Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 23 ERLENT Sprenging í filippeyskri farþegaþotu Flugeldar gætu hafa sprungið Manila. Reuter. FLUGELDAR kunna að hafa vald- ið sprengingu sem varð í Boeing- farþegaþotu á leið frá Manila til Japans á sunnudag. Japanskur farþegi beið bana og hugsanlegt er að hann hafi verið með flugelda um borð í þotunni, sem er strang- lega bannað. Tíu særðust í spreng- ingunni. Filippeyskir flugeldar eru mjög öflugir og hafa valdið mörgum dauðsföllum, einkum á nýársnótt. Farþegum flugvéla er bannað að flytja með sér flugelda vegna sprengihættu og filippeyskir emb- ættismenn sögðu að Japaninn kunni að hafa falið þá inn á sér. Sprengjutilræði? Manolo Aquino, varaforseti filippeyska flugfélagsins PAL, sem á þotuna, sagði að yfirvöld væru að kanna þessa kenningu en aðrar kæmu einnig til greina, svo sem Estoníu verði ekki bjargað RÁÐGJAFARNEFND sænsku stjórnarinnar lagði til í gær að ferjunni Estoníu yrði ekki lyft af hafsbotni. Stjórnin skipaði nefndina eft- ir að ferjan sökk 28. septem- ber og hún komst að þeirri niðurstöðu að loka bæri ferj- unni rammlega til að koma í veg fyrir að glæpamenn gætu látið greipar sópa um hana. Ráðgert er að stjórnin til- kynni lokaákvörðun sína á fimmtudag. Zhírínovskíj tapar RÚSS- NESKI þjóð- ernissinninn Vladímír Zhírínovskíj tapaði í gær dómsmáli sem hann höfðaði gegn finnska dag- blaðinu Zhírínovskö Huvudstadsbladet og einum af blaðamönnum þess sem notaði orðin „rugludallur" og „furðufugl" til að lýsa honum. Zhírínovskíj krafðist jafnvirði 70 milljóna króna í miskabæt- ur en var dæmdur til að greiða málskostnað sakborn- inganna, jafnvirði 500.000 króna. Eiturbrasari íKína KÍNVERSK bóndakona "tók skordýraeitur í misgripum fyrir matarolíu þegar hún var að baka hrísgrjónakökur, sem urðu henni og 30 öðrum að bana. Fimmtán til viðbótar liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað kökurnar í af- mælisveislu sem konan hélt, að sögn kínverskra blaða. sprengjutilræði hryðjuverka- manna eða glæpasamtaka. Embættismenn sögðu að verið væri að rannsaka möguleikann á sprengjutilræði af hálfu japönsku hryðjuverkahreyfingarinnar Rauða hersins, japönsku hryðju- verkasamtakanna yakuza, eða Abu Sayyaf, öfgasamtaka músl- ima á Filippseyjum. Með þetta stöðugt á h e i 1 Er Windows hugbúnaðurinn þinn orðinn eins og staður klár? Geturþú ekki endurnýjað PC tölvuna í augnablikinu? f ð e © 1 i raunverulega meridngu Intel OverDrwe® örgjörvi styttir eilíjðina rúður íaugnablik! Intel OverDrive örgjörvinn gerirþað að verkum að tímaglastáknið sést miklu sjaldnar og skemurísenn. OverDrive örgjörvar auka vinnsluhraðann til muna á PC tölvum með Intel486®SXogDX örgjörvum. Microsoft Excel vinnur allt að 122% hraðar og Corel Draw allt að 160% hraðar með Intel OverDrive örgjörvum. SöluuOilar: ACOhf. Skipholti 17 105 Reykjavík Sími 562-7333 GSSáíslandihf. Möikinni 6 108Reykjavík Sírai 568-1900 H.K.H.hf. Skipholli 50 c !04Reykjavík Sírni 562-0222 Hátíðni Víkurbraiu4 780Höfh Slmi 97-81111 Heimilistæki hf. Sætúni 8 105 Reykjavík Sími 569-1400 PóstMac hf. Homi, Kjalarnesi 270Mosfellsbær Sími 566-6086 Boðeind Austurströnd 12 nOSeltjamarnes Sfmi 561-2061 irrtJ E.S.T. hf. Glerárgötu 30 oOOAkureyri Sími 96-12290 Tölvuvæðing hf. Hafnargötu 35 230 Keflavík Sími 92-14040 Tæknibær Aðalstrati 7 101 Reykjavík Sími 551-6700 Tölvusalan hf. Suðurlandsbraut 20 108 Reykjavík Sími 581-3777 Tölvuþjónustan hf. Vesturgötu 48 300 Akranesi Sími93-14311 Örtölvutækni - Tölvukaup hf. Skcifunni 17 108Reykjavík Sími 568-7220
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.