Morgunblaðið - 23.03.1995, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 23.03.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 13 FRÉTTIR Framboðslisti Þjóð- vaka í Reykjavík FRAMBOÐSLISTI Þjóðvaka í Reykjavík fyrir alþingiskosning- arnar 8. apríl nk. er eftirfarandi. 1. Jóhanna Sigurðardóttir, al- þingismaður, 2. Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, deildarstjóri, 3. Mörður Árnason, íslenskufræðing- ur, 4. Guðrún Árnadóttir, skrif- stofustjóri, fyrrv. framkvæmda- stjóri BSRB, 5. Lára V. Júlíusdótt- ir, lögmaður, fyrrv. framkvæmda- stjóri ASÍ, 6. Þór Örn Víkingsson, verkamaður, 7. Margrét Ákadóttir, leikkona, 8. Páll Halldórsson, for- maður Bandalags háskólamanna (BHMR), 9. Arnór Pétursson, full- trúi, form. hússtjórnar íþróttafé- lags fatlaðra, 10. Svanhildur Jó- hannesdóttir, framkvæmdastjóri, leikstjóri, 11. Heimir Ríkharðsson, þjálfari unglingalandsliðsins í handbolta, 12. Þóra Guðmunds- dóttir, formaður Fél. einstæðra for- eldra, 13. Guðmundur K. Sigur- geirsson, iðnrekandi, 14. Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, skrifstofumaður, stjórnarm. í VR, 15. Elín Edda Árnadóttir, leikmyndahöfundur, 16. Deborah Dagbjört Blyden, lík- amsræktarþjálfári, 17. Kristín Björk Jóhannsdóttir, leikskóla- kennari, 18. Marías Sveinsson, strætisvagnabílstjóri, 19. Jóhanna Karlsdóttir, viðskiptafræðinemi, 20. Jóhannes Þór Guðbjartsson, framkvstj. Sjálfsbjargar í Reykja- vík, 21. Ásthildur Kjartansdóttir, kvikmyndagerðarmaður, 22. Guð- munda Helgadóttir, fyrrv. form. Sóknar, 23. Brynhildur Jónsdóttir, skrifstofumaður, 24. Sigurveig Sig- urðardóttir, hjúkrunarfræðingur, 25. Ómar Hjaltason, læknir, 26. Skjöldur Þorgrímsson, stjórnarm. í Sjómannafél. Reykjavíkur, 27. Jón Guðbergsson, fræðslufulltrúi Áfengisvamarráðs, 28. Vigdís Ól- afsdóttir, verkakona, 29. Jónas Ástráðsson, vélvirkjameistari, 30. Jón Björnsson, húsasmíðameistari, verkstjóri, 31. Magnea Baldurs- dóttir, húsmóðir, 32. Karl H. Guð- laugsson, nemi í Kennaraháskólan- um, 33. Inga Ingimarsdóttir, skrif- stofumaður, 34. Karl Jensson, raf- magnstæknifr., leiðbeinandi í Iðn- skólanum, 35. Hjördís Einarsdóttir, fv. deildarstj. Tryggingarstofnun- ar, stjórnarmaður í Öldrunarráði, 36. Bjarni Guðnason, prófessor, 37. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, 38. Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir ÞÁTTTAKENDUR í kvennamálstofu á Egilsstöðum. Kvennamálstofa á Egilsstöðum Egilsstöðum - Alþýðuflokkurinn á Austurlandi stóð fyrir kvennamál- stofu á Egilsstöðum. Fyrirlestra fluttu Rannveig Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra og Ásta B. Þorsteinsdóttir formaður Þroska- hjálpar. Ræddu þær um atvinnu- mál kvenna og heilbrigðismál. Síðan var opinn liður í dag- skránni þar sem konur gátu kom- ið með stutt erindi um þau mál sem þeim voru hugleikin. Tvær konur nýttu sér tækifærið, Signý Ormarsdóttir, sem talaði m.a. um möguleika kvenna á nýsköpunar- styrkjum í Danmörku og sagði sína reynslu af því að starfa þar, og Karen Erla Erlingsdóttir, sem fjallaði um ferðaþjónustu. Mál- stofukonur komu með fyrirspurn- ir og urðu góðar umræður um stöðu kvenna á vinnumarkaði, möguleika kvennaí atvinnusköp- un, velferðarríkið ísland og heil- brigðismál. Málstofuna sóttu um 20 konur. Jafnrétti á vinnumarkaði Listi Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi STÚDENTARÁÐ Háskóla ís- lands býður frambjóðendum 6 stjórnmálaafla til þess að ræða stefnu sína hvað varðar jafn- rétti á launamarkaðnum fimmtudaginn 23. mars. Fund- urinn er haldinn i Odda, stofu 101 og hefst kl. 12. Eftirtaldir frambjóðendur halda örstutta tölu og silja fyrir svörum: Bryndís Hlöðversdóttir, Alþýðubandalagi, 2. sæti í Reykjavík, Ásta B. Þorsteins- dóttir, Alþýðuflokki, 3. sæti í Reykjavík, Kristjana Bergsdótt- ir, Framsóknarflokki, 4. sæti á Austurlandi, Þórunn Svein- bjarnardóttir, Kvennalista, 2. sæti í Reykjavík, Sólveig Péturs- dóttir Sjálfstæðisflokki, 5. sæti í Reykjavík, Lára V. Júlíusdóttir Þjóðvaka, 5. sæti í Reykjavík. Fulltrúi stúdenta er Sigrún Erla Egilsdóttir, nemi í sálar- fræði, fundarstjóri er Kristín Edwald, formaður Orators, fé- lags laganema. FRAMBOÐSLISTI Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi við Alþingis- kosningarnar 1995 er eftirfarandi: 1. Agúst Einarsson, prófessor, Seltjarnarnesi, 2. Lilja Á. Guð- mundsdóttir, kennari, Hafnarfirði, 3. Jörundur Guðmundsson, mark- aðsstjóri, Vogum, 4. Bragi J. Sigurvinsson, starfsm. í Álverinu, Bessastaðahreppi, 5. Sigríður Sig- urðardóttir, myndlistarkona, Kópavogi, 6. Þorbjörg Gísladóttir, húsmóðir, Hafnarfirði, 7. Benedikt Sigurður Kristjánsson, sjómaður, Hafnarfirði, 8. Jan A. Ingimundar- son, deildarstjóri, Mosfellsbæ, 9. Kristín Hauksdóttir, verslunar- maður, Keflavík, 10. Sigurgeir Jónsson, sjómaður, Sandgerði, 11. Jón Daníel Jónsson, nemi, Hafnar- firði, 12. Birna Hrafnsdóttir, verkakona, Sandgerði, 13. Hafdís Ágústsdóttir, kennari, Garðabæ, 14. Jón G. Guðmundsson, skip- stjóri, Keflavík, 15. Júlíus Arnars- son, íþróttakennari, Kópavogi, 16. Elín Jakobsdóttir, verkakona, Kópavogi, 17. Júlía Leví Gunn- laugsdóttir, bankastarfsmaður, BeSsastaðahreppi, 18. Örn S. Jóns- son, múrarameistari, Hafnarfirði, 19. Jón E. Ingólfsson, sölumaður, Garðabæ, 20. Guðlaugur Sigur- geirsson, trésmiður, Kópavogi, 21. Lína Þóra Gestsdóttir, húsmóðir, Keflavík, 22. Ásta Þórðardóttir, félagsráðgjafi, Seltjarnarnesi, 23. Sigurbjörn Ólafsson, fyrrv. fram- kvæmdastjóri, Kópavogi, 24. Halla Þórhallsdóttir, húsmóðir, Seltjarn- arnesi. Frambjóðendur sem búast til ferðar á ættu að hafa mikilvægar ífarangrinum .—..... Hjá Ferðamálaráði íslantls geta frambjóðendur til alþingiskosninga fengið að vita að ferðaþjónusta á lslandi skilar nú um 12% allra gjaldeyristekna þjóðarinnar og er í öðru sæti þeirra atvinnu- greina sem afla íslendingum gjaldeyris. Hjá Ferðamálaráði geta frambjóðendur einnig fengið fjölmargar aðrar upplýsingar um mikilvægi ferðaþjónustu og staðreyndir um ferðaþjónustu á íslandi sem tala sínu máli um gildi hennar fyrir framtíðarafkomu þjóðarinnar. Við bjóðum fra mbjóðendum jafnfram t upplýsingar um stöðu þessarar atvinnugreinar í öðrum löndum og stöðu hennar á íslandi til saman- burðar. Frambjóðendur til alþingis- kosninga, hikið ekki \áð að hafa samband við einhverja af fimm skrifstofum Ferðamálaráðs í Reykjavík og á Akureyri, í Frank- furt, New York eða Tokyo. Starfsfólk okkar mun fúslega veita allar tiltækar upplýsingar. FERÐAMÁLARÁÐ ÍSLANDS Lækjargata 3, Reykjavík, Sími: 562 7488. FERÐAMÁLARÁÐ ÍSIANDS, Slrandgöto 29, Akureyri, Stmi: 9Ó-I291S ICELANDIC TpURIST BOARD, 655 Third Avenue, New York, N Y. 10017, U.S.A., Sími: (212) 949-2333 lŒLANDIC TOURIST BOARD, ólh, Horoda Bldg., 1-1-15, Asakusabashi Taiioh-ku, Tokyo 111 Japan. Simi: 03-5820-0773 ISLÁNDISCHES FREMDENVERKEHRSAMT, CorWlrich-Strafíe 11, D-63263 Neu Isenburg 1, Fronkfurt a. Main. Simi: 69 254 388
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.