar Sturlaugsson og skipt verður í hópa í bamastarfínu. Aðventustundir á Höfn og í Nesjum ANNAN sunnudag í aðventu verða aðventustundir í kirkjunum í Bjarnanesi og á Höfn. í Bjarnanesi hefst aðventu- stundin kl. 16 og á Höfn kl. 20.30. Ræðumaður á báðum stöðum verður Stefán Benediktsson, þjóð- Magnúsi að vera viðstaddur sérstök hátíðarhöld í Japan í janúar til að veita viðurkenningunni viðtöku. Einnig verður ýmsum ráðamönnum frá Islandi, þ.ám. fulltrúum is- lensku ríkisstjómarinnar, boðið til að taka þátt í hátíðarhöldunum, að sögn Magnúsar. Aðspurður kviaðst hann vera mjög ánægður með þessa viður- kenningu og sagði ekki síst þýðing- armikið að hún kæmi frá fjölmiðla- mönnum sem horfðu á málin frá öðrum sjónarhóli en hagsmunaað- ila. „Þetta er því meiri viðurkenning en ella fyrir mig fyrir vikið,“ sagði Magnús. Hann benti einnig á að hér væri um góða landkynningu fyrir ísland að ræða því japanskir íjölmiðlar hefðu mikil áhrif víða um heim. „Það má gera ráð fyrir að í-kjölfar- ið verið mikið fjallað um mig og mínar heimaslóðir í þessum fjöl- miðlum. Þeir sögðu mér að í kring- um hátíðarhöldin í janúar yrði mik- ið um þetta fjallað. Ég sé fram á að öll þjóðin geti notið góðs af þessu,“ sagði Magnús. garðsvörður í Skaftafelli. Barna- kór syngur og sameiginlegur kirkjukór Hafnar og Nesja syngur undir stjórn Stefán Helgasonar. Undirleikarar verða þau Guðlaug Hestnes, Jóhann Moravek og Katrín Þráinsdóttir. Kirkjudagur og aðventukvöld í Seljakirkju ANNAN sunnudag í aðventu, 4. desember, verður haldinn hátíðleg- ur kirkjudagur í Seljakirkju. Dagskráin hefst þenna dag kl. 11 að morgni en þá er barnaguðs- þjónusta. A sama tíma verður opin kynning á safnaðarstarfi Selja- kirkju. Starfíð í kirkjunni verður kynnt í máli og myndum. Fulltrúar starfsdeildanna verð á staðnum og svara spurningum kirkjugesta um starfíð. Guðsþjónusta verður kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar, kór Seljakirkju syngur og organisti er Kjartan Sigurjónsson. Kynning á safnaðarstarfinu heldur áfram að lokinni guðsþjónustu og heitt verð- ur á könnunni. Að kvöldi sunnudagsins er að- ventustund í kirkjunni sem hefst kl. 20.30. Kór Fjölbrautaskólans í Breiðholti syngur undir stjóm Ernu Guðmundsdóttur. Æskulýðs- félag Seljakirkju verður með dag- Fyrirlestur á veg- um Rann- sóknarstofn- unar KHI HRAFNHILDUR Ragnarsdóttir, prófessor, flytur þriðjudaginn 6. des- ember kl. 16.15 fyrirlestur á vegum Rannsþknarstofnunar Kennarahá- skóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist: Hver er hlutur tungumálsins og hvers má sín vitþroski í þróun hugtaka um fjölskylduvensl? Hrafnhildur Ragnarsdóttir lauk doktorsprófi í barnasálfræði frá Há- skólanum í Aix-en-Provence, Frakk- landi, 1990. Fyrirlesturinn byggist á efni doktorsritgerðar hennar og framhaldsrannsóknum á sama grunni. Hrafnhildur vinnur um þess- ar mundir að samanburðarrannsókn á máltöku norrænna barna sem styrkt er af samnorræna vísinda- sjóðnum NOS-H. Fyrirlesturinn verður í stofu M- 301 í Kennaraháskóla íslands við Stakkahlíð og er öllum opinn. skrá og lesin verður jólasaga. Stundinni lýkur á því að tendrað verður á kertum. Aðventusam- koma í Arbæj- arkirkju AÐVENTU S AMKOM A í Árbæjar- kirkju verður haldin sunnudaginn 4. desember, annan sunnudag í aðventu, og hefst hún kl. 20.30. Á aðventunni flytur sr. Þór Hauksson ávarp, Kirkjukór Ár- bæjarkirkju syngur, flutt verður sónata eftir Handel í flutningi Laufeyjar Sigurðardóttur, fíðlu- leikara, Hólmfríðar Þóroddsdótt- ur, óbóleikara og Sigrúnar Stein- grímsdóttur. Helgistund í umsjón sóknarprests Guðmundar Þor- steinssonar. Stundinni lýkur með því að aðventuljósin verða tendruð. Veitingar í boði safnaðarins verða að lokinni samkomunni í safnaðarheimili kirkjunnar. Aðventukvöld í Fríkirkjunni í Hafnarfirði AÐVENTUKVÖLD í Fríkirkjunni í Hafnarfirði verður haldið sunnu- daginn 4. desember og hefst kl. 20.30. Að venju verður leitast við að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá í tali og tónum. Anna Pálína Árna- dóttir, söngkona, flytur gamal- kunna sálma í nýjum búningi við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Strengjasveit úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar flytur nokkur lög og Kór Fríkirkjunnar flytur séræft efni undir stjórn organistans Krist- jönu Þ. Ásgeirsdóttur. Þá mun Birgir Svan Símonarson, rithöf- undur, flytja nokkur ljóða sinna. Samverunni lýkur svo að venju með helgistund. Aðventukvöld í Þorlákskirkju EFNT verður til aðventukvölds í Þorlákskirkju sunnudaginn 4. des- ember, annan sunnudag í aðventu, og hefst samkoman kl. 20.30. Verður þar boðið upp á efnisskrá í tali og tónum. Lúðrasveit Þorlákshafnar mun leika nokkur lög, skólakór Grunn- skóla Þorlákshafnar syngur að- ventu- og jólalög, Söngfélag Þor- lákshafnar mun einnig leggja til sönglög sem tengjast þessum árs- tíma og komandi jólahátíð. Það er Róbert Darling, söngstjóri og organisti kirkjunnar, sem stjórnar þessu tónlistarfólki en Ester Hjart- ardóttir stjórnar með honum kór Grunnskólans. Gestur kvöldsins verður Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Heilsustofnunar NLFÍ í Hvera- gerði, og mún hann flytja hugleið- ingu. Sóknarpresturinn sr. Svavar Stefánsson les ritningarorð og bæn og að lokum verður almennur söngur. GENGISSKRÁNING Nr. 231 2. desember 1994 Kr. Kr. Toll- Eln. kl.9.15 Dollari Kaup 68,70000 Sala 68,88000 Gengl 68,61000 Sterlp. 107,56000 107,86000 107,14000 Kan. dollari 49,86000 50,02000 49,94000 Dönsk kr. 11,15000 11,18400 11,20000 Norsk kr. 10,01900 10,04900 10,03500 Saenskkr. 9,08900 9,11700 9,17300 Flnn. mark 14,03500 14,07700 14,21200 Fr. franki 12,71600 12,75400 12,76900 Belg franki 2,12100 2,12780 2,13060 Sv. (ranki 51,62000 51,78000 51,71000 Holl. gyllini 38,93000 39,05000 39,14000 Þýskt mark 43,60000 43,72000 43,84000 it. lýra 0,04245 0.04259 0.04234 Austurr. sch. 6,19300 6,21300 6,22900 Port. escudo 0.42650 0,42810 0,42930 Sp. peseti 0,52230 0,52410 0,52530 Jap.jen 0,68870 0,69050 0,69480 Irskt pund 105,61000 105,97000 105.65000 SDR(Sérst.) 99,84000 100,14000 100,13000 ECU, evr.m 83,23000 83,49000 83.51000 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28 nóvember Sjélfvirkur slmsvari gengisskráningar or 62 32 70 HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. afnv. Dags. 1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 3.63 4,85 6.445.759 2,11 17,63 1.39 10 02.12.94 1440 4,75 -0,10 4,71 4,88 Elugleiðir ht. 0,90 1,68 3.249.333 -17.32 0,83 02.12.94 1582 1,58 0,02 1,57 1,60 Grandi hl. 1,60 2,25 2.090.495 4.19 19,30 1,37 10 02.12.94 574 1,91 1,91 1,94 islandsbankihf 0,75 1,32 4.606.889 3,36 7,04 1,01 02.12.94 1686 1,19 0,03 1.12 1,19 OLiS 1.70 2,90 1.775.500 3,77 19,46 0,98 02.12.94 636 2,65 0,04 2,60 2,69 Oliufélagið hf 5,75 5,90 3.693945 2.55 18,62 1,07 10 02.12.94 162 5,88 5,80 5,90 Skel|ungur hf. 4,75 2.343.217 2,20 14.14 0,96 10 02.12.94 1140 4.55 -0.09 4,64 Úfgerðartéiag Ak lil 2,70 3,50 1.885.284 3,34 16,81 1,03 10 18.11 94 127 2,99 0,09 2,86 3,00 Hluiabrsj. VIBhl. 0,97 1,16 341.838 16,15 1,05 13.09.94 98 1,15 -0.01 1.16 1,22 íslenski hlutabrsj hl t.05 1.29 391.294 16,55 1.09 02.12.94 343 1,29 1.24 1,29 Auólind hf 1,02 1.17 295.118 159.77 1.30 02.12.94 128 1,17 1,14 1.17 Jarðboramr hl. 1.72 1,87 420.080 4,49 22,03 0,73 02.12.94 53 1.78 0,06 1,78 Hampiðian hf. 1.10 1,88 610.506 3,72 14,// 0,89 01.12.94 787 1,88 0,03 1,83 1,90 Har. Bóövarsson ht 1,63 1,90 524.800 3,87 0,95 30.11 94 328 1,64 0,01 1,65 Hlulabréfas). hf 0,81 1,53 486.958 31.60 0,97 02.12.94 366 1,36 1,36 1.37 Kaupf. Eyfirðmga 2,10 2,35 105.000 2.10 5 2208.94 210 2,10 2,40 Marel hf. 2.22 2,72 285.045 2,31 15,71 1,82 01.12.94 255 2,60 0,07 2,60 Sildarvmnsian hf 2,70 584.297 2.22 7,40 0.95 10 25.11.94 3240 2,70 2,53 2,70 Skagst'endmgur h! 1,22 4,00 309.249 1,20 0,96 24.11,94 186 1,95 1,78 2,04 Sæplasf hf 2,50 3.14 238594 5,17 19,63 0,96 01.12.94 44 2,90 0,15 2,85 2,90 Þormóöur rammi hf. 1.72 2,30 713400 4,88 6,44 1,22 20 25.11.94 190 2,05 0,12 1,97 2,07 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Síðasti viðskiptadagur Hagstæðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Almenni hlutabréfasjóðurinnhf 22.11,94 2726 0,94 0,04 0,90 0,94 Ármannsfell hf. 07.10.94 34 0,16 0,85 0,98 28 09 92 252 1.85 Bifreiöaskoöun íslands hf. 07.1093 63 2,15 -0,35 1,20 1,60 Ehf. Alþýöubankans hf. 25.10.94 200 1,05 0,05 0,88 1,05 Hlutabréfasióöur Notöurlands hf. 02.12.94 0,02 1,22 1,25 Hraðfryshhus Eskifjaröar hf. 23.09 94 340 1.70 -0.80 2,50 ishúsfélag ísfiröinga hl. 31.12 93 200 2,00 2,00 íslenskar siavarafuröir hf. 02.11.94 -0,05 islenska útvarpsfélagiö hl. 16.11.94 0;17 2,80 Mákihf. Pharmaco hf. 15.09.94 143 7,95 -0,30 14,08.92 24976 1.12 0,90 Samvinnusjóöur íslands hf 0,86 Samemaötr verkiakar hf. 29.11.94 1884 6,50 0,10 6,52 7.00 Sölusamband íslenskra Fisklraml. 28.11.94 451 0.95 0.11 1,00 Sjóvá Almennar hf. 01.12.94 130 6,50 0,55 6,00 6,30 Samvinnuferötr Landsýnhf. 25.11.94 200 2,00 2,00 SóftiS hf 11.08 94 51 6,00 3,00 6,00 Tangi hf. Tollvorugeymslan hf. 22.11.94 56 1,10 -0,07 1,10 1,25 Tryggingamiöslööin hf. 22.01 93 120 4.80 5,10 Tækmvalhl 22.11 94 175 0,90 -0,20 0.90 1.12 Tölvusamskipti hf. 30.11.94 120 2,40 •0,10 3,00 Úlgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag íslands hf 26 08.94 11 1,10 -0.20 1,20 Upphæð allra viðskipta sfðasta viðskiptadage er gefin ( délk MOOC verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast rekstur Opna tilboösmarkaðarins fyrir þingaðila an setur engar reglur um markeðinn eða hefur afskiptl af honum að öðru leyti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.