Morgunblaðið - 23.03.1995, Side 16

Morgunblaðið - 23.03.1995, Side 16
16 FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Teikning/Helga Andrésdðttlr Þrætur undír sama þaki Til að leysa ágreining í fjöleignarhúsum og leigumálum hafa kæru- nefndir verið settar á laggirnar. Brynja To- mer forvitnaðist um hlutverk þeirra. INÝJUM lögum um húsnæðis- mál, sem tóku gildi um ára- mót, er gert ráð fyrir tveimur kærunefndum, annarri fyrir eigendur fjöleignarhúsa og hinni fyr- ir mál sem varða húsaleigu. Alit kærunefnda er ekki bindandi. „Þó má gera ráð fyrir að það hafl þýð- ingu sem nokkurs konar gerðardóm- ur og fólk hltti niðurstöðu nefndar- innar,“ segir Sigurður Helgi Guð- jónsson, framkvædastjóri Húseig- endafélagsins og höfundur hinna nýju laga. „Nú geta kærunefndir Qallað um mál sem áður var aðeins hægt að fara með fyrir dómstóla, en þar sem sú leið er bæði dýr og ttma- frek veigrar fólk sér við að fara hana, nema verulegir fjárhagslegir hags- munir séu I húfi." Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari, er formaður beggja nefndanna, Hann segir ailt benda til að margir muni leita til þeirra. „Á fyrsta fundi kæru- nefndar um flöleignarhús lágu sex mál fyrir og tvö hjá kærunefnd um húsaleigumál." Skrifað til kærunefndar Valtýr segir að erindi til kæru- nefndar þurfi að vera skriflegt. „Þar þarf að koma skilmerkilega fram hvert ágreiningsefnið er og hvers er krafist. Kröfumar þarf að rökstyðja. Kærunefnd gefur gagnaðila, þeim sem málið varðar, kost á að tjá sig og koma á framfæri sjónarmiðum sínum og kröfum. Okkur ber að skila áliti eins fljótt og kostur er og innan tveggja mánaða frá því erindi barst.“ Hann segir enn ekki ljóst hvort nefndirnar muni gefa álit t öllum ágreiningsmálum sem berast, eða hvort einhvetjum verður vtsað frá. „Hugsanlegt er að við vtsum frá málum þar sem erfítt er að sanna málsatvik, en þá er hægt að leita til dómstóla. Ennfremur á eftir að koma t Ijós hvort hægt er að vinna skríf- lega að öllum málum eða hvort við BORGARKRHMGLAH Opiá %/irha daga 10-10,30 taugardaga lO-IG Matvöruverslun apin 10-03 becR Borgarkringlan, Kringlunni 4, aimi 811380 Verslun þeirra I r sem leita 1 r aukins þroska og betra lifs Ullarfrakkar kr, 18.900,-/7 Silfur og gull Skartgripir til fermingargjafa Frábært verð DEMANTAHUSIÐ Borgarkringlunnl, s. 588-9944 plnalunnl Bími 8120SO Enn tökum við upp nýjar vörur Leggings í sumarlitum kr. 895,- Rúllukragabolir frá kr. 995,- Gallabuxur frá kr.1.295,- Barnafataverslunin &ARNAKOT, Borgarkringlunni, s. 881340. AUtaf eitthvað spctitiftticli' BLOM UNDIR STIGANUM í BORGARKRINGLUNNI SÍMI 811825 Full búð af nýjum vörum Helgartílboð 15% afsláttur af bolum RDRII.DIO «f BORGARKRINGUNNI Slmi 68 95 25. Ný sendinfi af buxum: Repeat 333 gallabuxur kr. 2.990,- Repeat 666 gallabuxur kr. 3.990,- Sinekkbuxur margir litir trá kr. 4.690,- Þú færð ekki „fit‘‘yfir Þessari - komdu með hana o & NECESSITY, Borgarkringl Ávísun á fataúttekt Þessi ávísun gildir við kaup (verslun Necessity sem Gildistími: 23-25 mars 1995 Ath. Hámark'eln ávisun á eina fltk. Glldlr ekkl með Slboðum h' NB8C088't’y á fslandi Sumarbæklínfiurinn kominn Cha Cha kjó'i kr. 4 990. 2erðu fióð kaup

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.