Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.12.1994, Blaðsíða 57
IKVOLD Næstu sýningar 10. og 17. des. Matsedill Forréttur: Sjávarrélla fantasía Aðalréttur: Róstnarínkryddaður lambamðvi Eftirréttnr: Franskur kirsuberja ístoppur Verð kr. 4.600 - Sýningarverð kr. 2.000 Dansleikur kr.SOO Hyómar og Lónlí Blú Bojs leikafyrir dansi eftir sýningu. Bordapantanir i síma 687111 ticstasöngvari: SIGRÍÐUR BKINTEINSDÓ' Leikniynd leikstjórn: BJÖRN G. BJÖRNSSON Hljómsveitarstjórn: GI NNAR I»ÓRÐARSON ásamt 10 munna hljómsveit Kynnir: JÓ.N AXKL ÓIAFSSON Danshölundur: ' HKLKNA JÖNSDÓTHR Dansarar úr BATTl llokknum Sértilboð á gistingu, sími 688999 FOLKI FRETTUM Þúsundþjalasmiður ANDY Garcia, stjama úr myndum á borð við „Internal Affairs", „The Godfather Part 111“ og „When A Man loves A Woman“ mun bráð- lega leikstýra fyrstu mynd sinni, en hún mun ijalla um byltinguna á Kúbu og heita „The Lost City“. Leikarinn er einmitt ættaður frá Kúbu. En allt þetta vildi hann þó glað- ur gefa upp á bátinn fyrir að fá að spila í mambóhljómsveit. Hann hefur allt frá barnæsku leikið á hljóðfæri og á sínum tíma stjómaði hann upptökum fyrir lítt þekkta hljómsveit í Miami. Hann segist spila eitthvað á hvetjum degi en ef hann hefði lagt tónlistina alfarið fyrir sig væri hann vafalítið mun leiknari en hann er í dag. Hann hefur helst leikið á ásláttarhljóð- færi en fyrir stuttu byrjaði hann að læra á píanó. Andy er heiðursfélagi í hljóm- sveit kúbverska hljómsveitarstjór- ans Cachao, en hann hefur stund- um verið kallaður faðir mambósins, og fær Andy að leika með hljóm- sveitinni endrum og eins. Hann hefur nýlega lokið við stjórn á upp- töku fyrstu hljómplötu Cachaos í 17 ár, en hún heitir „Master Sessi- ons Volume 1“, en hann hefur einn- ig gert heimildarmynd um hljóm- sveiterstjórann. Andy hreifst fyrst af tónlist Cac- haos á sjöunda áratugnum þegar hann keypti plötu hans __________ „Cuban Jam Sessions In Miniature". „Cachao er sá síðasti af frumheijun- um. Hann hafði geysileg áhrif í kúbverskri tónlist, hafði áhrif Hamraborg 11, sími 42166 Hótel ísland kynnir skemmtidagskrána ÞÓ LÍÐI ÁR 06 ÖLD BJÖRGVIN HAIJDÓRSSON - 25 ÁRA AFMÆLLSTÓNIDIKAR BJÖKGVIN IIAIXDÓRSSON lílur yllr dajísverkið scm dægurlagasöngYari á hljómplötum í aldarfjóróuug. og vió hcyrum nær (iO lög lrá glæslum ferli - frá 1900 til okkar daga ANDY Garcia og kúbverski hljómsveitarstjórinn Cachao á góðri stundu. drauma nú þegar hann væri orðinn leikari, leikstjóri og upptökustjórn- andi, sagði harin að leiklistin og leikstjórnin leiddi hvað af öðru, en draumurinn væri að koma höndum yfir alla þá tónlist sem hljóðrituð _______ hefði verið með Cachao Dreymir um °S koma henni a fram- „i e færi. Þá væri hann nú .... .. onnum kafínn við að und- nijomsveit. irbúa framleiðslu og leik- The sem seinna naioi annt a jass, reggae og salsa. Ég er mjög stoltur af því að starfa með honum og verð himinlifandi ef ég get vakið verðskuldaða athygli á honum.“ Þegar Andy var nýlega spurður í blaðaviðtali hvort hann ætti sér einhveija frekari óuppfyllta stjórn „The Lost City“ en þar kemur Cachao að sjálfsögðu við sögu. Andy segist laðast að góðri list og þar liggi þrár hans og draumar. „Leikur og kvikmyndagerð getur verið list þegar tekst að ná rétta tóninum, en ég er ekki á höttunum eftir ijárhagslegri velgengni. Ég hef áhuga á listrænni velgengni fyrir sjálfan mig, og mér finnst að sá sem hefur rætur í sterkri menn- ingararfleifð geti náð árangri í því sem hann tekur sér fyrir hendur. Margir helstu kvikmyndaleikstjór- anna hafa einmitt gert sínar bestu myndir í þeim menningarheimi sem þeir eru sprottnir úr, og má þar til dæmis nefna Scorsese, Coppola og jafnvel David Lean.“ Það eina sem Andy Garcia segist sjá eftir að hafa gert um ævina er að hafa breytt nafni sínu. Það hafí hann gert á þeim tíma þegar leikar- ar úr minnihlutahópum í Bandaríkj- unum hafí nánast enga vinnu feng- ið og þess vegna breytt nafni sínu í von um að hreppa hlutverk. einkaklubburinn stofnaður 1992 sími 22020 Tveir vinir í kvöld 500 krónur inn fyrir félaga umboðsmenn í Reykjavík: Franch Michelsen úrsmiður, laugavegi 15. Verslunin Libia, Mjódd. Fjölmargir nýjir samningar kynntir í Sjónvarpshandbókinni 10. des. Smiijumgi 14 í Kópavogi, sími: 87 70 99 gaman. ? Anna Vilhjálms og Garðar Karlsson halda uppi GAIASTWI laugardagskvöld STÓRT BARDANSGÓLF! msveitin SAGA KLASS, söngvurunum Gunnarsdóttur og Reyni Guðmundssyni, leikur ívrir dansi til kl. 3. OLIAN BARBECUE Desembertilboö kr. 990,- DANSBARINN Crewóswgi 7. S. 33311 — 688311. ■ : " : Ragnar Stefán °g °g halda uppi ningu á . Bor&apantanir í síma 686220 saga! MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 57 YDDA F69.15/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.