Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 9 FRÉTTIR Sveinbjörn Björnsson háskólarektor um samkomulag við hitaveituna Samstarfið verði ávinn- FOLKIÐI FIRÐINUM MyndirogæviágripeldriHafnfirðinga. Þrjú bindi. Sígildar bækur. Gamalt verð. Sölustaður: Austurgata 10, Hafnarfirði, s. 50764. TEXTI OG MYNDIR: ARNI GUNNLAUGSSON ingur fyrir báða „MÉR ÞYKIR leitt að að menn skuli vera farnir að þræta um þetta mál af því að ég held að það sé gott framfaramál. Staðan er engin öl- musa til Háskólans heldur á ég von á því, ef vel tekst til, að samstarfíð verði ávinningur fyrir báða,“ segir Sveinbjöm Bjömsson háskóiarektor um samkomulag Háskólans og Hita- veitunnar um stofnun timabundinn- ar prófessors eða dósentsstöðu í vélaverkfræði. Samkomulagið felur í sér að Hitaveitan greiði allan launa- kostnað vegna stöðunnar. „Við höfum oft notið stuðnings í rannsóknum frá stjórn veitustofri- anna, eða Hitaveitunni, en núna eru orkumál ekki í tísku. Unga fólkið finnur sér margt áhugaverðara. Því þarf að lokka ungt fólk inn á þessi svið með því að að sýna því að þar sé góð verkefni að hafa. Þá var hugsunin þessi að ef Hitaveitan vildi aðstoða með kennarastöðu á þessu sviði, sem við getum ekki af ýmsum ástæðum stofnað, sýndi reynsla okkar af styrkþega stöðunni sem við höfum frá Járnblendifélaginu að svona prófessor getur kveikt rannsóknir á sviði sem kannski hefði annars ekki orðið til,“ sagði Sveinbjörn. Rannsóknir á sviði hitaveitna Hann sagði að rannsóknarpró- fessor í járnblendi til fimm ára hefði aflað innlendra og erlendra styrk að verðmæti fjórfalt hærri upphæð en Járnblendifélagið legið til grunn- launa hans. „Þannig hefur hann Nýtt útbob ríkissj óbs mibvikudaginn 14. desember Ríkisvíxlar ríkissjóbs: 3 mánaba 24. fl. 1994 Útgáfudagur: 16. desember 1994 Lánstími: 3 mánuöir Gjalddagi: 17. mars 1995 Einingar bréfa: 1.000.000, 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráöir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Aðilum að Verðbréfaþingi íslands sem eru verðbréfafyrirtæki, bankar og sparisjóðir og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa gefst kostur á að gera tilboð í ríkisvíxla samkvæmt tiltekinni ávöxtunarkröfu. Aðrir sem óska eftir ai> gera tilbob í ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib framangreinda ahila. Hjá þeim liggja framrni útboðsgögn, auk þess sem þeir annast tilboðsgerð og veita nánari upplýsingar. Athygli er vakin á því að 16. desember er gjalddagi á 18. fl. ríkisvíxla sem gefinn var út 16. september 1994. g .. ^ Oll tilboh í ríkisvlxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir | kl. 14:00 á morgun, mibvikudaginn 14. desember. Tilboðsgögn og allar J nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, S í síma 62 40 70. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæb, 150 Reykjavík, sími 91- 62 40 70. byggt upp rannsóknir og dregið eina fimm stúdenta og tvö doktors- nema inn í þær. Þessar rannsóknir væru ekki til ef hann hefði ekki komið til. Nákvæmlega sama hugs- um við okkur að gerist nú. Hitaveit- an myndi fá nokkuð umfangsmiklar rannsóknir á sviði hitaveitna. Jafn- vel gæti þetta orðið til að flytja út sérþekkingu Hitaveitunnar til ann- arra landa ef við fáum erlenda styrki fyrir verkefnið. En til þess að sækja um, t.d. í Evrópusjóði í dag, þarf yfirleitt að vera samvinna háskóla og fyrirtækja," sagði Svein- björn. Morgunblaðið/Árni Sæberg Gjafir í minningu Fróða FÉLAG íslenskra leikara og Skíf- an færðu um helgina deild krabbameinsdeild í Landspítal- anum að gjöf sjónvarp, mynd- bandstæki og myndbönd með kvikmyndum til minningar um Fróða Finnsson, sem dvaldi á deildinni meira og minna síðustu ár sín. Fróði lést fyrir skömmu, 19 ára að aldri. A myndinni af- henda Jón Ólafsson, Skífunni, og Theodór Júlíusson. gjaldkeri Fé- lags íslenskra leikara, gjafirnar og Sigurður Björnsson, krabba- meinslæknir, veitti þeim viðtöku fyrir hönd deildarinnar. Goretex jakRar kr. 14*900. Goretex buxur kr. 8.900. Úlpur st. 46-56 Srá kr. 12.300. FILA Cortína sport Skólavörðustíg 20, símí 21555. & dubin Franskar hnésíðar bíússur TESS Opið virka daga kl. 9-18 v Neðst við laugardag kl. 10-22 _Vv Dunhaga, ___Xsími 622230 sunnudag kl. 13-17 iiin Mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ■ ■ ng é Gjafavörur frá Mexíkó: skáíar, krukkur, ker, föt, kertastjakar ^^#^annböiidí»íí#9»ltóH8i8star Sjón ersögu ríkari! SlfFURSKEMMAN - ný verslun á 2. hœð í Borgarkringlunni Ath. Silfurmunir em eftir sem áður til sölu í versluninni á Miðbraut 31, Seltjamamesi hui ■iiiiiiiiiiMiiiiu 11 ■111111111111111111111111111E ^LABJALLAN 1994 Cs i Handinálaður safngripur, WQL, 1B kr. 1.980 ■feý v, || Qull - silfur - skartgripír - hnífapör - postulín - kristall. /Qs SILFURBÚÐIN VjC/ Kringtunni 8 -l 2 - Sfmi 689066 wSL SVART, HVITT OG LITIR Láttu litina skera úr um hvað disklingarnir inni- halda: Tegund verkeínis, deild, öryggisafritun eftir vikudögum. Allt getur fengið sinn lit. Gagnavinnslan verður auðveldari og fallegri ásýndum. Disklingar tó3M Eigum einnig á lager tölvubönd í flestar back-up stöðvar. ÁRVÍK ÁRMÚL11 • REYKJAVfK • SÍMI 687222 • MYNDRITI 687295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.