Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 61 I DAG BRIDS II m s j ó n G u ð m . I’ á 11 Arnarson VESTUR spilar út hjartaás og meira hjarta gegn 5 lauf- um suðurs: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KDG9 V D75 ♦ G532 + D7 Suður ♦ 104 r k ♦ ÁD106 ♦ ÁKG1082 Vestur Norður Austur Suður - _ _ l lauf Pass \ spaði Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 5 lauf Pass Pass Pass Hvernig á sagnhafí að vinna úr spilunum? Fljótlegasta leiðin til að klúðra spilinu er að drepa á hjartadrottningu og henda tígli. Þá verður engin leið að komast hjá tígulsvín- ingunni, því vörnin mun að sjálfsögðu dúkka fyrsta spaðann og ijúfa þannig samganginn við blindan. Hjartadrottninguna ber að spara, því hún hefur mikil- vægu hlutverki að gegna síðar. Norður ♦ KDG9 V D75 ♦ G532 ♦ D7 Vestur Austur ♦ 8652 ♦ Á73 V Á10843 V G962 ♦ K9 lllm ♦ 874 * 63 ♦ 954 Suður ♦ 104 V K ♦ ÁD106 ♦ ÁKG1082 Sagnhafi ætti að trompa hjarta í öðrum slag og spila laufi þrisvar. Síðan spaða á kónginn. Drepi vestur strax, er samgangur í spað- anum og hægt að henda niður þremur tíglum í spaða og hjartadrottningu. Og dúkki vestur, er spaðatíunni einfaldlega hent í hjarta- drottningu og þá má gefa slag á tígul. Pennavinir ÞRETTÁN ára þýsk stúlka með margvísleg áhugamál: Natascha Vojteer, Schönfeldstr. 5, 91058 Erlangen, Germany. FRÁ Japan skrifar 21 árs stúlka með áhuga á tón- Hst, teikningu, kvikmynd- um o.fl.: Tomoko Sugawara, 2-17-15 Nakazato Ninomiya-machi, Naka-gun Ka- nagawa-ken, 259-01 Japan. LEIÐRÉTT Málsgrein féll niður í FRÉTT Morgunblaðsins um nýja vatnsveitu á Kirkjubæjarklaustri sem birtist sl. laugardag féll nið- ur síðasta málsgrein frétt- arinnar en hún er svohljóð- andi: „Kristján Sæmunds- son, jarðfræðingur hjá Orkustofnun sá um stað- setningu hola og jarðfræði- legar ráðgjöf. Friðfinnur K. Daníelsson, verkfræð- mgur, boraði holurnar og sá um hönnun veitunnar og val á búnaði. Tengingu og frágang nýju veitunnar önnuðust þeir Friðfinnur, Birgir Jónsson, vatnsveitu- stjóri á Klaustri og fleiri heimamenn.“ Arnað heilla K/\ÁRA afmæli. í dag, Dv/13. desember er fimmtug Pálína Erlends- dóttir, Sólheitnum, Grímsnesi. Hún tekur á móti gestum á Látraströnd 7, Seltjarnarnesi, föstudag- inn 16 desember frá kl. 19. p^rvÁRA afmæli. í dag, ODl3- desember, er fimmtugur Ævar Breið- fjörð, framkvæmdastjóri. Ævar og kona hans Ásta taka á móti ættingjum og vinum föstudaginn 16. des- ember í Rafveituheimilinu kl. 18-20. ffrVÁRA afmæli. Á DUmorgun, 14. desem- ber, verður fímmtugur Hjörtur Benediktsson, Seiðakvísl 36, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Elín Brynjólfsdóttir, taka á móti gestum á afmælis- daginn, í Rafveituheimilinu við Elliðaár, milli kl. 18-20. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 20. ágúst sl. í lút- ersku kirkjunni í lake Park í Minnesota í Bandaríkjun- um, Jcanine Elise Aune og Sigurður Ólafsson, Barmahlíð 3, Reykjavík. Heimili þeirra er 208 F Eagle Heights, Madison, WI 530705, USA, þar sem þau stunda bæði nám við University of Wisconsin. Með morgunkaffinu Aster . . . O o O óvæntur blómvöndur og smáglaðningur öðru hvoru. TM Rog. U.S. Pat. Ofl. — all rlghts rosorvod (c) 1904 Los Angoles Tlmos Syndicata IbQ HÖGNIHREKKVÍSI (Ö. Jgj di3 tt V.*' «ft,' STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þótt þérsemji vel við a ðra þarft þú einnig að fá næði útaf fyrirþig. Hrútur (21. mars’- 19. apríl) w* Framtak þitt opnar þér greiða leið til aukins frama. Nú gefst gullið tækifæri til að semja við ráðamenn og viðskiptavini. Naut (20. apríl - 20. maí) lí^ Notaðu daginn til að ganga frá samningum varðandi ijármálin. Þú nýtur mikilla vinsælda í félagslífinu vegna aðlaðandi framkomu. Tvíburar (21.maf-20.júní) 5» Þér reynist auðvelt að ná hagstæðum samningum í dag, og þér miðar vel áfram við lausn á erfiðu verkefni í vinnunni. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) Þú afkastar miklu í vinnunni í dag og ert vel með á nótun- um. Þér gefst einnig tími til að sinna félagsstörfum og umgangast vini. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Vinnusemi þín skilar góðum árangri og þér tekst að ljúka áríðandi verkefni í dag, en í kvöld hafa einkamálin for- gang.____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Sumir eru að undirbúa ferða- lag í dag. Menningarmálin eru ofarlega á baugi, og ást- vinir hafa skyldum að gegna heima í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Mikið er að gera í vinnunni í dag og þér tekst að koma miklu í verk. Eitthvað er á seyði sem á eftir að bæta afkomu þína. Sporódreki (23. okt. — 21. nóvember) Ójjj^ Dómgreind þín er góð og þú getur gert hagstæð viðskipti í dag. I kvöld gefst tækifæri til að fara út að skemmta sér með vinum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú kemur vel fyrir þig orði og aðrir taka tillit til þess sem þú hefur að segja. Nú er rétti tíminn til aðgerða. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þetta verður dagur annríkis og ánægju. í kvöld stendur þér til boða að sækja skemmtun, en þú kýst frekar að vera heima. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur vel að leysa verk- efni heima í dag, og fjárhag- urinn fer batnandi. Þú skemmtir þér vei í vinahópi í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ástvinir eru að undirbúa helgarferð. Viðræður við ráðamenn skila góðum árangri og þú finnur góða lausn á erfiðu vandamáli. Stjömuspána á aó lesa setn dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruttni visindalegra staó- reynda. Ekta danskt jólahlaðborð í hádeginu Adeins kr. 1 .490 Hamraborg ll, sími 42166 t GULLSMIÐJAN PYRIT-G 15 W /• gmiAV.l;lðlf-GHl.Mgi7T14.HI-M.I k -JL m V v ^ 1 X V ÍSLENSK HÖNNUN OG HANDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.