Morgunblaðið - 23.03.1995, Síða 56

Morgunblaðið - 23.03.1995, Síða 56
simi Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: - 8. sýn. í kvöld örfá sæti laus - á morgun uppselt - fös. 31/3 uppselt - lau. 1/4 örfá sæti laus - sun. 2/4 uppselt - fös. 7/4 örfá sæti laus - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00: Lau. 25/3 laus sæti v/forfalla - sun. 26/3 - fim. 30/3 - fim. 6/4. • SNÆDROI ININGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14 - sun. 9/4 kl. 14. Sm íðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 25/3 kl. 15. Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: í kvöld uppselt - á morgun uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppseit fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 upp- selt - fim. 6/4 - fös. 7/4 uppselt - lau. 8/4 uppselt - sun. 9/4 uppselt. Ósótt- ar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir tngibjörgu Hjartardóttur Sun. 26/3 - 2/4 - 9/4. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. Húsið opnað kl. 15.30, sýningin hefst stundvíslega kl. 16.30. GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. (iræna Unun 99 61 60 - ^reídslukorlaJjjójiusta. <fe<» LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. í kvöld fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Slgurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 24/3 næst sfðasta sýning, lau. 1/4 síðasta sýning. Allra síðustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda, 8 sýn. fös. 7/4, brún kort gilda. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍDARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, lau. 25/3 fáein saeti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin allá^daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl, uppselt. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs A GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fös. 24/3 kl. 20. Miðapantanir f síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. LEIKFEIAG MOSFELISSVEITAR sýnir f Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 Næst sfðasta sýningarhelgi: lau 25/3 fáein sæti laus, sun 26/3 uppselt. Sfðasta sýningarhelgi: lau. 1/4, sun. 2/4. Sýningar hefjast kl. 15. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. M0GUIEIKHUSI0 við Hlemm ÁSTARSAGA ÚRFJÖLLUNUM Barnaleikrit byggt á sögu Guðrúnar Helgadóttur Laugardaginn 25/3 kl. 14. Miðasala f leikhúsinu kiukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum tímum. ffatíiLelkhnsiij Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM Alheimsferftir Erna í kvöld kl. 21 fös. 31.mars síS. sýn. Mi&i m/mal kr. 1.600 Sópa tvö; sex við soma borð lau. 25. mars - uppself sun. 26. mars fim. 30. mars - örfá sæti laus Mi&i m/mat kr. 1.800 Leggur og skel - bomoleikrit sun. 26. mars kl. 15. s/'ð. sýn. Miðaverð kr. 550. Sögukvöld 29. mars Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Frums. fös. 24/3 kl. 20.30 uppselt, lau. 25/3 kl. 20.30 uppselt, fös. 31/3 kl. 20.30, lau. 1/4 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Þríréttaður kvöldverður á tilboðsvcrði kl. 18-20, ætlað leikhúsgestum, áaðeinskr. t.HóO «» SMlabrú Borðapantanlr í síma 624455 Sjábu hlutina í víbara samhengi! 56 FIMMTUDAGUR 23. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Halldór ALLIR keppendur í fegurðarsamkeppni Reykjavíkur saman- komnir á góðri stundu á Lækjarbrekku. 1 Stjanað við fegurðar- dísir á Lækjar- brekku ÞÁTTTAKENDUM í fegurðarsam- keppni Reykjavíkur var boðið út að borða á Lækjarbrekku síðastlið- ið sunnudagskvöld. Að því loknu fylgdust stúlkurnar með afhend- ingu íslensku tónlistarverðlaun- anna á Hótel íslandi. Þar tóku málin óvænta stefnu þegar Bryndís Ásmundsdóttir, ein af þátttakendunum í fegurðarsam- keppninni, skellti sér upp á svið og tók lagið með hljómsveitinni Gömlu brýnunum. Þetta vakti að sjálf- sögðu mikla lukku hjá hópnum. Þórunn Lárusdóttir, fram- kvæmdastjóri fegurðarsamkeppni íslands, sagði: „Við áttum mjög notalegt kvöld. Það var stjanað við okkur á Lækjarbrekku og við skemmtum okkur mjög vel. Hópur- inn er samrýndur og auðvitað stuðl- ar kvöldstund eins og þessi að því að stúlkurnar nái að kynnast enn betur.“ HRAFNHILDUR Hafsteinsdóttir, Anna María Ragnarsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Katrín Brynja Hermannsdóttir. Hver eru Fu Manchu og Elreb Notlim? FÓLK í FRÉTTUM * I hita augna- bliksins ►KYNBOMBAN og stórleik- konan Pamela Anderson úr hin- um vinsælu sjónvarpsþáttum Strandvörðum giftist á dögun- um þungarokkaranum og skap- hundinum Tommy Lee úrMöt- ley Crue í hita augnabliksins í Cancún í Mexíkó. Nýlega héldu hjónakornin svo veislu fyrir þá vini sína sem komust ekki í brúðkaupið. I veislunni léku hjónin á als oddi og sjást hér sýna ljósmyndurum eiðstafi sína. Pamela er með nafn Tom- mys letrað í giftingarhring sem hún ber, en Tommy Lee er með nafn Pamelu húðflúrað á einn fingur sér. TOMMY Lee bendir á húðflúr með nafni Pamelu á fingri sér. ÞÓTT líklega njóti allflestar stjörnur þess að baða sig í sviðsljósinu, þyk- ir þeim stundum gott að taka sér hvíld frá stjörnuhlutverkinu. Þegar svo ber undir að þær þurfa að dvelja á hóteli, leigja margar þeirra sér herbergi undir fölsku nafni. Leikarinn og viliingurinn Johnny Depp leigir sér jafnan herbergi undir nafninu Hr. Donkey Penis. Ekki verður leitast við að þýða nafnið hér, en leikaran- um líkar víst svo vel hvernig það Johnny Depp hljómar þegar hann er vakinn með símhringingu á morgnana. Rokkarinn Trent Reznor úr sveit- inni Nine Inch Nails skráir sig á hótel undir nafn- inu Randolph Mantooth, en það var sögupersóna í þáttunum í neyð „ sem sýndir voru á Sheryl Crow áttunda áratugn_ um í Bandaríkjunum. Kvikmynd Borisar Karloffs frá árinu 1932, sem nefnist Gríma Fu Manchu, er í miklu uppáhaldi hjá ljóskunni Deboruh Harry úr hljóm- sveitinni Blondie. Hún skráir sig því iðulega undir nafninu Fu Manc- hu þegar hún leig- ir sér hótelher- Milton Berle bergi Söngkonan Sheryl Crow tekur sér nafnið Laura Petrie, en það var sögupersóna í þáttum Dick Van Dyke sem leikin var af Mary Tyler Moore. Sjónvarpsstjarnan Milton Berle skráir sig undir því óvenjulega nafni Elreb Notlim þegar hann gistir á hótelum. Það verður skiljanlegra þegar nafnið er lesið aftur á bak. Gene Simmons, bassaleikarinn tungulipri og hárprúði úr rokksveit- inni Kiss, segist alltaf skrá sig und- ir nafni Barböru Walters. „Eg hef alltaf öfundað hana af laununum," útskýrir hann.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.