Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 65
SAMmaam SAMmwmm £4mnmm &4mbmnm sambm
BÍÓHÖLL
ÁLFABAKKA 8, SlMI 878 900
¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦iBTT
BICBCE
V
SNORRABRAUT 37, SIMI 25211 00 11384
SACA-
ÁIFABAKKA 8, SflWI 878 900
lyinurm
1^1
R
Frumsýning á ævintýramyndinni
SKUGGA
PROM THE DIRECTOR OF"HIGHLANDER"
fiLEC BfiLDWIN
Frumsýning á grín-spennumyndinni
CHASERS
AfLO"
Hressi tegasta hasar- og ævintýramynd
síðan Jndiana Jones".
NBCNews
¦M
IHBlilIi'it
TheMystery .*••
The Danger |
HX
Nýr og glæsilegur salur meö frábaerum nýjum stólum! 6 rása Digital
DTS hljoðkerfi ásamt THX! Ný mynd frá leikstjóranum Russel
Mulchahy (Highlander)! Ævintýralegar tæknibrellur og
dúndurspenna! Toppleikarar i aðalhlutverkum!
HVAÐ VILTU MEIRA???
NJÓTTU ÞESSA ALLS í GLÆSILEGUM, NÝJUM SAL BÍÓHALLARINNAR!
Aðalhlutverk: Alec Baldwin, Penelope Ann Miller, John Lone og Tim
Curry. Leikstjóri: Russel Muíchahy.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN
ISÍMA 991999
Sýnd í 6 RÁSA Pigital hljóðkerfi ásamt THX
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
Frá framleiðendum „Ace Ventura" og leikstjóranum Dennis
Hopper kemur fyndin og fjörug grín-spennumynd þar sem þau
Tom Berenger, Erika Elenian og William McNamara fara með
aðaihlutverkin. Þeir Berenger og McNamara áttu að sjá um
venjulega fangaflutninga en málið var að þetta var engínn
venjulegur fangi... L. P. HVAÐ?
Framleiðandi: James G. Robinson.
Leikstjóri: Dennis Hopper.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN
ÍSÍMA 991999
Sýndkl. 5.05,7, 9og11.
KRAFTAVERK Á JÓLUM
LEIFTURHRAÐI j BLÍÐU OG STRÍÐU I FÆDDIR MORÐINGJAR
Frumsýning á gamanmyndinni
EINN AF KRÖKKUNUM
.ÍOli
PESCI
nltdrvc
jjrtlnilarvar;!.
ID t (betiiM
(# (1.1
$ÍttÚtltttt»VC
uiii;M>AN
fRASER
\U)Ui\
KELLi
PATHK1K
DRMPSEY K,s„
[lAMÍLTON
V
wrHonors
Brendan Fraser („California Man") leikur Monty, toppnemanda
á styrk við Harvard háskóla. Joe Pesci (Lethal Weapon) stundar
lika Harvard en hann er ekki á styrk... Hann er roni og býr í
kjallara skólans! Saman vinna þeir að lokaritgerð...
Titiilag myndarinnar er „l'll remember" sem Madonna syngur.
Sjáðu skemmtilega mynd, sjáðu „With Honors", mynd fyrir alla
þá sem einhvern timann hafa gengið i skóia!
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Brendan Fraser, Patrick Dempsey og
Moira Kelly. Leikstjóri: Alek Keshishian.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR SAMBÍÓLÍNAN
ÍSÍMA 991999
E
Sýnd kl 5,7, 9 og 11.
SERFRÆÐINGURINN
NÁNARI UPPLYSINGAR GEFUR SAMBIOLINAN
ÍSÍMA 991999
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ARMANN Kr. Einarsson og Helgi Bachmann
skipta á bókum. Ármann var að gefa út bók
númer 42 í röðinni en Helgi sína fyrstu og
það eru 70 ár á milli þeirra.
ÞORDIS Bachmann, Helga Bachmann, Helgi Skúlason,
Sólveig Karvelsdóttir og Helgi Bachmann.
Ævintýraprinsinn
?ÞRÁTT fyrir ungan aldur var Helgi Bachmann að gefa út sína
fyrstu smásögu sem nefnist „Ævintýraprinsinn". Helgi er aðeins
níu ára gamall. Þegar hann sat í átta ára bekk í ísaksskóla var
honum kennd ritvinnsla og hann við skriftir sköinmu eftir að
hann hafði tileinkað sér tæknina. Fyrsta smásaga hans birtist í
Morgunblaðinu vorið 1994 og nefndist hún „Þór þrumuguð".