Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 61
IDAG
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
A rnarson
VESTUR spilar út hjartaás
og meira hjarta gegn 5 lauf-
um suðurs:
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
? KDG9
¥ D75
? G532
+ D7
Suður
? 104
¥ K
? ÁD106
? ÁKG1082
Vestur Norður
Pass l spaði
Pass 3 tíglar
Austur Suður
1 lauf
Pass 2 tíglar
Pass 5 lauf
Pass
Hvernig á sagnhafi að
vinna úr spilunum?
Fljótlegasta leiðin til að
klúðra spilinu er að drepa
á hjartadrottningu og
henda tígli. Þá verður engin
leið að komast hjá tígulsvín-
ingunni, því vörnin mun að
sjálfsögðu dúkka fyrsta
spaðann og rjúfa þannig
samganginn við blindan.
Hjartadrottninguna ber að
spara, því hún hefur mikil-
vægu hlutverki að gegna
síðar.
Norður
? KDG9
V D75
? G532
+ D7
Vestur
? 8652
f Á10843
? K9
? 63
Austur
? Á73
V G962
? 874
? 954
Suður
4 104
V K
? ÁD106
+ ÁKG1082
Sagnhafi ætti að trompa
hjarta í öðrum slag og spila
laufi þrisvar. Síðan spaða á
kónginn. Drepi vestur
strax, er samgangur í spað-
anum og hægt að henda
niður þremur tíglum í spaða
og hjartadrottningu. Og
dúkki vestur, er spaðatíunni
einfaldlega hent í hjarta-
drottningu og þá má gefa
slag á tígul.
Pennavimr
ÞRETTÁN ára þýsk
stúlka með margvísleg
áhugamál:
Natascha Vojteer,
Schönfeldstr. 5,
91058 Erlangen,
Germany.
PRA Japan skrifar 21 árs
stúlka með áhuga á tón-
Kst, teikningu, kvikmynd-
um o.fl.:
Tomoko Sugawara,
2-17-15 Nakazato
Ninomiya-machi,
Naka-gun Ka-
nagawa-ken,
259-01 Japan.
LEIÐRÉTT
Málsgrein féll niður
í FRÉTT Morgunblaðsins
um nýja vatnsveitu á
Kirkjubæjarklaustri sem
birtist sl. laugardag féll nið-
ur síðasta málsgrein frétt-
arinnar en hún er svohljóð-
andi: „Kristján Sæmunds-
son, jarðfræðingur hjá
Orkustofnun sá um stað-
setningu hola og jarðfræði-
legar ráðgjöf. Friðfinnur
K- Danfelsson, verkfræð-
mgur, boraði holurnar og
sá um hönnun veitunnar og
val á búnaði. Tengingu og
frágang nýju veitunnar
Önnuðust þeir Friðfinnur,
Birgir Jónsson, vatnsveitu-
stjóri á Klaustri og fleiri
heimamenn."
Arnað heilla
frrvÁRA afmæli. í dag,
Ovll3. desember er
fimmtug Pálína Erlends-
dóttir, Sólheimum,
Grímsnesi. Hún tekur á
móti gestum á Látraströnd
7, Seltjarnarnesi, föstudag-
inn 16 desember frá kl. 19.
p^rvÁRA afmæli. í dag,
01/13. desember, er
fimmtugur Ævar Breið-
fjörð, framkvæmdastjóri.
Ævar og kona hans Asta
taka á móti ættingjum og
vinum föstudaginn 16. des-
ember í Rafveituheimilinu
kl. 18-20.
f^/\ÁRA afmæli. Á
Ovlmorgun, 14. desem-
ber, verður fimmtugur
Hjörtur Benediktsson,
Seiðakvísl 36, Reykjavík.
Hann og eiginkona hans,
Elín Brynjólfsdóttir, taka
á móti gestum á afmælis-
daginn, í Rafveituheimilinu
við Elliðaár, milli kl. 18-20.
BRUÐKAUP. Gefín voru
saman 20. ágúst sl. í lút-
ersku kirkjunni í lake Park
í Minnesota í Bandaríkjun-
um, Jeanine Elise Aune
og Sigurður Ólafsson,
Barmahlíð 3, Reykjavík.
Heimili þeirra er 208 F
Eagle Heights, Madison,
WI 530705, USA, þar sem
þau stunda bæði nám við
University of Wisconsin.
Meo morgunkaffinu
Aster . . .
e? &
óvæntur blómvöndur og
smáglaðningur öðru
hvoru.
rM Rog. U.S. Pal. Otl. — all rlghis reseivod
(c) 1994 Loa Angoles Ttmas Syndicala
HÖGNIHREKKVISI
STJÖRNUSPA
cítir Frances Drakc
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þótt
þér semji vel við aðra þarft
þú einnig að fá næði útaf
________fyrirþig.
Hrútur
(21. mars"- 19. apríl) ffJ£
Framtak þitt opnar þér
greiða leið til aukins frama.
Nú gefst gullið tækifæri til
að semja við ráðamenn og
viðskiptavini.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fjifi
Notaðu daginn til að ganga
frá samningum varðandi
fjármálin. Þú nýtur mikilla
vinsælda í félagslífinu vegna
aðlaðandi framkomu.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) <JÖfc
Þér reynist auðvelt að ná
hagstæðum samningum í
dag, og þér miðar vel áfram
við lausn á erfíðu verkefni í
vinnunni.
Krabbi
(21.júní-22.júlí) H^
Þú afkastar miklu í vinnunni
í dag og ert vel með á nótun-
um. Þér gefst einnig tími til
að sinna félagsstörfum og
umgangast vini.
Ljón
(23.júlí-22.ágúst) <eí
Vinnusemi þín skilar góðum
árangri og þér tekst að ljúka
áríðandi verkefni í dag, en í
kvöld hafa einkamálin for-
gang._________
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <££
Sumir eru að undirbúa ferða-
lag í dag. Menningarmálin
eru ofarlega á baugi, og ást-
vinir hafa skyldum að gegna
heima í kvöld.
vo~g
(23. sept. - 22. október) ^£
Mikið er að gera í vinnunni
í dag og þér tekst að koma
miklu í verk. Eitthvað er á
seyði sem á eftir að bæta
afkomu þína.
Sþorðdreki
(23. okt. -21. nóvember) CKfrJ
Dómgreind þín er góð og þú
getur gert hagstæð viðskiptl
í dag. I kvöld gefst tækifæri
til að fara út að skemmta
sér með vinum.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember) SífO
Þú kemur vel fyrir þig orði
og aðrir taka tillit til þess
sem þú hefur að segja. Nú
er rétti tíminn til aðgerða.
Steingeit
(22.des. - 19.janúar) j^^
Þetta verðurdagur annríkis
og ánægju. í kvöld stendur
þér til boða að sækja
skemmtun, en þú kýst frekar
að vera heima.
Vatnsberi
(20.janúar-18.febrúar) Jrj%>
Þér gengur vel að leysa verk-
efni heima í dag, og fjárhag-
urinn fer batnandi. Þú
skemmtir þér vel í vinahópi
i kvöld._________________
Fiskar
(19.febrúar-20.mars) ÍJÍE
Ástvinir eru að undirbúa
helgarferð. Viðræður við
ráðamenn skila góðum
árangri og þú finnur góða
lausn á erfiðu vandamáli.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dægradvöi Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindaiegra stað-
reynda.
Ekta danskt jólahlaðborð
í hádeginu
Aöeins kr. 1 .490
^AMA feðs.
) Hamraborg ll, sími 42166 i
GULLSMIÐJAN Æ,
PYRIT-G15
| SKOLAVORSUSTIG 1 5 - SiMI 551 1 505 I
ÍSLENSK HÖNIMUN OG HANDVERK
0e0h$ (^kÉ%tm@>' fi$miM> ðfap
mr>-"'^ Æ/i^Qp.
Frá kr.
31.900,-stgríákl.
/~i Mikið úrval til hvort
sem úr áklæði cða leðri.
LAZY-BOY -vinsælasti hægindastöll Ameriku
BÍLDSHÖFÐA20 • 112 RKYKJAVIK - SIMI lil 8;i lílii
60 Tqc„ • a
- % o
D O N ' T
C R A C K
U N D E R
PRESSURE
-/Hj
/\4o ao/.^O^,
TAGHéuér
WISS MADE SINCT 1860
KRINGLUNNI, SÍMl 887230.