Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 63

Morgunblaðið - 03.12.1994, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1994 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: n ^Á, 0. 4***4 : * * * * ____ * * 4 v '59* #' *• * * * . ?* I * * * ❖I rN rS rta. T^É .ftÉfe * * * ♦ RWng A skúrir | \i i<3 '<£23 ‘op flp ,> *j\*Slydda vSlydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma \J Él / Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- ___ stetnuogfjöðrin sss Þoka vindstyrk,heilfjöður * * , er 2 vindstig. * ÞUId VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Dálítil 978 mb lægð er skammt fyrir vest- an land og þokast hún norð-norðaustur. Önnur álíka lægð er út af Hornafirði og hreyfist hún norður. Um 600 km vest-suðvestur af Irlandi er vaxándi 982 mb lægð sem hreyfist allhratt norð- ur og síðar norðvestur. Spá: Vestan og norðvestan kaldi og sumstaðar él um landið vestanvert, en á Suðaustur- og Austurlandi hvessir af norðaustan um miðjan daginn og fer að rigna á nýjan leik. Áfram verður þýða víðast hvar á landinu. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Laugardagur og sunnudagur: Suðvestanátt, hæg norðvestanlands en strekkingur suðaust- anlands. Él vestanlands en bjartviðri um landið austanvert. Vægt frost. Sunnudagur: Vestan- og suðvestanátt. Stinning- skaldi norðaustanlands en hægari annars stað- ar. Á Norðaustur-, Vestur- og Suðurlandi verða smáél, en að mestu úrkomulaust annarsstaðar. Frost 2 til 4 stig. Mánudagur: Hæg austan- og suðaustanátt, lítils- háttar él við suður- og suðaustur-ströndina, en úrkomulaust í öðrum landshlutum. Frost 1 til 3 stig. Þriðjudagur: Sunnan- og suðvestan-stinnings- kaldi og él suðvestan- og vestanlands, en hæg- viðri og úrkomulaust annars staðar. Frost 3 til 5 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Austurlandi hefur rignt mikið í dag og hafa vegir skemmst af þeim sökum. Suðurfjarðavegur • í Fáskúðsfirði við Naustaá er í sundur og lokaö- ur. Mjög varhugavert er að vera á ferð á þessum slóðum vegna vatnavaxta og skriðuhættu, þ.e.a.s. frá Reyðarfirði og austur í Breiðdal. Einn- ig er vegurinn í Fljótsdal lokaður við Kelduá. í Skriðdal við Skriðuvatn flýtur vatn yfir veginn og er hann þar aðeins jeppafær. Annars er allgóð færð á flestum þjóðvegum landsins og orðið hálkulaust sunnanlands og vestan. H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil________________________Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir V land þokast N. Lægð VSV af irlandi er i miklum vexti og verður fyrir SA-landi si dag. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 8 skýjað Glasgow 9 rignlng Reykjavík 7 rignlng Hamborg 2 þokumóða Bergen vantar London 8 mistur Helsinki 3 skýjað Los Angeles 11 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 iéttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq +17 léttskýjað Madríd 13 hálfskýjaó Nuuk +13 léttskýjað Malaga 19 alskýjaö Ósló vantar Mallorca 19 skýjað Stokkhólmur 5 skýjaö Montreal vantar Þórshöfn 10 rigning NewYork 4 hálfskýjað Algarve 17 rigning Oríando 19 skýjað Amsterdam 4 þokumóöa París 6 léttskýjað Barcelona 18 þokumóða Madeira 20 skýjaö Berifn 1 skýjað Róm 12 skýjaö Chicago 4 iéttskýjað Vín 2 léttskýjað Feneyjar 8 léttskýjað Washington 2 léttskýjað Frankfurt 2 alskýjað Winnipeg +7 hálfskýjað aREYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.09 og síödegisflóð kl. 18.32, fjara kl. 12.29. Sólarupprás er kl. 10.48, sólarlag kl. 15.44. Sól er í hádegisstaö kl. 13.16 og tungl í suöri kl. 13.52. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 8.10, og síðdegisflóð kl. 20.25, fjara kl. 2.00 og kl. 14.39. Sólarupprás er kl. 11.26, sólar- lag kl. 15.18. Sól er í hádegisstað kl. 13.22 og tungl í suðri kl. 13.59. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 10.25 og síðdegisflóð kl. 23.08, fjara kl. 4.11 og 16.42. Sólarupprás er kl. 11.08, sólarlag kl. 14.59. Sól er í hádegisstað kl. 13.04 og tungl í suðri kl. 13.40. DJÚPI- VOGUR: Ardegisflóö kl. 3.20 og siðdegisflóö kl. 15.37, fjara kl. 9.39 og kl. 21.43. Sólarupprás er kl. 10.23 og sólarlag kl. 15.10. Sól er í hádeg- isstað kl. 12.47 og tungl í suðri kl. 13.21. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉIT: 1 sjóða, 4 feyskuar, 7 reyks, 8 beija, 9 kraft- ur, 11 beitu, 13 vaxi, 14 hökur, 15 spýta, 17 hljómar, 20 duft, 22 haldast, 23 sorg, 24 bla- uður, 25 nagdýrs. í dag er laugardagur 3. desem- ber, 337. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Hvílíkt djúp ríki- dóms, speki ogþekkingar Guðs! Hversu órannsakandi dómar hans og órekjandi vegir hans! bakka 12 í Mjódd sem er öllum opið. Barðstrendingafélag- ið og Djúpmannafé- lagið eru með félagsvist á Hallveigarstöðum kl. 14 í dag. Góð verðlaun og öllum opið. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Harðbakur EA til löndunar. Fjords- hell var fært úr Örfiris- ey í Laugames. Búist var við sð lýsisskipið Dakota kæmi f gær eða nótt í dag er von á Snorra Sturlusyni, Akureynni og að Már SH og Stakfell fari út. (Kómv. 11, 83.) Kattholti í Stangarhyl 2 í dag og á morgun milli kl. 14-17. Allur ágóði rennur til líknarstarfs- ins. Gjábakki. Vegna þess hve margir misstu af að sjá fræðslumyndina Kristín og Kjartan á ferð og flugi sl. miðvikudag verður myndin endur- sýnd miðvikudaginn 7. desember kl. 15. Félag breiðfirskra kvenna heldur jólafund sinn á morgun sunnu- dag kl. 19 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Jólapakkar. Kirkjustarf Dómkirkjan. Kl. 17.30 kyrrðarstund. Börn. leika á hljóðfæri. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Sjóli á veiðar og rússneska flutningaskigið Azur- atovyy fór. í gær komu til löndunar Hrafn Sveinbjamarson, Lómur og grænlenski togarinn Regina C kom til að sækja mannskap. Fréttir Happdrætti Bókatíð- inda. Númer dagsins 3. desember er 79904. Bahá’íar halda opið hús í kvöld kl. 20.30 í Álfa- Kefas, kristið samfé- lag, Dalvegi 24, Kópa- vogi. Almenn samkoma í dag kl. 14. Minningarsjóður. Stofnaður hefur verið sjóður til minningar um Guðrúnu Marteinsdótt- ur, dósent. Þeir sem vilja minnast hennar hafi samband við skrifstofu námsbrautar í hjúkrun- arfræði, í síma 694960, eða skrifstofu Félags ís- lenskra hjúkrunarfræð- inga, í síma 687575. Thorvaldsensfélags- konur selja jólamerki og jólakost félagsins í Kringlunni á morgun, sunnudag, frá kl. 13-17. Þau fást einnig í Thor- valdsensbasar, Austur- stræti 4. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt Jóhannesi Sigurðs- syni, hdl. veitt leyfi til málflutnings fyrir Hæstarétti. Mannamót Kattavinafélag fs- lands heldur basar í Suðureyri „ NÚ HEFUR verið ákveðið að opna leiðina til Súgandafjarðar um Vestfjarðagöng fyrir umferð frá og með 19. desember næstkom- andi. Súgandafjörður er nyrsti fjörður Vest- ur-ísafjarðarsýslu og þeirra minnstur, um 13 km langur og um 4 km breiður i mynni og gengur inn milli Galtar og Sauðaness. Suðureyri nefnist kauptún norðan undir fjall- inu Spilli við Súgandafjörð, byggt í landi jarð- arinnar Suðureyrar, sem er eitt af 13 gamal- grónum býlum í byggðarlaginu og þingstaður hreppsins sem heitir Suðureyrarhreppur. íbúar þar eru nú um 350. Afkoma íbúanna byggist að mestu á sjósókn og vinnslu sjávar- afla en atvinnuástand hefur verið alvarlegt þar síðastliðin ár. Á Suðureyri er félagsheim- ili og heilsugæslustöð. Sparisjóður Bolungar- víkiur opnaði þar afgreiðsluútibú 1. júlí sl. „ Grásleppuvertiðin var léleg i ár þar sem veðurfar var rysjótt í sumar, miklar vestan- áttir og netin fylltust af þara. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111- Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, tþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 ístruvömb, 2 hendin, 3 svara, 4 dýr, 5 auð- lindir, 6 sefaði, 10 segl, 12 andi, 13 tímgunar- fruma, 15 ganglimir, 16 styrk, 18 afls, 19 litil- fjörlegar, 20 skítur, 21 ræfil. Kvenfélagið Hringurinn Jólakaffið verður á Hótel íslandi sunnudaginn 4. desember kl. 14.00. Bamakór Grensáskirkju, stjómandi Margrét Pálmadóttir. Nemendur úr Dansskóla Jóns Péturs og Köm. Jónas Þórir Dagbjartsson og Jónas Þórir Jónasson leika á fiðlu og píanó. Happdrætti með glæsilegum vinningum. Kaffihlaðborð. I DAG LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 svertingi, 8 lofum, 9 lagni, 10 mór, 11 staka, 13 afræð, 15 bratt, 18 stýra, 21 iðn, 22 glatt, 23 úrinn, 24 hnullungs. Lóðrétt: - 2 vifta, 2 remma, 4 illar, 5 gýgur, 6 slys, 7 hirð, 12 két, 14 fát, 15 bugt, 16 asann, 17 titil, 18 snúru, 19 ýring, 20 anna. 10-18 KRINGlflN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.