Morgunblaðið - 23.03.1995, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 13
FRÉTTIR
Framboðslisti Þjóð-
vaka í Reykjavík
FRAMBOÐSLISTI Þjóðvaka í
Reykjavík fyrir alþingiskosning-
arnar 8. apríl nk. er eftirfarandi.
1. Jóhanna Sigurðardóttir, al-
þingismaður, 2. Asta Ragnheiður
Jóhannesdóttir, deildarstjóri, 3.
Mörður Árnason, íslenskufræðing-
ur, 4. Guðrún Árnadóttir, skrif-
stofustjóri, fyrrv. framkvæmda-
stjóri BSRB, 5. Lára V. Júlíusdótt-
ir, lögmaður, fyrrv. framkvæmda-
stjóri ASÍ, 6. Þór Örn Víkingsson,
verkamaður, 7. Margrét Ákadóttir,
leikkona, 8. Páll Halldórsson, for-
maður Bandalags háskólamanna
(BHMR), 9. Arnór Pétursson, full-
trúi, form. hússtjórnar íþróttafé-
lags fatlaðra, 10. Svanhildur Jó-
hannesdóttir, framkvæmdastjóri,
leikstjóri, 11. Heimir Ríkharðsson,
þjálfari unglingalandsliðsins í
handbolta, 12. Þóra Guðmunds-
dóttir, formaður Fél. einstæðra for-
eldra, 13. Guðmundur K. Sigur-
geirsson, iðnrekandi, 14. Jóhanna
E. Vilhelmsdóttir, skrifstofumaður,
stjórnarm. í VR, 15. Elín Edda
Árnadóttir, leikmyndahöfundur,
16. Deborah Dagbjört Blyden, lík-
amsræktarþjálfári, 17. Kristín
Björk Jóhannsdóttir, leikskóla-
kennari, 18. Marías Sveinsson,
strætisvagnabílstjóri, 19. Jóhanna
Karlsdóttir, viðskiptafræðinemi,
20. Jóhannes Þór Guðbjartsson,
framkvstj. Sjálfsbjargar í Reykja-
vík, 21. Ásthildur Kjartansdóttir,
kvikmyndagerðarmaður, 22. Guð-
munda Helgadóttir, fyrrv. form.
Sóknar, 23. Brynhildur Jónsdóttir,
skrifstofumaður, 24. Sigurveig Sig-
urðardóttir, hjúkrunarfræðingur,
25. Ómar Hjaltason, læknir, 26.
Skjöldur Þorgrímsson, stjórnarm. í
Sjómannafél. Reykjavíkur, 27. Jón
Guðbergsson, fræðslufulltrúi
Áfengisvamarráðs, 28. Vigdís Ól-
afsdóttir, verkakona, 29. Jónas
Ástráðsson, vélvirkjameistari, 30.
Jón Björnsson, húsasmíðameistari,
verkstjóri, 31. Magnea Baldurs-
dóttir, húsmóðir, 32. Karl H. Guð-
laugsson, nemi í Kennaraháskólan-
um, 33. Inga Ingimarsdóttir, skrif-
stofumaður, 34. Karl Jensson, raf-
magnstæknifr., leiðbeinandi í Iðn-
skólanum, 35. Hjördís Einarsdóttir,
fv. deildarstj. Tryggingarstofnun-
ar, stjórnarmaður í Öldrunarráði,
36. Bjarni Guðnason, prófessor, 37.
Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona,
38. Sigurður Haukur Guðjónsson,
prestur.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
ÞÁTTTAKENDUR í kvennamálstofu á Egilsstöðum.
Kvennamálstofa á Egilsstöðum
Egilsstöðum - Alþýðuflokkurinn á
Austurlandi stóð fyrir kvennamál-
stofu á Egilsstöðum. Fyrirlestra
fluttu Rannveig Guðmundsdóttir
félagsmálaráðherra og Ásta B.
Þorsteinsdóttir formaður Þroska-
hjálpar. Ræddu þær um atvinnu-
mál kvenna og heilbrigðismál.
Síðan var opinn liður í dag-
skránni þar sem konur gátu kom-
ið með stutt erindi um þau mál
sem þeim voru hugleikin. Tvær
konur nýttu sér tækifærið, Signý
Ormarsdóttir, sem talaði m.a. um
möguleika kvenna á nýsköpunar-
styrkjum í Danmörku og sagði
sína reynslu af því að starfa þar,
og Karen Erla Erlingsdóttir, sem
fjallaði um ferðaþjónustu. Mál-
stofukonur komu með fyrirspurn-
ir og urðu góðar umræður um
stöðu kvenna á vinnumarkaði,
möguleika kvennaí atvinnusköp-
un, velferðarríkið ísland og heil-
brigðismál. Málstofuna sóttu um
20 konur.
Jafnrétti á vinnumarkaði
Listi Þjóðvaka í Reykjaneskjördæmi
STÚDENTARÁÐ Háskóla ís-
lands býður frambjóðendum 6
stjórnmálaafla til þess að ræða
stefnu sína hvað varðar jafn-
rétti á launamarkaðnum
fimmtudaginn 23. mars. Fund-
urinn er haldinn i Odda, stofu
101 og hefst kl. 12.
Eftirtaldir frambjóðendur
halda örstutta tölu og silja fyrir
svörum: Bryndís Hlöðversdóttir,
Alþýðubandalagi, 2. sæti í
Reykjavík, Ásta B. Þorsteins-
dóttir, Alþýðuflokki, 3. sæti í
Reykjavík, Kristjana Bergsdótt-
ir, Framsóknarflokki, 4. sæti á
Austurlandi, Þórunn Svein-
bjarnardóttir, Kvennalista, 2.
sæti í Reykjavík, Sólveig Péturs-
dóttir Sjálfstæðisflokki, 5. sæti
í Reykjavík, Lára V. Júlíusdóttir
Þjóðvaka, 5. sæti í Reykjavík.
Fulltrúi stúdenta er Sigrún
Erla Egilsdóttir, nemi í sálar-
fræði, fundarstjóri er Kristín
Edwald, formaður Orators, fé-
lags laganema.
FRAMBOÐSLISTI Þjóðvaka í
Reykjaneskjördæmi við Alþingis-
kosningarnar 1995 er eftirfarandi:
1. Agúst Einarsson, prófessor,
Seltjarnarnesi, 2. Lilja Á. Guð-
mundsdóttir, kennari, Hafnarfirði,
3. Jörundur Guðmundsson, mark-
aðsstjóri, Vogum, 4. Bragi J.
Sigurvinsson, starfsm. í Álverinu,
Bessastaðahreppi, 5. Sigríður Sig-
urðardóttir, myndlistarkona,
Kópavogi, 6. Þorbjörg Gísladóttir,
húsmóðir, Hafnarfirði, 7. Benedikt
Sigurður Kristjánsson, sjómaður,
Hafnarfirði, 8. Jan A. Ingimundar-
son, deildarstjóri, Mosfellsbæ, 9.
Kristín Hauksdóttir, verslunar-
maður, Keflavík, 10. Sigurgeir
Jónsson, sjómaður, Sandgerði, 11.
Jón Daníel Jónsson, nemi, Hafnar-
firði, 12. Birna Hrafnsdóttir,
verkakona, Sandgerði, 13. Hafdís
Ágústsdóttir, kennari, Garðabæ,
14. Jón G. Guðmundsson, skip-
stjóri, Keflavík, 15. Júlíus Arnars-
son, íþróttakennari, Kópavogi, 16.
Elín Jakobsdóttir, verkakona,
Kópavogi, 17. Júlía Leví Gunn-
laugsdóttir, bankastarfsmaður,
BeSsastaðahreppi, 18. Örn S. Jóns-
son, múrarameistari, Hafnarfirði,
19. Jón E. Ingólfsson, sölumaður,
Garðabæ, 20. Guðlaugur Sigur-
geirsson, trésmiður, Kópavogi, 21.
Lína Þóra Gestsdóttir, húsmóðir,
Keflavík, 22. Ásta Þórðardóttir,
félagsráðgjafi, Seltjarnarnesi, 23.
Sigurbjörn Ólafsson, fyrrv. fram-
kvæmdastjóri, Kópavogi, 24. Halla
Þórhallsdóttir, húsmóðir, Seltjarn-
arnesi.
Frambjóðendur
sem búast
til ferðar á
ættu að hafa
mikilvægar
ífarangrinum
.—.....
Hjá Ferðamálaráði íslantls geta frambjóðendur til
alþingiskosninga fengið að vita að ferðaþjónusta á
lslandi skilar nú um 12% allra gjaldeyristekna
þjóðarinnar og er í öðru sæti þeirra atvinnu-
greina sem afla íslendingum gjaldeyris.
Hjá Ferðamálaráði geta frambjóðendur einnig
fengið fjölmargar aðrar
upplýsingar um mikilvægi
ferðaþjónustu og staðreyndir
um ferðaþjónustu á íslandi
sem tala sínu máli um gildi
hennar fyrir framtíðarafkomu
þjóðarinnar. Við bjóðum
fra mbjóðendum jafnfram t
upplýsingar um stöðu
þessarar atvinnugreinar í
öðrum löndum og stöðu
hennar á íslandi til saman-
burðar.
Frambjóðendur til alþingis-
kosninga, hikið ekki \áð að
hafa samband við einhverja af fimm skrifstofum
Ferðamálaráðs í Reykjavík og á Akureyri, í Frank-
furt, New York eða Tokyo. Starfsfólk okkar mun
fúslega veita allar tiltækar upplýsingar.
FERÐAMÁLARÁÐ ÍSLANDS
Lækjargata 3, Reykjavík, Sími: 562 7488.
FERÐAMÁLARÁÐ ÍSIANDS, Slrandgöto 29, Akureyri, Stmi: 9Ó-I291S
ICELANDIC TpURIST BOARD, 655 Third Avenue, New York, N Y. 10017, U.S.A., Sími: (212) 949-2333
lŒLANDIC TOURIST BOARD, ólh, Horoda Bldg., 1-1-15, Asakusabashi Taiioh-ku, Tokyo 111 Japan. Simi: 03-5820-0773
ISLÁNDISCHES FREMDENVERKEHRSAMT, CorWlrich-Strafíe 11, D-63263 Neu Isenburg 1, Fronkfurt a. Main. Simi: 69 254 388