Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 23

Morgunblaðið - 13.12.1994, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 23 ERLENT Sprenging í filippeyskri farþegaþotu Flugeldar gætu hafa sprungið Manila. Reuter. FLUGELDAR kunna að hafa vald- ið sprengingu sem varð í Boeing- farþegaþotu á leið frá Manila til Japans á sunnudag. Japanskur farþegi beið bana og hugsanlegt er að hann hafi verið með flugelda um borð í þotunni, sem er strang- lega bannað. Tíu særðust í spreng- ingunni. Filippeyskir flugeldar eru mjög öflugir og hafa valdið mörgum dauðsföllum, einkum á nýársnótt. Farþegum flugvéla er bannað að flytja með sér flugelda vegna sprengihættu og filippeyskir emb- ættismenn sögðu að Japaninn kunni að hafa falið þá inn á sér. Sprengjutilræði? Manolo Aquino, varaforseti filippeyska flugfélagsins PAL, sem á þotuna, sagði að yfirvöld væru að kanna þessa kenningu en aðrar kæmu einnig til greina, svo sem wmFŒ&m cti itt STUTT Estoníu verði ekki bjargað RÁÐGJAFARNEFND sænsku stjórnarinnar lagði til í gær að feijunni Estoníu yrði ekki lyft af hafsbotni. Stjórnin skipaði nefndina eft- ir að feijan sökk 28. septem- ber og hún komst að þeirri niðurstöðu að loka bæri ferj- unni rammlega til að koma í veg fyrir að glæpamenn gætu látið greipar sópa um hana. Ráðgert er að stjórnin til- kynni lokaákvörðun sína á fimmtudag. Zhírínovskíj tapar RÚSS- NESKI þjóð- ernissinninn Vladímír Zhírínovskíj tapaði í gær dómsmáli sem hann höfðaði gegn finnska dag- blaðinu Zhírínovskö Huvudstadsbladet og einum af blaðamönnum þess sem notaði orðin „rugludallur" og „furðufugl“ til að lýsa honum. Zhírínovskíj krafðist jafnvirði 70 milljóna króna í miskabæt- ur en var dæmdur til að greiða málskostnað sakborn- inganna, jafnvirði 500.000 króna. Eiturbrasari íKína KÍNVERSK bóndakona tók skordýraeitur í misgripum fyrir matarolíu þegar hún var að baka hrísgijónakökur, sem urðu henni og 30 öðrum að bana. Fimmtán til viðbótar liggja á sjúkrahúsi eftir að hafa borðað kökurnar í af- mælisveislu sem konan hélt, að sögn kínverskra blaða. sprengjutilræði hryðjuverka- manna eða glæpasamtaka. Embættismenn sögðu að verið væri að rannsaka möguleikann á sprengjutilræði af hálfu japönsku hryðjuverkahreyfingarinnar Rauða hersins, japönsku hryðju- verkasamtakanna yakuza, eða Abu Sayyaf, öfgasamtaka músl- ima á Filippseyjum. ...talandi ■j 'y I »j um lonn... PÓSTUR OG SÍMI Sölustaðir um allt land -°S gjafirnar Telepocket 200 ' Verð: 32.774 kr. staðgreitt. • i • Með þetta stöðugt á h e i 1 Er Windows hugbúnaðurínn þinn orðinn eins og staður klár? Getur þú ekki endumýjað PC tölvuna í augnablikinu? f ð e©l 1 munverulega merkingu Intel OverDrive örgjörvi styttir eilíjðina niður í augnablíkl Intel OverDrive örgjörvinn gerirþað að verkutn að tímaglastáknið sést miklu sjaldnar og skemur í senn. OverDrive örgjönw auka vinnsluhraðann til muna á PC tölvum með Intel486® SXogDX örgjön’um. Microsoft Excel vinnur allt að 122% hraðar og Corel Draw allt að 160% hraðarmeð Intel OverDrive örgjön’um. SasáÐXl ðvesWw' PtðKssot Söluaðilar: ACOhf. Skipholti 17 105 Reykjavík Sími 562-7333 GSS á íslandi hf. Mörkinni 6 108 Reykjavík Sími 568-1900 H.K.H. hf. Skipholti 50 c )04 Reykjavík Sími 562-0222 Hátíðni Víkurbraut 4 780 Höfn Sími 97-81111 Heimilistæki hf. Sætúni 8 105 Reykjavík Sími 569-1400 PóstMac hf. Homi, Kjalamesi 270 Mosfellsbær Sími 566-6086 Boðeind Austurströnd 12 170 Seltjamames Sími 561-2061 intJ E.S.T. hf. Glerárgötu 30 600 Akureyri Sími 96-12290 Tölvuvæðing hf. Hafnargötu 35 230 Keflavík Sími 92-14040 Tæknibær Aðalstræti 7 101 Reykjavík Sími 551-6700 Tölvusalan hf. Suðurlandsbraut 20 108 Reykjavík Sími 581-3777 Tölvuþjónustan hf. Vesturgötu 48 300 Akranesi Sími 93-14311 Örtölvutækni - Tölvukaup hf. Skeifunni 17 108 Reykjavík Sími 568-7220

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.