Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 21 ■ Brynja og Erlingur -fyrir opnum tjöldum Brynja og Erlingur eru litríkar persónur sem hafa sett sitt skemmtilega mark á íslenskt leikhúslíf. Hér eru þau fyrir opnum tjöldum: segja frá sigrum og ósigrum, samferðamönnum heima og erlendis og lífinu utan leikhússins í lifandi og fróðlegri frásögn sem þau hafa skrifað í félagi við Ingunni Þóru Magnúsdóttur. Fjöldi mynda er í bókinni, auk nafna- og verkefnaskrár. skref fyrir skrefyfir Grænlan dsjökul Ólafur Örn Haraldsson opnar í þessari bók veröld fjallamennskunnar og segir frá ferðum sínum og félaga sinna á slóðir sem flestum eru framandi. Þar er hvíti risinn í öndvegi sjálfur Grænlandsjökull sem þeir gengu yfir á skíðum vorið 1993. Bók um mannraunir, en líka um þá lífsfyllingu sem felst í því að glíma við draum sinn — og sigra. og menning Þessi bók Jakobínu Sigurðardóttur fjallar um bernskuna, um það að muna og skrifa, og um Hælavíkurbæinn á Hornströndum og uppvöxtinn þar. Skáldkonan hafði nýlokið við þessa perlu þegar hún lést í byrjun þessa árs, og bókin ber öll aðalsmerki Jakobínu; næm athyglisgáfa, skýr hugsun og tært og fallegt mál. „Bókin er skrifuð á ákaflega fallegu og tilgerðarlausu máli. Yfir og allt í kring sveima anguvrærð og viðkvæmni. Það eru frásagnir í þessari bók sem hreinlega fanga hugann, svo áhrifamiklar eru þær í látleysi sínu.“ Kolbrún Bergþórsdóttir, Morgunpósturinn „í barndómi eru heildstætt listaverk þar sem frásagnargaldurinn og stílþrif bera meistaralegt handbragð... Saman við þroskasöguna fléttast svo ómetanlegur fróðleikur um lífog störf íslensks alþýðufólks ...í Barndómi er enn ein perlan úr sjóði merkrar skáldkonu.“ Ólína Þorvarðardóttir, Morgunblaðið oo ii iOoniOQ Laugavegi 18, sími 91-2 42 40 og Síðumúla 7-9, sími 91-68 85 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.