Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 57
»3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 57 FRETTIR Úr dagbók lögreglunnar Heimilisófríður eykst fyrir jólin Reykjavík 9.-12. desember EFTIR helgina má sjá 435 bókanir í dag- bókinni. Af þeim má sjá 66 bókanir vegna afskipta af ölvuðum einstaklingum, 34 vegna umferðaró- happa og -slysa, 18 vegna flutnings á ökutækjum, sem lagt hafði verið ólöglega, 27 vegna innbrota og þjófnaða. Tólf ökumenn voru grunaðir um ölvun við akstur og tveir reyndust ökurétt- indalausir. Tilkynnt var um 7 skemmdar- verk, 7 rúðubrot og 10 líkamsmeiðingar. Þá voru 23 ökumenn áminntir fyrir hin ýmsu umferðarlaga- brot, 18 kærðir fyrir að virða ekki reglur um leyfilegan há- markshraða og 9 aðr- Morgunblaðið/Júlíus SLÖKKVILIÐSMAÐUR í blautbúningi kom önd til hjálpar á laugardag þar sem hún var frosin föst á Tjörninni. Lögreglan flutti öndina í Húsdýra- garðinn þar sem hlúð var að henni. ir fyrir að hunsa önnur ákvæði umferðarlaganna. Aukið álag fyrir jól Kvartað var 22 sinnum yfir ónæði og hávaða frá ölvuðu fólki við gleðskap í heimahúsum að næturlagi og 4 sinnum þurftu Iögreglumenn að hafa afskipti af heimilisófriðarmálum. Það er því miður reynsla fyrri ára að reglan kom á vettvang en tveir þeirra voru handteknir skömmu síðar á hlaupum. Vitað er hveij- ir hinir þrír eru. Drengirnir voru allir 13 ára gamlir. A sunnudagsmorgun var til- kynnt um að brotist hefði verið inn í Fella- og Hólakirkju. Þaðan hurfu m.a. tölvur, faxvél og fleira. Einnig var brotist inn í fyrirtæki í Höfðahverfi með slíkum málum á eftir að fjölga sama hætti og þaðan stolið þegar nær dregur jólahátíðinni. tölvubúnaði, símum o.fl. Oft er um að ræða aukið álag, Fjörutíu og átta einstaklingar meira ósamkomulag, minni íjár- gistu fangageymslurnar ráð og aukna áfengisneyslu. Um miðjan dag á laugardag varð karlmaður á tíræðisaldri fyrir bifreið á Suðurlandsbraut. Hann er talinn hafa slasast al- varlega. Um kvöldið var harður árekst- ur tveggja bifreiða á gatnamót- um Bústaðavegar og Snorra- brautar. Ökumenn beggja bif- reiða voru fluttir á slysadeild ásamt tveimur farþegum. Fjar- lægja þurfti báðar bifreiðirnar af vettvangi með kranabifreið. Nágrannar upplýstu innbrotið Á föstudag var brotist inn í hús við Fannarfold í Grafarvogi og stolið þaðan ýmsu, þar á meðal og myndbandstæki og hljómflutningstækjum. Innbrot- ið uppgötvaðist þegar húsráð- endur komu heim. Nágrannar þeirra höfðu orðið varir við bíl í innkeyrslu við húsið og fundist ferðir hennar ekki eðlilegar. Nágrannarnir gátu gefið upplýs- ingar um bílinn sem leiddu til þess að á laugardag fór lögregl- an að húsi í vesturbæ Reykjavík- ur og kom að þegar maður sem grunaður er um innbrotið í Graf- arvogi var í þann veginn að stinga í samband hjá sér tækj- um, sem reyndust vera tækin sem saknað var úr Grafarvogi. Lögregla hverfisins tækjunum til skila til réttra eigenda á laugardag en nágrönnunum ber heiðurinn fyrir árveknina. Drengir náðust á hlaupum Skömmu eftir miðnætti á laugardag sást til nokkurra drengja vera að reyna að bijót- ast inn í verslun við Melabraut. Þeir tóku til fótanna þegar lög- um helgina. Átta þeirra var reynt að koma til vistunar á viðeig- andi stofnanir, en aðrir voru ýmist færðir til frekari skýrslu- töku vegna ýmissa afbrota eða leyft að fara eftir að hafa sofið úr sér mestu vímuna. Lítið bar á unglingum í mið- borginni aðfaranætur laugar- dags- og sunnudags. Þó voru tveir unglingar undir 16 ára aldri færðir í unglingaathvarfið og sóttir þangað af foreldrum þeirra. Tveir sviptir ökuréttindum Á föstudagskvöld var öku- maður mældur á 120 km hraða á Vesturlandsvegi. Hann var færður á lögreglustöðina og sviptur ökuréttindum. Skömmu síðar var annar ökumaður mæld- ur á 107 km hraða á Sæbraut. Hann varð einnig að sjá á eftir ökuskírteini sínu. Alltaf er eitthvað um að öku- menn aki af vettvangi eftir að hafa ekið utan í mannlausar bif- reiðir og skilji eigandann eftir með kostnaðinn vegna skemmd- anna. Oft getur verið uin veruleg útgjöld að ræða. Það fólk, sem verður á að valda öðrum tjóni og getur staðið fyrir máli sínu, er fólk að meiru. Sérstakt eftirlit með ölvunarakstri Lögreglan á Suðvesturlandi verður að gefnu tilefni með sér- stakt eftirlit með ölvunarakstri á næstu dögum. Það er aumt hlutskipti að aka undir áhrifum áfengis. Fólk er hvatt til að láta ekki augnabliks hugsunarleysi verða til þess að eyðileggja fyrir sér og öðrum þá jólahátíð sem nú er að ganga í garð. Yfiríýsing frá kennarafélögum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá kenn- arafélögum vegna viðtals við for- sætisráðherra í Morgunblaðinu 11. desember 1994: „Kennarafélögin lýsa furðu á yfirlýsingu forsætisráðherra um áherslur og stefnumið kennarafé- laganna ■ í komandi samningum. Ummælin bera þess glöggt merki að forsætisráðherra hefur ekki kynnt sér forsendur kröfugerðar kennara og kýs að líta fram hjá því að þau hafa lagt fram sínar hugmyndir og rætt við samninga- nefnd ríkisins á tveimur fundum. Á þeim fundum var lýst eftir stefnu ríkisvaldsins í kjarasamn- ingum við starfsmenn sína en fátt var um svör. Kennaráfélögin leggja megin- áherslu á að ná samningum fyrir áramót og krefjast breyttra vinnu- bragða ríkisins í samningum. Það á að vera sjálfsagt markmið aðila að nýr samningur liggi fyrir þegar sá gamli rennur út. Kennarar stefna að því að ná sanngjörnum samningum án átaka, spurningin HALDINN verður árlegur jóla- dansleikur leikskólabarna á Múla- borg í dag, þriðjudaginn 13. des- ember, kl. 14. Á Múlaborg eru tæplega 80 fötluð og ófötluð börn á aldrinum 1-5 ára. Margt verður sér til gamans gert. Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, kemur í heimsókn og VINNINGASKRA BINGÓLOTTÓ Útdráttur þann: 10. dcscmbcr, 1994 Bingóútdráttur: Asinn 19 71 41 21 20 55 65 66 75 68 21 62 42 5 22 29 13 49 4 61 EFFIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚ ITEK F. 10089 10517 10760 11340 11857 12154 12286 12754 13147 13416 14080 14314 14747 10168 10642 11110 11343 11974 12162 12360 12870 13224 13447 14081 14471 14897 10307 10694 11154 11394 11994 12270 12518 12963 13357 13578 14140 14537 10421 10749 11305 11580 12105 12273 12631 13092 13409 13926 14294 14539 Bingóútdráttun Tvisturinn 33 69 9 57 52 4 8 15 32 18 34 35 21 12 30 38 62 25 22 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10275 11577 11845 12091 12182 12672 12963 13702 13829 14036 14325 14666 14933 10395 11720 11926 12114 12300 12752 13059 13705 13869 14064 14494 14683 14973 10782 11756 11963 12147 12466 12909 13128 13731 13871 14111 14645 14718 11132 11834 12012 12167 12535 12948 13567 13757 13921 14157 14656 14783 BíngóútdnHtur: l’risturinn 28 74 37 8 50 16 31 6 27 7 54 33 55 35 68 21 75 EFTIRTALIN MIÐANÚMER VINNA 1000 KR. VÖRUÚTTEKT. 10015 10394 11133 11570 11696 12167 12474 12912 13183 13318 13586 14280 14603 10098 10420 11399 11571 11943 12170 12664 12983 13233 13371 13638 14319 14807 10115 10514 11473 11599 12059 12402 12685 13027 13269 13494 13879 14334 10117 10706 11476 11659 12064 12426 12758 13161 13296 13524 13923 14452 Lukkunúmen Ásinn VINNNINGAUl’PHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT ERÁ IIEIMIUSTÆKJUM. 14984 14209 10353 iAikkunúmer: Tvisturinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚTTEKT FRÁ FREEMANS. 12898 12936 13780 ÍAikkunúmer: Þristurinn VINNNINGAUPPHÆÐ 10000 KR. VÖRUÚITEKT FRÁ NÓATÚN. 10383 14080 10182 Aukavinningur VINNNINGAUPPHÆÐ 60000 KR. FERÐAVINNINGUR FRÁ FLUGLEIÐUM. 11912 Bflastiginn | Röð:0171 Nr: 12734 I.ukkubjólið Róð:0174 Nr: 13849 Vinningar grciddir út frá og mcö þriðjudegi. Nýtt og betra | 5 árajj smjörlíki á afmælistilboöi um land allt! er hvort forsætisráðherra og ríkis- stjórn hans felur SNR að vinna að því markmiði. Kennarafélögin benda á að kennarastarfið hafi tekið miklum brejitingum á liðnum árum. Yms- ar þeirra breytinga hafa verið lög- festar en aðrar lýsa sér í al- mennri þróun og er óhætt að segja að starf og hlutverk kennarans er mjög breytt frá því sem var. Ný störf, verkþættir og skyldur hafa bæst á könnu kennara og skóla án þess að nauðsynleg end- urskoðun og endurskilgreining á störfum og starfskjörum hafi far- ið fram. Samningahugmyndir kennara- félaganna endurspegla fyrst og fremst brýna þörf á leiðréttingu á kjörum þeirra. Kennarafélögin telja leiðréttingu á launum og starfskjörum kennara löngu tíma- bæra og raunar vera forsendu frekari sóknar til umbóta á skóla- starfi. Það þarf að vera þjóðarsátt í landinu um að veija stærri hluta þjóðartekna til skólamála og hluti þess fjár þarf að fara til að bæta starfskjör kennara.“ Jólaball á Múlaborg tekur lagið með börnunum. En einnig munu söngglaðir fulltrúar frá Kisudeild, Bangsadeild, Unga- deild og Hvolpadeild flytja stutt skemmtiatriði. Jólasveinar mæta á staðinn og gleðja börnin með jóla- gjöfum frá Glitni hf., dótturfyrir- tæki íslandsbanka. Dagheimilið Múlaborg er stað- sett við Ármúla 8A í Reykjavík. VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 10.12.1994 1(M9 20X36, FJÖLDI f UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGAR VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA 1.5 al 5 4 af 5 ■ Plús 3. 4af5 4. 3af 5 444 16.384 5.416.660 225.530 7.880 490 Heildarvinningsupphæ&: 40.639.950 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. — 8. 9. Tö7 11. 12. 13. Leikur: Rödin: QPR - Manch. lltd. - - 2 Notth For. - Ipswich 1 - - Tottenham - Sheff. Wed I - - Norwich - Chclsca 1 - Aston Villa - Everton - X Wimbledon - Coventry I - Swindon - Tranmcre -X- Portsmouth - Kcading - X - Millwall - Sunderiand 1 - - Barnsley - Charlton I - - Bristol City - Bolton - - 2 Oldham - Port Valc I - - Stoke - Burnley I - - Hcildarvinningsupphæðin: 111 milljón krónur 13 réttir: n 15.620 J kr. 12 réttir: i 950 I kr. II réttir: i 0 J kr. 10 réttir: i 0 J kr. ÍTALSKI BOLTINN 49. Icikvika , 10.-11. dcs. 1994 Nr. 1. 2. 3. "T 5. 6. 7. 8. 9. 107 11. 12. 13. Leikur: Röóin: Fiorentina - Roma Intcr - Napoli Genoa - Parma I - - - - 2 - X - Foggia - Milan - - 2 Brescia - Sampdoria - X - Torino-Bari 1 - - Padova - Cagliari I - - Reggiana - Cremonese 1 - - Ancona - Piacenza 1 - - Atalanta - Cescna - X - Palermo - Lucchcsc 1 - - Vcnczia - Salcrnitana 1 - - Pescara - Viccnza - X - Heildarvinningsupphæðin: 16,1 milijón krónur | 13 réttir: | 2.140.150 kr. 12 réttir: [_ 31.700 kr. 11 réttir: 2.190 kr. 10 réttir: 1 6M | k.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.