Morgunblaðið - 23.03.1995, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 53
BREF TIL BLAÐSINS
Berum virðingu fyr-
ir bömunum okkar
Frá Unni J. Bjarklind:
UNDANFARNA daga hefur mér
verið hugsað til þess, hversu lítil
virðing er borin fyrir börnum, og
hversu sterk tilhneiging er hjá
mörgu fullorðnu fólki að líta á
börnin sem ákaflega litlar vits-
munaverur.
í verkfalli kennara, hefur sonur
minn, 10 ára, farið á skauta á
skautasvæðinu í Laugardal. Hann
hefur verið kannski frá kl. 1-4
eða 5 á daginn. Þegar hann kom
heim síðast í gær, kvartaði hann
við mig um hávaða á syæðinu.
Þessi hávaði er poppmúsík sem
er spiluð látlaust á skautasvellinu
á fullum styrk. Ég veit ekki hvað-
an forráðamenn þessa staðar hafa
sinn tónlistarsmekk, en fullyrði að
sonur minn og vinur hans hafa
ekki gaman af „dóphausunum“ í
Nirvana (þungarokkshljómsveit),
sem var spilað stanslaust í allan
gærdag.
Sameinum skemmtun og
holla útiveru
Hvernig væri nú að sameina
skemmtun og holla útiveru, og
smáskammt af meriningu, t.d. að
spila Stráuss, víiiarvalsa og fleira
í þeim dúr?
Fyrir után það, að vínárvalsar
éfli skemmtilegir og léttir, kalla
þeir á góðar ög fagrar hreyfingár,
þarinig er taktur þeirra. Ég éf viss
úrii áð böfriúnurti myndi líðá iniklu
bétiif skáutáridi uridif víriáfVÖls-
um, en þungarokki, sbr. þegar
bændur spila Mozart fyrir kýrnar
í fjósinu til að láta þeim líða bet-
ur... Ég skora hér og nú á forráða-
menn þessa skautasvæðis að söðla
nú um og prófa vínarvalsa einn
dag. Ég gæti trúað að enginn fengi
höfuðverk þann daginn.
Virðingarleysi við börn
í kirkjunum
í kirkjum landsins ríkir sama
virðingarleysið fyrir börnum. Ég
var alin upp við það að fara í kirkju
með mínum foreldrum, bera virð-
ingu fyrir húsi Guðs og læra að
hlusta á orgelspil og kirkjukórinn
syngja. Ég get ekki ímyndað mér,
að böm í dag séu svo illa úr garði
gerð að ekki sé fært að leyfa þeim
að sitja messu með fullorðnu fólki.
En það lítur út fyrir það, að þann-
ig líti prestar og aðrir kirkjunnar
menn á börn í dag.
Ég fór með minn dreng í
Laugameskirkju. Það er mjög fal-
leg og virðuleg kirkja, og minn
drengur sat stilltur og fann fyrir
helgi staðarins. En viti menn, allt
í einu sagði prestur: „Nú eiga
börnin að fara riiðúf‘‘. Þetta var
áður en iriessa hófst.
Ég fylgdi mírtuiri dreng, forvitin
um hvað nú stæði tii. Böfiiih vom
leidd niður í kjallará, inn í ein-
hvefs konaf geymslu. Þar sátu
einhverjir ungliðar, urigt fólk með
gítara. Þáu hófu riu áð syrigja
kjánalega sörigvá úrri Jesú,- með
tilheyrandi stappi og klappi.
Ég gekk út með minn dreng og
undraðist mjög. Hvað sagði ekki
Kristur sjálfur: „Leyfið bömunum
að koma til mín og bannið þeim
það ekki, því að þeirra er Guðsríki."
Halda menn virkilega að börnin
séu svona miklir kjánar, að ekki
sé hægt að hafa þau t messunni
með foreldmm sínum, með tilheyr-
andi helgi og virðuleika, heldur
verði að loka þau inn í kjallara
og kjánast þar?
Svo er fólk að býsnast yfir því,
að börn og unglingar beri ekki
virðingu fyrir einu né neinu og
kunni ekki mannasiði. Það er nú
kannski ekkert skrýtið, ef ekki er
hægt að koma fram við blessuð
börnin af virðingu og meta gáfur
þeirra.
Sljórnvöld semji strax
við kennara
Að lokum vil ég skora á stjóm-
völd þessa lands að semja nú þeg-
ar við kennara. Þetta er fólkið, sem
er með bömin okkar í höndum
sér, börnin okkar, það dýrmætasta
sem við eigum, og það fólk á allt
gott skilið. Það á að hafa það góð
laun, að það geti haldið áfram að
kenna og að við missum ekki alla
góða kennara inn í einkafyrirtæk-
in vegna lélegra launa í kennara-
starfínu.
Hún Guðrún Ásbjörnsdóttir,
keririári í Laugarriesskóía, éf frá-
bæf kérinari og ég myndi ekki vilja
missa haria í annað starf, bára
vegria þess að stjórhvöíd Vilja ekki
bófga hettrii þaú lauri serri hún á
skilið.
Íteykjavík í rriars 1995.
ÚNNUR J. B.JARKLINÍ),
Hjallavegi 33, Reykjavík.
Öldrunarlækningar - athugasemd
Frá Sigfúsi Jónssyni:
í GREIN sem skrifuð var af Önnu
Birnu Jensdóttur, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóra öldrunarlækninga-
deiidar Borgarspítalans og birtist
í Morgunblaðinu 18. mars sl., eru
bornar á bráðabirgðastjórn
Sjúkrahúss Reykjavíkur ávirðing-
ar um að hafa á fundi sínum 26.
febrúar sl. tekið ákvarðanir um
að skera verulega niður öldrunar-
lækningar og langtímahjúkrunar-
þjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur.
Færslur
Með greininni er birt yfirlit-
stafla sem inniheldur rangfærslur.
Má þar nefna að gefið er í skyn
að rúmum fækki úr 14 í 0 á öldrun-
arbæklunardeild B-álmu, 4. hæð.
Hér er um að ræða færslu á starf-
semi, en ekki lokun. í töflunni er
líka sýnt að 19 rúm á hjúkrunar-
deild Heilsuverndarstöðvar verði 9
eftir niðurskurð. Hér er líka um
færslu á starfsemi að ræða, sem
er reyndar til endurskoðunar hjá
bráðabirgðastjórninni. Heildarnið-
urstaða töflunnar að rúmum fækki
úr 139 í 122 er því röng og því
eru ályktanir um niðurskurð rang-
ar.
Hið sanna í málinu er eftirfar-
andi. Ákveðið hefur verið, eftir að
40 m.kr. framlag fékkst úr Fram-
kvæmdasjóði aldraðra, að innrétta
tvær deildir á Landákoti, 2-A og
3- B. Önnur deildin verður rekin
sem 18 rúma öldrunarlækninga-
deild og þangað fluttir 14 sjúkling-
ar af deild B-4 á Borgarspítala.
Hin deildin verður rekin sem 22
rúma hjúkrunardeild og þangað
fluttir rúmlega 20 hjúkrunarsjúkl-
ingar úr Hafnarbúðum. Með þess-
ari aðgerð er rúmum fjöigað um
4- 5.
Ákveðið var á fundi bráða-
birgðastjórnar Sjúkrahúss Reykja-
víkur þann 24. febrúar sl. að flytja
sjúklinga af Heilsuverndarstöð á
Grensásdeild, en sú ákvörðun er
nú til endurskoðunar hjá stjórn-
inni.
Traust
Hlutverk yfirmanna Borgarspít-
ala og Landakots er m.a. að veita
EUROBATEX
PÍPU-
EINANCRUN
í sjálflímandi rúllum,
plötum og hólkum.
Þ. ÞORGRIMSSON & C0
ÁRMÚLA 29 - REYKJAVÍK - SÍMI 38640
Junior Chamber,
Akureyri, 25 ára
stjórnum stofnananna og bráða-
birgðastjórn Sjúkrahúss Reykja-
víkur ráðgjöf og annast fram-
kvæmd á ákvörðunum sem stjórn-
irnar taka fyrir hönd eigenda og
rekstraraðila sjúkrahúsanna.
Gagnkvæmt traust verður að ríkja
milli stjórnanna og yfirmanna og
má hvorugur aðilinn misbjóða hin-
um þannig að traust þetta rýrni.
Með blaðagrein þeirri sem Ánna
Birna Jensdóttir ritaði í Morgun-
blaðið 18. mars sl. hefur hún að
mati undirritaðs misboðið bráða-
birgðastjórn Sjúkrahúss Reykja-
víkur og rýrt það traust sem þarf
að ríkja milli stjórnarinnar og
hennar.
SIGFÚS JÓNSSON,
formaður bráðabirgðastjórnar Sjúkra-
húss Reykjavíkur.
Frá Kristínu Þórisdóttur:
í DAG eru 25 ár liðin síðan JC
Akureyri var formlega stofnað og
er það þriðja elsta aðildarfélag JC
Islands. Aldarfjórðungur í starfi
aðildarfélagsins er langur tími. Öll-
um mum vera ljóst að mikið og fjöl-
breytt starf hefur verið unnið á
þessum tíma.
Megintilgangur JC er að stuðla
að þjálfun og þroska einstaklingsins
auk þess sem JC-félagar fá þjálfun
í nefndar- og stjórnunarstörfum t.d.
með þátttöku í byggðarlagsverkefn-
um. JC Akureyri hefur frá upphafi
verið sterkt og dugmikið félag.
Strax árið 1971 var byrjað á fyrsta
stóra verkefninu, en það var að
dreifa áburði m.a. í Leyningshólum,
Kjarnaskógi og við Fálkafell. Félag-
ar í JC Akureyri hafa unnið marg-
vísleg verkefni. Gefin voru út veg-
leg blöð sem fjölluðu um ýmis mál
í atvinu- og félagslífi bæjarins.
Einnig hafa JC-félagar aðstoðað
félagasamtök, svo sem Krabba-
meinsfélag íslands, við söfnun svo
og við söfnun vegna byggingar
hjúkrunarheimilisins Sels hér á
Akureyri. JC Akureýri hefur staðið
fyrir uppsetningu vegvisa ög þjón-
ustuskilta til leiðbéiningar ferða-
mönnum, einnig Bólumarkaði og
útimarkaði sem notið hafa mikilla
vinsælda méðal bæjarbúa svo og
ferðamanna. Einnig mörgum opn-
um borgarfulltrúum og stýrt þeim,
en fundarsköp bg fundaratjórn er
eitt af fjölmörgum námskeiðum sem
JC býður upp á.
Ræðumennska er í hávegum höfð
í JC. Félagar JC Akureyrar hafa
tekið þátt í Mælsku- og rökræðu-
keppni og rökræðueinvígi JC ís-
lands. Félagið hefur tvisvar fengið
viðurkenningu á landsþingi sem
best skipulagða aðildarfélagið, auk
margra annarra viðurkenninga.
Einnig hefur JC Akureyri unnið til
verðlauna á heimsþingi.
JC-hreyfingin heiðrar félaga sína
sem unnið hafa óeigingjarnt starf
í þágu síns aðildarfélags og hreyf-
ingarinnar. Æðsta viðurkenning
sem einstaklingur getur fengið er
að vera útnefndur senator, þ.e.
ævifélagi. JC Akureyri hefur fengið
sjö senatora útnefnda auk fjögurra:
heiðursfélaga. Einnig starfa með
félaginu senatorar og heiðursfélag-
ar frá JC Súlum, en JC Súlur og
JC Akureyri sameinuðust árið 1991.
Framundan hjá JC Akureyri eru
m.a. afmælishóf, námskeið,
skemmtanir, ræðukeppnir,
fjölskylduferðir, landsþing og
margt fleira eftir þörfum og óskum
félaganna. Fjögur landsþing hafa
verið haldin í umsjón JC Akureyrar
og í fimmta sinn verður landsþing
JC íslands haldið hér norðan heiða
í september nk., nánar tiltekið að
Hrafnagili í Eyjafirði.
Ég hef hér stiklað á stóru í 25
ár sögu félagsins. Við í JC Akur-
eyri erum stolt af félaginu okkar.
Með þrautseigju, jákvæðni og góðu
sarnstarfi hefur dkkUr tékist að
sigrast á mörgum erfiðleikum sem
steðja að félagsskap eins og JC.
Félagsskap sem er oþinn öllurii á
aldrinum 18-40 ára sem hafa
áhuga á að auka þekkingu sina í
stjórnun og mannlegurri samskipt-
um.
JC Akureyri heldur félagsfundi
einu sinni í mánuði í félagsheimili
sínu að Óseyri 6. Fundirnir eru öll-
um opnir og eru auglýstir í dagblöð-'
um.
KRISTÍN ÞÓRISDÓTTIR,
félagi í JC Akureyri.
Hef opnað hárgreiðslustofu í Baðhúsinu
Gamlir og nýir viðskiptavinir eru velkomnir.
Opnunartilboð:
c 20% afsláttur af permanenti fram að páskum.
HÁRSTOFAN BAÐHUSINU,
Ármúla 30, sími 588 2770
Uelea Jóhannsdóltii'. háreieiðshimeislari (áður á Salon Nes).
Samhjálp kvenna ^
OPIÐ HÚS
Samhjálp kvenna, stuðningshópur kvenna, sem farið hafa í aðgerð
og/eða meðferð vegna brjóstakrabbameíns, hefur opið hús í
Skógarhlíð 8, húsi Krabbameinsfélagsins, í dag fimmtudaginn 23.
mars , kl. 20.30. Þórarinn Sveinsson, yfirlæknir
Krabbameinslækningadeildar Landspítalans fjallar um
krabbameinssjúklinginn og umhverfið.
Allir velkomnlr SáVlbjíllp kvCtltUl Kaffiveitingar
Framsókn '95
Halldór Ásgrímsson
Verður á ísafirði og í Bolungarvík í dag fimmtudag 23. mars
og einnig á morgun föstudag 24. mars.
B Framsóknarflokkurinn