Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 63 FOLK I FRETTUM FOLK Jackson lokkar börn heim með sér ?BRÁÐLEGA kemur lagasafn Michaels Jacksons út á þremur geisladiskum. Auk þess verða nokkur ný lög á plötusafninu sem ætluð eru til vinsælda. Það er kaldhæðni örlaganna að Michael Jackson hefur þegar leikið í tón- listarmyndbandi við eitt nýju lag- anna á safninu. Þar leikur hann skrímsli sem lokkar lítil börn heim með sér. Söguþráðurinn er saminn af hrollvekjumeistaranum Stephen King og myndbandið var unnið áður en kom til kæru á hendur Jacksons fyrir kynferð- isafbrot á ungum dreng. Laga- safnið kemur út í febrúar. Syngja inn ájólaplötu ?ÞAÐ var engin leið að stöðva Bob Hope eftir að hann fékk hugmyndina, svo eiginkona hans Dolores, 85 ára, ákvað að veita horium lið. Þau syngja inn á sína fyrstu jólaplötu í fullri lengd um þessi jól. Platan nefnist „Hopes for the Holidays". Þar gefst tæki- færi til að heyra söngrödd Dolor- es, en hún kom fram í Vaude- ville áður en hún kynntist Bob. „Þetta hefur tilfinningalegt gildi," segir Bob, sem er 91 árs. Tónlist Tenórar fyrir tónlistarhús FJÖLMARGIR tenórar iögðust á eitt um að safna ijjármunum fyrir íslensku íónlistarhusi með tónleik- um í Kaplakrika á sunnudaginn var. Tónleikarnir voru haldnír í boði Samtaka um tónlistarhús. Varla þarf að taka fram að allt tónlistarfólk sem kom fram á tónleikunum gaf vinnu sína. Þeir tenórar sem lögðu sitt af mörkum voru: Guðbjörn Guð- björnsson, Gunnar Guðbjörnssoh, Jóhann Már Jó- hannsson, Jón Þorsteinsson, Kári Friðriksson,. Kol- beinn Ketilsson, Ólafur Árni Bjamason, Óskar Pétursson og Þorgeir Andrésson. Það var Sinfóníu- hljómsveit íslands sem sá um undiiieik undir stjórn Páls P. Pálssonar og kynnir kvöldsins var Signý Sæmundsdóttir. A " Mgrgtitibiaðið/Jón Sv.i%ii'sson MARGRET Thorlacius, Ólafur Helgi Olafs- son, Alda Magnúsdóttir, fijarni Ólafsson og Gunnar Örn Ólafsson, ELISABET Ragnarsdóttir, Ragnhildur Zöéga, Nína Helgadóttir og Margrét Gunnars- dóttir virtust skemmta sér hið besta. HREFNAÓlafsdðttir, Öláfur ÁrniBjarnason, Margrét Ponzi og Erna indriðadóttir. HINIR .'sieiisku íenórar sem komu fram að fruntkvæði Samtaka um tónlistarhús. U SSSÓL Q Vinir vors A ogblóma ^mqtkl6ika,yrir co ÓTVÍRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI frUMN TtMI, MUN KOMA SEIKÖ Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sím 671800 Nýr bfll: Suzuki Sidekick JLX '95, dökk- grænn, 5 g., álfelgur, rafm. í rúðum, ABS bremsur, þjófavörn o.fl. o.fl. V. 2.250 þús. Suzuki Geo Metro '92, hvitur, 5 dyra, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 620 þús. *~31fs|§*ii'\ —Jf| Nissan Sunny SLX 1.6 Sodan '91, rauð- ur, sjátfssk., ek. 47 þ. km., rafm. f öllu o.fl. V. 870 þús. Æ MMc Colt GL '91, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 730 þús. Einnlg MMC Colt GLX '90, sjálfsk., ek. 45 þ. km., rafm. I rúðum o.fl. V. 780 þús. MMC Lancer GLX '89, grænsans., sjálfsk., ek. 105 þ. km. V. 650 þús. Tilboðsverð kr. 530 þús. stgr. *ts^&SS?:~':'- Nissan Terrano V-6 '93, grænn, sjálfsk., ek. 46 þ. km., sóllúga, rafm. i rúðum o.fl. V. 2,9 millj. Sk. ód. Nissan Sunny SLX '93, 4ra dyra, stein- grár, sjálfsk., ek. 32 þ. km. rafm. [ rúðum o.fl. V. 1.O80 þús. Sk. öd. Mazda 626 GLX Sedan '85, sjálfsk., ek. 105 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 290 þús. Útsala 190 þús. stgr. Cherokee Pioneer 2.8 L B dyra '85, sjálfsk., ek. 115 þ. mílur. Jeppi í mjög góðu standi. V. 690 þús. Suzuki Swlft GL 4x4 '91, 5 g., ek. 83 þ. km. V. 620 þús. Skoda Forman LXi '93, 5 g., ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 670 þús. Útsala 580 þús. Mazda 323 1600 GLX st. 4x4 '91, grár, 5 g., ek. aðeins 35 þ. km., álfelgur o.fl. V. 980 þús. Sk. ód. eða nýjum station bíl. VW Transporter dlsil '92, hvítur, 5 g., ek. 120 þ. km. V. 1.090 þús. BMW 3161 '93, 4ra dyra, blár, 5 g., ek. 30 þ. km., fallegur bfll. V. 1.900 þús. Sk. á jeppa. Hyundai Elantra GLS '92, sjálfsk., ek. 37 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 995 þús. M. Benz E '91, gresans., sjélfsk., ek. 69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. i rúðum o.fl. V. 2.150 þús. MMC Lancer GLXi 1600 '93, steingrér, sjálfsk., ek. 24 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.275 þús. Sk. ód. MMc lancer GLXI st. '91, 5 g., ek. 53 þ. km., 4x4, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.090 þfs. Sk. ód. MMC Colt GLXi '93, hvitur, 5 g., ek. 42 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.130 þús. Sk. ód. MMC Pajero langur bensfn, '88, hvítur, 5 g., ek. 120 þ. km., uppt. vél. Gott ein- tak. V. 1.290 þús. Sk. ód. Nissan Lancer GLX hlb '90, grár, sjálfsk., ek. 75 þ. km. V. 780 þús. Nlssan Terrano 6 d., 2,7 dlsel '93, rauð- ur, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm. f rúðum o.fl. V. 2.650 þús. Suzuki Fox 413 langur '87, 4 g., ek. 105 þ. km., B-20 vél, 31" dekk, 2 gangar. V. 600 þús. Sk. ód. Toyota Hflux d. cab m/húsl '91, disii, 5 g., ek. 70 þ. km., 38" dekk, brettak., stigbr., 5:71 hlutf. V. 1.750 þús. Sk. ód„ t.d. L-300 eða Pajero. Fjörug bflaviðskipti Vantar góða bfla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Sjábu hlutina ívíbara samhengi! - kjarni málsi ns!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.