Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 9

Morgunblaðið - 13.04.1995, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 9 Páskaboð 40% afsláttur af nýjum vorvörum - Verið velkomin - TESS v neðst við Dunhaga, sími 622230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Glœsileg amerísk rúm í rúmunum eru hinar vönduðu amerísku dýnur sem kírópraktorar inæla með. Þær eru byggðar upp eftir MULTILASTIC PLUS kerfinu, sem íryggir jaí'nan stuðning og beinan hrygg í svefni. ^ O SUÐURLANDSBRAUT 22 • SIMI 3 60 I I Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 66 milljónir Dagana 6. til 11. apríl voru samtals 66.789.836 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 8. apríl Háspenna, Laugavegi..... 665.775 9. apríl Ölver...................... 94.843 9. apríl Mamma Rósa, Kópavogi.... 64.121 9. apríl Bíókaffi, Siglufiröi....... 63.647 10. apríl Ölver..................... 115.542 10. apríl Háspenna, Laugavegi..... 71.565 11. apríl Króki, Neskaupstaö...... 117.829 11. apríl Mamma Rósa, Kópavogi.... 70.431 Staöa Gullpottsins 12. apríl, kl. 14:00 var 3.498.867 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf 150.000 kr. og Gullpottarnir (2.000.000 kr. og hækka sföan jafnt og þétt þar til þeir detta. HATIÐ KOLAPORTSINS Kolaportið er 6 ára og við Itöldum upp á afmælið með söng, dansi, gríni og gamni laugardagínn fyrir páska. Ath.: Um páskahelgina er aðeins opið laugaidaginn fyiir páska, 15. apríl kl. 10-16. * jt-é. 'i . 200 seljendur d marliaðs- M > Andlitsmalun fyrir bornin. torginn t—**-■88—' ■ > Töframaðurinn "The Mighty Garet" sýnir. */* _ > Karnivalstemmning, dansar og trommusláttur. ■ Við óskum Kolaportinu til hamingju með afmælið! hraðfiskibát í Kolaportinu Skírdag 13. apríl kl. 11-17 Laugardaginn 15. apríl kl. 10-16 Mánudaginn 17. apríl kl. 11-17 Þriöjudaginn 18. apríl kl. 11-19 i: i M ú jiíi<i l\ í»j ;iah m 11 -muiD J. Viksund Batservlce A/S, Postboks 71, N-5302 Strusshamn, Norge Tel + 4756141620/+ 4756143197 (kveld), Fax +4756142110 FRAMTÍÐARBOLHÖNNUN HRAÐFISKIBÁTA ER MÁLEFNI NÚTÍÐARINNAR HIÁ VIKSUND Aðalamarkmiðið var að hanna hraðskreiðan fiskibót með hómarkssjóhæfni sem henta mundi ó ólíkum veiðisvæðum og við mismunandi siglingahraða í misjöfnum veðrum. í Viksund hraðfiskibótunum sameinast þessir eiginleikar í bót sem lyftir sér vel, er rósfastur, ódýr í rekstri, mjúkur í mótbyr, með mikla burðargetu og gerir ekki kröfu til of kraftmikillar vélar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.