Morgunblaðið - 13.12.1994, Page 63

Morgunblaðið - 13.12.1994, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1994 63 FÓLK í FRÉTTUM FOLK Jackson lokkar börn heim með sér ►BRÁÐLEGA kemur lagasafn Michaels Jacksons út á þremur geisladiskum. Auk þess verða nokkur ný lög á plötusafninu sem ætluð eru til vinsælda. Það er kaldhæðni örlaganna að Michael Jackson hefur þegar leikið í tón- listarmyndbandi við eitt nýju lag- anna á safninu. Þar leikur hann skrímsli sem lokkar lítil börn heim með sér. Söguþráðurinn er saminn af hrollvekjumeistaranum Stephen King og myndbandið var unnið áður en kom til kæru á hendur Jacksons fyrir kynferð- isafbrot á ungum dreng. Laga- safnið kemur út í febrúar. Syngja inn ájólaplötu ►það var engin leið að stöðva Bob Hope eftir að hann fékk hugmyndina, svo eiginkona hans Dolores, 85 ára, ákvað að veita honum lið. Þau syngja inn á sína fyrstu jólaplötu í fullri lengd um þessi jól. Platan nefnist „Hopes for the Holidays“. Þar gefst tæki- færi til að heyra söngrödd Dolor- es, en hún kom fram í Vaude- ville áður en hún kynntist Bob. „Þetta hefur tilfinningalegt gildi,“ segir Bob, sem er 91 árs. Tónlist 0 ► FJÖLMARGIR tenórar iögðust á eitt um að safna ijármunum fyrir íslensku tónlistarhúsi með tónleik- um í Kaplakrika á sunnudaginn var. Tónleikarnir voru haldnfr í boði Samtaka um tónlistarhús. Varla þarf að taka fram að allt tónlistarfólk sem kom fram á tónleikunum gaf vinnu sína. Þeir tenórar sem iögðu sitt af mörkum voru: Guðbjöm Guð- bjömsson, Gunnar Guðbjörnssoii, Jóhann Már Jó- hannsson, Jón Þorsteinsson, Kári Friðriksson, Kol- beinn Ketilsson, Ólafur Árni Bjamason, Oskar Pétursson og Þoi'geir Andrésson. Það var Sinfóníu- hljómsveit íslands sem sá um undirleik undir stjórn Páis P. Pálssonar og kynnir kvöldsins var Signý Sæmundsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MARGRET Thorlacius, Ólafur Helgi Ólafs- son, Alda Magnúsdóttir, Bjarni Ólafsson og Gunnar ðrn Ólafsson. ELISABET Ragnarsdóttir, Ragnhildur Zöega, Nína Helgadóttir og Margrét Gunnars- dóttir virtust skemmta sér hið besta. HREFNA Ólafsdóttir, Ólafur Ámi Bjarnason, Margi-ét Ponzi og Erna índriðadóttir. HINIR íslensku tenórar sem komu fram að frumkvæði Samtaka um tónlistarhús. .— ........... ....................„á... . ......... /kmiksSMi * * r uy uiuiiia ■Ml ÍSbtyk dfnas,fyrir SSSÓL Vinir vors og blóma Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 671800 Nýr bíll: Suzuki Sidekick JLX '95, dökk- grænn, 5 g., álfelgur, rafm. í rúðum, ABS bremsur, þjófavörn o.fl. o.fl. V. 2.250 þús. Suzuki Geo Metro ’92, hvítur, 5 dyra, 5 g., ek. 50 þ. km. V. 620 þús. Nissan Sunny SLX 1.6 Sedan ’91, rauð- ur, sjáifssk., ek. 47 þ. km., rafm. í öllu o.fl. V. 870 þús. l+ ,t \ " \\ MMc Colt GL '91, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 730 þús. Einnig MMC Colt GLX ’90, sjálfsk., ek. 45 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 780 þús. MMC Lancer GLX ’89, grænsans., sjálfsk., ek. 105 þ. km. V. 650 þús. Tilboðsverð kr. 530 þús. stgr. Nissan Terrano V-6 ’93, grænn, sjálfsk., ek. 46 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 2,9 millj. Sk. ód. Nissan Sunny SLX ’93, 4ra dyra, stein- grár, sjálfsk., ek. 32 þ. km. rafm. í rúðum o.fl. V. 1.080 þús. Sk. ód. Mazda 626 GLX Sedan ’85, sjálfsk., ek. 105 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 290 þús. Útsala 190 þús. stgr. Cherokee Pioneer 2.8 L 5 dyra ’85, sjálfsk., ek. 115 þ. mílur. Jeppi í mjög góðu standi. V. 690 þús. Suzuki Swift GL 4x4 ’91, 5 g., ek. 83 þ. km. V. 620 þús. Skoda Forman LXi ’93, 5 g., ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 670 þús. Útsala 580 þús. Mazda 323 1600 GLX st. 4 x 4 ’91, grár, 5 g., ek. aðeins 35 þ. km., álfelgur o.fi. V. 980 þús. Sk. ód. eða nýjum station bíl. VW Transporter disil ’92, hvítur, 5 g., ek. 120 þ. km. V. 1.090 þús. BMW 3161 ’93, 4ra dyra, blár, 5 g., ek. 30 þ. km., fallegur bíll. V. 1.900 þús. Sk. á jeppa. Hyundai Elantra GLS ’92, sjálfsk., ek. 37 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 995 þús. M. Benz E ’91, grásans., sjálfsk., ek. 69 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.150 þús. MMC Lancer GLXi 1600 '93, steingrár, sjálfsk., ek. 24 þ. km., rafm. í rúöum o.fl. V. 1.275 þús. Sk. ód. MMc lancer GLXi st. '91, 5 g., ek. 53 þ. km., 4x4, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.090 þís. Sk. ód. MMC Colt GLXi '93, hvitur, 5 g., ek. 42 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 1.130 þús. Sk. ód. MMC Pajero langur bensín, ’88, hvítur, 5 g., ek. 120 þ. km., uppt. vól. Gott ein- tak. V. 1.290 þús. Sk. ód. Nissan Lancer GLX hlb ’90, grár, sjólfsk., ek. 75 þ. km. V. 780 þús. Nissan Terrano 5 d., 2,7 disel ’93, rauð- ur, 5 g., ek. 21 þ. km., ABS bremsur, rafm. í rúðum o.fl. V. 2.650 þús. Suzuki Fox 413 langur ’87, 4 g., ek. 105 þ. km., B-20 vél, 31“ dekk, 2 gangar. V. 600 þús. Sk. ód. Toyota Hilux d. cab m/húsi ’91, disil, 5 g., ek. 70 þ. km., 38“ dekk, brettak. stigbr., 5:71 hlutf. V. 1.750 þús. Sk. ód., t.d. L-300 eða Pajero. Fjörug bílaviðskipti Vantar góða bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.