Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR13.DESEMBER1994 27 LISTIR Norræna húsið Karlakvintettínn Acapellaá Háskólatónleikum A HÁSKOLATONLEIKUM í Norræna húsinu miðvikudaginn 14. desember syngur karlakvint- ettinn Acapella. Tónleikarnir eru um hálftíma að lengd og hefjast kl. 12.30. Kvintettinn skipa þeir Davíð Ólafsson, Elvar Henning Guðmundsson, Guðmundur Brynjarsson, Jann Ólafur Guð- mundsson og Þorsteinn Ólafsson. Efnisskráin er mjög fjölbreytt: Negrasálmar, popplög og syrpa íslenskra jólalaga sem hefur ver- ið útsett sérstaklega fyrir hóp- inn. Acapella var upphaflega kvart- ett stofnaður í Keflavík fyrir um sjö árum. Síðan gerðist það að einn söngvaranna fór erlendis til náms og var þá kallaður til vara- maður. Enginn var svo nógu kjark- aður til að reka varamanninn þeg- ar námsmaðurinn skilaði sér heim og hefur hópurinn verið kvintett síðustu fjögur árin. Acapella syngur alla tónlist án undirleiks. Megin áherslan hefur verið á sálmasöng, og þá einkum negrasálma. Auk þess hefur kvint- ettinn viðað að sér útsetningum á allskonar annarri tónlist. Hópurinn hefur komið fram opinberlega við ýmis tækifæri, t.d. í ár á tvennum tónleikum með Yale Wiffenpoofs í ráðhúsinu og Sólon Islandus. Handhöfum stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur, en aðgangseyrir fyrir aðra er 300 kr. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! ara afmælistilboð a KitchenAid gSSSSr* Masttoir***''*' °sr í tilefni 30 ára afmælis okkar og 75 ára afrnælis McfienAid" bjóðum við takmarkað magn af nýjustu heimilishrærivélinni K90 á kr. 31.400 (rétt verð kr. 36.900). Staðgreitt kr. 29.830. K90 vélin er framtíðarvé] með enn sterkari mótor og hápóleraðri stálskál með handfangi. Fjöldi aukahluta er fáanlegur, m.a. kornmylla og kransakökustútur. íslensk handbók fylgir. Lágvær - níðsterk - endist kynslóðir Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 ® 622901 og 622900 Apple prentarar við allra hæfi iT* StyleWriter II Þetta er' vinsælasti prentarinn frá Apple. Hann prentar allt að tvær síður á mínútu í miklum gæðum, eða 360 x 360 punkta á tommu. 39 leturgerðir fylgja. 34.105,- kr sígr Color StyleWriter 2400 Mjög góður litaprentari á fínu verði. Hægt er að nettengja hann svo margir notendur geti prentað á hann. Prentar litasíðu á u.þ.b. þremur mínútum, en þrjár síður á mínútu, sé einungis prentað með svörtu. Prentlitir eiru fiórir. Ath. 360 punkta upplausn. 49.900," krstgr LaserWriter Select 360 Mjög sprækur leysiprentari með 600 punkta upplausn. Styður Adobe PostScript og PCL 5. Hefur 7 Mb minni og er tengjanlegur við Macintosh- og PC-samhæfðar tölvur. 1 48.000,- kr stgr LaserWriter Pro 16/600 PS Geysilega öflugur og hraðvirkur leysiprentari með Ethernet-tengi. Prentar allt að 16 síður á mín. í 600 pkt. uppl. Hefur 8 Mb minni og er hægt að tengja við margar mismunandi tölvu- tegundir samtímis. Þar sem gerðar eru miklar kröfur til prenthraða og gæða, er þetta lausnin. 305.900,-, EUROCARD radgreiöslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA 4 RAÐGREIÐSLUR TIL ALLTAÐ 18 MANAÐA ...já, þú finnur örugglega einn við þitt hæfi ! Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.