Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 03.12.1994, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí YSINGAR Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa við TOK tölvubókhald og í markaðsdeild. Fyrirtækið er fjölmiðlunarfyrirtæki í kvik- mynda- og myndbandagerð, auglýsinga- og kynningarstörfum og rekur sjónvarpsrás á hótel- og útvarpsstöðina Sígilt FM 94,3. Skriflegar umsóknir sendist myndbærhf. Suðurlandsbraut 20. Rafvirki óskast RARIK óskar að ráða rafvirkja eða starfsfmann með sambærilega menntun, til starfa á Sauðárkróki. Starfið felst í almennum rafvirkja- störfum auk starfa í Gönguskarðsár- virkjun. Nánari upplýsingar um starfið veita umdæmisstjóri á Blönduósi og raf- veitustjóri á Sauðárkróki. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist RARIK fyrir 16. desember nk. merktar: Rafmagnsveitur ríkisins, Ægisbraut 3, 540 Blönduósi. £ RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Greiðsla húsaleigubóta Bæjarstjóm Hafnarfjarðar hefur ákveðið að taka upp greiðslu húsaleigubóta fyrir árið 1995, í samræmi við lög nr. 100/1994. Húsaleigubætur eru ætlaðar tekju- og eigna- litlu fólki, sem leigir á almennum markaði. Húsaleigubætur koma til greiðslu frá og með næsta mánuði eftir að réttur til bóta hefur verið staðreyndur. Tekið er við umsóknum hjá Félagsmálastofn- un Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10. Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð liggja þar frammi. Umsóknarfrestur er 15. hvers mánaðar, í fyrsta sinn 15. desember 1994. Skilyrði húsaleigubóta eru m.a. eftirfarandi: ★ Að umsækjandi hafi lögheimili í Hafnar- firði. ★Að umsækjandi hafi þinglýstan húsaleigu- samning til a.m.k. sex mánaða. ★ Að umsækjandi leigi íbúð, en ekki ein- staklingsherbergi. ★ Að leiguhúsnæðið sé ekki í eigu bæjar eða ríkis. Hafnarfirði, 30. nóvember 1994. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. ATVINNUHÚSNÆÐÍ Skrifstofu- og lagerhúsnæði Til leigu er 300 fm skrifstofuhúsnæði á Suður- landsbraut 4. Lagerhúsnæði, allt að 200 fm, getur fylgt. Upplýsingar í síma 603883 á skrifstofutíma. Lóðaúthlutun Kópavogskaupstaður auglýsir eftirtaldar íbúðarhúsalóðir lausar til úthlutunar: Fjölbýli við Lækjarsmára Um er að ræða 3 fjölbýlishús, tvær til þrjár hæðir, með samtals 52 íbúðum við Lækjar- smára 42 til 72. Gólfflötur bygginga er áætl- aður um 8.000 m* 2. Gert er ráð fyrir sameigin- legri bifreiðageymslu neðanjarðar. Lóðin er að hluta til byggingarhæf. Einbýli við Fjallalind Um er að ræða 4 lóðir (Fjallalind 94, 96, 106 og 137) undir einbýlishús á einni og hálfri til tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Grunnflötur 120 m2. Lóðirnareru byggingar- hæfar. Einbýli á Nónhæð Um er að ræða 4 lóðir (Ekrusmári 8, 10, 12 og Bollasmári 5) undirtveggja hæða einbýlis- hús um 120 m2að grunnfleti með innbyggð- um bílskúr. Lóðirnar eru byggingarhæfar. Einbýli í Digraneshlíðum Um er að ræða 9 lóðir (Digranesheiði 22, 24, 30, 34; Hólahjalli 3,5,11; Gnitaheiði 2 og Gnípuheiði 4) undir tveggja hæða einbýlishús um 200 m2 að grunnfleti með innbyggðum bílskúr. Lóðirnar eru byggingahæfar. Skipuiagsuppdrættir, skipulags- og bygg- ingarskilmálar, svo og umsóknareyðublöð, liggja frammi á Tæknideild Kópavogskaup- staðar, Fannborg 2, 3. hæð, milli kl. 9 og 15 alla virka daga. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Rússneskt fyrirtæki hefur áhuga á að kaupleigja 50-60 m langan frystitogara í góðu ástandi með meira en 25 tonna frystigetu á sólarhring. Skipinu yrði tryggður nægur þorskkvóti í Barentshafi og yrði öll útgerð hans í höndum íslenskra eig- enda á kaupleigutímanum (5 ár) en helming- ur áhafnar rússnesk. Þeir, er hafa yfir skipi að ráða sem þeir telja að komi til greina, eru beðnir að senda upp- lýsingar um skipið og útgerð þess á símbréfi í myndsendi 95-22882 sem allra fyrst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skagstrendingur hf. Jólafundur - Hvöt Jólafundur Hvatar veröur haldinn á morgun, sunnudaginn 4. desem- ber, f Átthagasal Hótels Sögu kl. 20.00 Dagskrá: Ávarp formanns, Hrefnu Ingólfsdóttur. Hanna María Pétursdóttir, þjóðgarösvörður á Þingvöllum, flytur jólahugvekju. Sýndir verða pels- ar frá Eggerti feldskera. Happdrætti og fjöldasöngur. Hafliði Jónsson leikur lótt lög á píanó. Kynnir kvöldsins verður Ellen Ingvadóttir. Takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 6, 4. hæð (áður Rúgbrauðsgerðin), þriðjudaginn 6. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Skýrt frá undirbúningi nýrra kjarasamninga. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 5. desember nk. í Átthagasal Hótels Sögu kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mun Finnur Ingólfsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, ræða stjórnmálavið- horfið. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Finnur Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 4. desember kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna m.a. jólamatarkörfur. Alfreð Þorsteinsson, borgar- fulltrúi, flytur stutt ávarp í kaffihléi. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveit- ingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. Útboð Bæjarsjóður Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, Neskaupstað, fyrir hönd menntamálaráðu- neytisins óskar eftir tilboðum í að innrétta 2. áfanga heimavistar Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað. Verkinu skal lokið innanhúss 20. maí 1995 og málun utanhúss 30. júní 1995. Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000 á Bæjar- skrifstofum Neskaupstaðar, Egilsbraut 1, Neskaupstað og hjá Arkitektastofunni, Borg- artúni 17, Reykjavík, frá og með mánudegin- um 5. desember. Tilboð skulu hafa borist Bæjarskrifstofum Neskaupstaðar eigi síðar en mánudaginn 28. desember kl. 14.00 og verða þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess Bæjartæknifræðingurinn í Neskaupstað. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignurm verður háð á þeim sjálfum sem hór segir: Breiðamörk 8, Hverageröi, þingl. eigandi Magnús Þ. Stefánsson, gerðarbeiðendur eru Kreditkort hf., Landsbanki Islands, Byggingar- sjóður ríkisins, Steypustöð Suðurlands, Prentsmiðja Suðurlands, Lífeyrissjóður verkalýðsfélaganna á Suðurlandi, Skeljungur hf., Heil- brigðiseftirlit Suðurlands, Aðalheiður Oddsdóttir, Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, íslenska útvarpsfélagið hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 9. desember 1994, kl. 10.30. Jörðin Kringla 2, Grlmsneshreppi, þingl. eigandi Sigríður Hannesdótt- ir, gerðarbeiðendur eru Oiíufélagið hf., Búnaðarbanki Islands, Ingvar Helgason hf., Lífeyrissjóður bókagerðarmanna, Lýsing hf. og Lind hf., föstudaginn 9. desember 1994, kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. desember 1994. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á neðangreindri fasteign í Vestmannaeyjum verð- ur háð á henni sjálfri, miðvikudaginn 7. desember næstkomandi, kl. 16.00: 1. Bárustlgur 1, vestur- og suðurhluti jarðhæðar og öll miðhæðin, þinglýst eign Kaupfélags Árnesinga, eftir kröfu Islandsbanka hf., Vestmannaeyjum. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 1. desember 1994. Uppboð Uppboð munu byrja (skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungar- vík, á eftirtöldum eignum kl. 15.00 miðvikudaginn 7. desember 1994. Holtabrún 14, 1. h. t.h., Bolungarvík, þingl. eign Húsnæðisnefndar Bolungarvíkur, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Holtabrún 14, 3. h. t.v., Bolungarvík, þingl. eign önnu Torfadóttur, eftir kröfu Húsnæöisstofnunar rlkisins. Höfðastlgur 20, e.h., Bolungarvík, þingl. eign Guðmundar Agnarsson- ar, eftir kröfum Féfangs hf. og Vátryggingafélags íslands hf. Sýstumaðurinn í Bolungarvík, 2. desember 1994. Alfreð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.