Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið 13.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 ►Viðskiptahornið Endursýndur þáttur frá mánudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarijós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (42) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 RADUAPEUI ►jó| á ieið tii DAnnHLrnl jarðar Það verður spennandi að fýlgjast með Lykla- Pétri reyna áð ná flugpóstinum. (13:24) OO 18.05 ►Moldbúamýri (Groundling Marsh) Teiknimyndaflokkur um kynlegar verur sem halda til í votiendi ,og ævintýri þeirra. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir og Öm Ámason. (2:13) 18.30 ►SPK Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 19.00 ►Eldhúsið Úlfar Finnbjörnsson matreiðslumeistari matreiðir girni- legar krásir. Framleiðandi: Saga film. 19.15 ►Dagsljós 19.45 ►Jól á leið tii jarðar Þrettándi þátt- ur endursýndur. (13:24)00 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.45 hJCTTIQ ►Staupasteinn PlLl IIH (Qheers IX) Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur um barþjóna og fastagesti á kránni Staupasteini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (25:25) OO 21.10 ►Músin í horninu (The Mouse in the Comer) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford lögreglufulltrúa í Kings- markham. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. (2:2) 22.05 ►ísland, Norðurlönd og Evrópa Umræðuþáttur um stöðu Islands og Norðurianda eftir að Svíar og Finnar ákváðu að ganga til liðs við Evrópu- sambandið en Norðmenn höfnuðu því. Meðal þátttakenda eru Halldór Ásgrímsson, formaður íslandsdeildar Norðurlandaráðs, Hans Engell, for- maður danska íhaldsflokksins og P.O. H&kansson, forseti Norður- landaráðs. Umsjón: Ámi Snævarr. Stjóm upptöku: Svava Kjartansdótt- ir. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17.50 ►Ævintýri Villa og Tedda 18.15 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst Day of My Life) (4:6) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur með Stefáni Jóni Hafstein. 20.50 ►VISASPORT 21.30 UjrTTin ►Handlaginn heimil- PlL I IIII isfaðir (Home Improve- ment II) (7:30) 22.00 ►Þorpslöggan (Heartbeat III) (6:10) 22.50 ►New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (6:22) 23.40 tfIfltfIIYIin ►Arizona yngri AvlnlHInU (Raising Arizona) H.I. „Hi“ McDonnough á sér draum um að beygja af glæpabrautinni og eyða elliárunum með lögreglukon- unni sem bókaði hann þegar hann fór síðast í fangelsi. En þau geta ekki eignast barn og fá eitt „lánað“ hjá hjónum sem eignuðust fimmbura. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter og John Goodman. Leik- stjóri: Joel Coen. 1987. Lokasýning. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★'/2 Kvikmyndahafndbókin gef- ur ★ ★ ★ Vi 1.10 ►Dagskrárlok Halldóra Björnsdóttir stjórnar morgunleikfimi. Leikfimi í skammdeginu Mjög mikilvægt er að gefa sér nokkrar mínútur á hverjum degi til að liðka sig og styrkja RÁS 1 kl. 10.03 „Við hefjum dag- inn á upphitunaræfingum, göngum á staðnum og lyftum hnjánum hátt upp!“ Það er Halldóra Bjömsdóttir íþróttafræðingur sem stjómar morgunleikfimi með hlustendum alla virka morgna kl. 10.03. Hall- dóra leggur áherslu á sígildar teygjuæfíngar sem henta fólki á öllum aldri. „Mjög mikilvægt er að gefa sér nokkrar mínútur á hveijum degi til að liðka sig og styrkja, daglegar æfíngar em mun árang- ursríkari en miklar æfíngar einu sinni í viku,“ segir Halldóra. Nóg að gera hjá Jórvíkurlöggum STÖÐ 2 kl. 22.50 Maður nokkur kemur á stöðina og biður um að vera settur í einangrun svo að hann geti ekki gert nokkram manni mein þegar hann breytist í varúlf. Enginn hlustar á manngreyið og flestir telja hann léttraglaðan. Sipowits líst ekki á blikuna þegar Andy, sonur hans, tilkynnir honum að hann sé að fara að gifta sig. Sú heppna er Patty Constance og vinnur á bíla- sölu. Sipowits hefur aldrei séð brúð- ina tilvonandi en líst ekkert of vel á ráðahaginn. Hann fær Kelly til að hjálpa sér við að kanna fortíð stúlkunnar og kemst að því að hún er ekki öll þar sem hún er séð. Fancy fær þeim Sipowits og Kelly það verkefni að rannsaka dularfullt hvarf níu ára gamals pólsks inn- flytjanda. Skömmu síðar fínnst lík drengsins og dólgur í hverfinu er handtekinn, granaður um morð. Sipowits líst ekki á blikuna þegar Andy, sonurhans, tilkynnir honum að hann sé að fara að gifta sig YlWSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord blandað efni 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 A Christmas Reunion, 1993 12.00 Where the River Runs Black, 1986 14.00 1994 Baker Street: Sherlock Holmes Retums L 1993 16.00 Ghost in the Noonday Sun T 1973 17.50 A Christmas Reunion, 1993 19.30 Close-Up 20.00 Bob Roberts F 1992, Tim Robbins 22.00 Bram Stoker’s Dracula, 1992 0.10 Turtle Beach, 1992, Greta Scacchi 1.40 The Sand Pebbles Æ 1966, Steve McQueen 4.30 Ghost in the Noonday Sun T 1973 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 Henry Ford: The Man Called Machine 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Nex Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Scarlett 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Alpagreinar 9.00 Alpagreinar, bein útsending 10.30 Skíði 11.30 Alpagreinar, bein útsending 12.45 Knattspyma 13.45 Knattspyma 14.15 Speedworld 16.00 Alpagreinar 17.00 Knattspyma 18.30 Eurosports-fréttir 19.00 Euro- tennis 20.00 Skíði 21.00 Hnefaleikar 23.00 Snooker 24.00 Eurosport-frétt- ir 0.30 Dagskráriok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H =hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = vfsinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Baldur Haf- stað flytur þáttinn. 8.10 Pólitíska hornið Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.03 Laufskálinn Afþreying f tali og tónum. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir. 9.45 „Árásin á jólasveinalestina" Leiklesið ævintýri fyrir börn eft- ir Erik Juul Clausen f þýðingu Guðlaugs Arasonar. 10. þáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar Verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Divertimento í B-dúr, K 186 Blásarasveit Fflharmónfusveit- arinnar í Vínarborg leikur. - Flautukonsert nr. 2 f D-dúr K 314 Wolfgang Schulz leikur með Mozarteum hljómsveitinni f Salzburg; Leopold Hager stjórn- ar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Myrkvun eftir Ánders Bodelsen. Þýðing: Ingunn Ásdís- ardóttir. Leikstjóri: Andrés Sig- urvinsson. 7. þáttur af 10. Leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Anna Kristín Arngrfmsdóttir, Árni Egill Örnólfsson, Álfrún Örnólfsdóttir, Karl Guðmunds- son, Rúrik Haraldsson, Ólafur Guðmundsson og Vilborg Hall- dórsdóttir. 13.20 Stefnumót með Svanhiidi Jakobsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les (13:15) 14.30 Voltaire og Birtíngur Þor- steinn Gylfason prófessor flytur sfðara erindi. (Áður á dagskrá á sunnudag) 15.03 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Hnotubijóturinn, svfta eftir Pjotr Tsjaíkovskf. Hljómsveitin Fflharmónfa leikur; Herbert von Karajan stjórnar. - Blái fuglinn og - Þyrnirós, svfta eftir Engelbert Húmperdinck. Bamberg-sinfó- nfuhljómsveitin leikur; Karl An- ton Rickenbacher stjórnar. 18.03 Bókaþel Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina" leiklesið ævintýri fyrir börn, endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá tónleikum á Tónlistarhátíð- inni f Vfnarborg Píanósónötur eftir Ludwig van Beethoven Alfred Brendel leikur Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 22.07 Pólitíska homið Hér og nú Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar. (Endurtekinn frá laugardegi) 23.20 Lengri leiðin heim Jón Orm- ur Halldórsson rabbar um menn- ingu og trúarbrögð 1 Asfu. Loka- þáttur. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 0.10 Tónstiginn Umsjón: Edward Frederiksen (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp til morguns. Fróttir ó Rás 1 og Rái 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristfn Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló Island. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. Veáur. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. l8.03Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. Magnús R. Einarsson. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Milli steins og sleggju. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. ins. 2.00 Fréttir. 2.05 A hljómleik- um. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Næturlög. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Paul Rod- gers. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. Hjörtur Howser og Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Al- bert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 18.00 Heimilislfnan. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústs- son. 4.00 Sigmar Guðmundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdfs Gunn- arsdóttir. Alltaf heit og þægileg, 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thor- steinsson. 20.00 Kristófer Helga- son. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fráttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþráttafráttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir 12.10 Vftt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálfna Sigurðardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FNI 957 FM 95,7 7.00 I bftið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heim- leið með Pétur Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og róman- tískt. Fráttir kl. 8.57, 11.53, 14.57, 17.53. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna.1.00 Nætur- dagskra. Útvarp Hofnarf jöröur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.