Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 10

Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu: Glæsilegur sumarbústaður í landi Efsta-Dals, Laugardal. Húsið er á tveimur hæð- um, 55 fm að grunnfleti, 33 fm efri hæð. Sólpallur er 65 fm. Húsið er ekki fullbúið en er einangrað með frá- gengnu gólfi, tilbúið undir panelklæðningu. Húsið stend- ur á 1/2 ha leigulóð. Vatn og rafmagn á staðnum. Suöurlandi Lögmenn Suðurlandi, fasteignasala, Austurvegi 3, Selfossi, sími 98-22849. Flétturimi 33 og 35 Höfum til sölu tvær glæsilegar 4ra herb. íbúðir, 129 fm (111 fm nettó), í Flétturima 33 og 35. Báðar íbúðirnar eru fullbúnar. Gegnheilt stafaparket á ölium gólfum nema á baði en þar eru flísar. Verð Flétturimi 35 8.950 þús með bílskýli, áhvílandi húsbréf 5.700 þús. Verð Flétturimi 33 8.800 þús Áhugasamir hafi samband í síma 588-0188 eða 879548 alla daga. Hægt- er að skoða íbúðirnar yfir hátíðirnar (nema páskadag). Víðir Finnbogason hf., Grensásvegi 13. Sölumaður: Stefán. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjorí KRISTJAN KRISTJANSS0N, loggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu nýkomnar á markaðinn: Á Vatnsleysuströnd - gott sumarhús Nýlegt timburhús um 40 fm grunnflötur. Húsið er hæð og portbyggt ris með vandaðri viðarklæðningu. Gott húsnæði fylgir um 50 fm m. 3ja m vegghæð. Eignarland 6000 fm. Útsýnisstaður í góðu vegasam- bandi. Aðstaða f. bát í fjöru. Sérhæð - hagkvæm skipti Sólrík 5 herb. 1. hæð við Álfheima, 122 fm auk föndur/íbúðarhb. í kj. Allt sér. Selst í skiptum f. 3ja-4ra herb. íb. í nágrenninu. Nánari uppl. á skrifstofu. Við Ásland í Mosfellsbæ Nýtt og glæsilegt parhús um 100 fm m. næstum fullgerðri 3ja herb. íb. auk fönduherb. í risi. Góður bílskúr 26 fm. Góð lán áhv. Eigna- skipti mögul. Tilboð óskast. Vinsælar íbúðir í vesturborginni Við Meistaravelli sólrík 4ra herb. íb. tæpir 100 fm. Langtímalán 4,2 millj. Tilboð óskast. Við Hjarðarhaga Stór-mjög góð 3ja herb. íb. tæpir 90 fm. Nýtt gler. Sérþvottaaðstaða. Gott langtímalán kr. 4,5 millj. Við Kaplaskjólsveg Rúmgóð glæsileg. 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. 116,2 fm, 3 rúmg. svefnherb. Tvennar svalir. Mikil sameign. Frábært útsýni. Skammt frá Landspítalanum Endurbyggð 3ja herb. jarðh. tæpir 80 fm. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Suðuríbúð - sérþvottahús 4ra herb. íbúð um 100 fm á vinsælum stað í Hraunbæ. Góð sameign. Bflskúr fylgir. Útsýni. Frábær greiöslukjör. • • • Húseign m. 2 íbúðum óskast fborginni. Opið í dag og laugardag frá kl.10.00ti! kl. 14.00. ALMENNA FASTEIGHASALAW LAUGWÉgM8^ÍMA^ÍÍ5Ö-2Í370 - kjarni málsins! FRETTIR Vesturhlíð- arskóli - nýtt nafn á skóla heyrn- arlausra SKÓLI heyrnarlausra, áður Heyrnleysingjaskólinn, hefur fengið nýtt nafn: Vestur- hlíðarskóli. Menntamálaráðu- neytið hefur nýverið að tillögu skólastjórnenda staðfest þessa nafnabreytingu. í fréttatilkynningu segir, að nýja nafnið sé í samræmi við nafngiftir annarra skóla sem bera örnefni og eins sé það í stíl við nöfn skóla í ná- grenninu, Öskjuhlíðarskóla og Suðurhlíðarskóla. Meginrök- semd skólans fyrir nafna- breytingunni hafi verið sú að skólar eru almennt ekki kenndir við einkenni nemend- anna sem þar stunda nám, orðið „heyrnleysingi" þyki nú á dögum niðrandi og heyrist æ sjaldnar en þess í stað er talað um heyrnarlausa og eins bar stundum á því að foreldrar heyrnarskertra barna veigr- uðu sér við að leita þjónustu skólans vegna gamla nafns- ins; I Vesturhlíðarskóla er nú 31 nemandi, átta á leikskóla- aldri og 23 á grunnskólaaldri. í skólanum er rekin Ráð- gjafarþjónusta við heyrnar- skert börn í grunnskólum landsins en þau munu vera nálægt 70 talsins. Skólastjóri er Gunnar Salvarsson. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGNA Sudurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson fax 568 7072 !ögg. fasteignasali Pálmi Alniarsson, sölustj., Pór Þorgeirsson, sölum. Kristín Benediktsdóttir, ritari SIMI 568 77 68 MIÐLUN Gleðilega páska! Opnurn aftur hress þriðjudaginn 18. apríl ATH: Þessi auglýsing er aðeins lítið sýnishorn úr söiuskrá okkar. KOMIÐ í SÝNINGARSAL OKKAR OG SKOÐIÐ MYNDIR AF ÖLLUM EIGNUM A SKRÁ. Stærri eignir Yfir 50 eignir á skrá Sunnuflöt — einb. Mjög notalegt og gott eínbhús. Ibuðin er ca 140 fm með arinstofu, stofu, boröstofu, eldhúsi, þvotta- húsi, góðu baðh. og 3 stórum svefnh. Á jarðh. er innb. tvöf. bílsk., geymslur, snyrt- ing. Fallegur garður. Húsið stendur hátt. Útsýni. Skipti ó minni Ib. koma til greina. Kársnesbraut. Fallegt og gott 236 fm einbhús ásamt 42 fm bflsk. Mjög vel skipul. hús sem stendur ofari. í götu. Falleg- ur garður. Verð 17,5 millj. Kvistaland — einb. Gott ca 390 fm einbhús sem er hæð og kj. Hæðin er 230 fm ásamt bílsk. Kj. er u. öllu húsinu. Fráb. staðsetn. Stórar svalir. Verð 17,0 millj. Suðurhlíðar — Kóp. Mjög fallegt og vel hannað ca 200 fm einb- hús í Suðurhlíðum Kóp. ásamt 40 fm bílsk. Húsið er mjög vel staösett og er útsýni mikið. 3-4 svefnherþ. Stórt eldhús. Áhv. 6,0 millj, veðd. + húsbr. Verð 12-14 millj. Yfir 50 eignir á skrá Langagerði — 2 íb. Vorum að fáí sölu gott 145 fm einbhús sem er kj., hæð og ris ásamt 47 fm bílsk. 2 samþ. íb. Hús sem gefur mikla mögul. Verð 12,5 millj. Þrastarlundur — raðhús. Fal- legt, bjart og gott ca 170 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. 4 svefnh. Vönduð ca 30 fm sólstofa. Góðar stofur. Parket og flís- ar. Mikið útsýni. Hafnarfj. — Laekjar- hvammur. Fallegt ca 190 fm raðhús sem er hæð og ris m. ínnb. bllsk. Stórar atofur, arlnstofa, 3 svefnh., fallegt eldhús. Áhv.'4,7 millj. hú3bréf og veðdelld. Álftanes — raðhús. Fallegt 216 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr við Smáratún. Stórt og fallegt eldh., 3 stór svefnh., fallegar stofur. Áhv. 2,2 miilj. veöd. Verð 12,5 millj. Holtsbúð — endaraðhús — skipti. Mjög vel byggt ca 170 fm endar- aöhús ó tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefnherb. Mjög skjólgóður garður. Hiti í plani. V. 12,6 m. Heiðvangur - Hf. - einb. Fallegt og gott 122 fm einbhús i iok- aðri götu ásamt 27 fm bflsk. 4 svefn- herb., blómastofa. Bílskúr m. jeppa- hurð. Fallegur garður. Þverás — sérbýli. Mjög rúmg. ca 200 fm íb. á tveimur hæöum m. innb. bflsk. 4 svefnherb., góð stofa, stórt eldhús. Ib. er ekki fullb. Áhv. 5,5 millj. Verð 12,8 millj. Verð 10-12 millj. Yfir 50 eignir á skrá Ofanleiti - bilsk. Vorum að fá i sölu fallega og bjarta 106 fm 4ra herb. enda- íb. á 3. hæð í litilli blokk ásamt bílskúr. Þvottaherb. I ib. Rúmg. stofa. stórar svalir. Áhv. 2,4 millj. veðd./húsbr. Verð 10,5 millj. Miðbraut — einb. Fallegt og mikiö endurn. einbhús sem er hæð og ris 2 stof- ur, 3 svefnh. Parket. Flísal. bað. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Skiptí æskilog. Verð 8-10 millj. Yfir60 eigniráskrá Flúðasel — 4 svefnh. Vorum að fá í sölu glæsilega 103 fm 5 herb. endaíb. á 1. hæð. íb. er í toppástandi. Rúmg. stofa, 4 svefnh. Fallegt eldh. og bað. Svalir yfir- byggðar. Bflskýli. Verð 8,5 millj. Snæiand — fatleg íb. Vor- um að fá í sölu fallega og vel skipuí. 4ra herb. Ib. á 1. hæð f mjög góðu fjölb, 3 svefnherb., sjónvhol, þvotta- hús I fb. og rúmg. stofa. Fallegt eld- hús. Stórar suðursvalir. Útsýní. Fráb. staðsetn. Frostafold — góð lán. Falleg ca 120 fm 4ra herb. íb. á 5. hæð í mjög eftirs. fjölb. Glæsil. úts. Áhv. 4,8 millj. veðd. Verð 9,5 millj. Nýbýlavegur - heeð — bílskúr. Falleg hæð ásamt bllsk. og aukaherb. á jarðhæð. Sérinng. Rúmg. stofa m. suðursvölum, Glæsil. útsýni. Áhv. 3,1 millj. Verð 6-8 millj. Yfir 100 eignir á skrá Háaleitisbraut á 1. hæð. Mjög rúmg. og vel skipul. 107 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Stór stofa. 2-3 svefnherb. Fallegt eldh. og bað. íb. er í mjög góðu ástandi og getur verið til afh. nokkuð fljótl. Verð 8 millj. Goðheimar - góð lán. Vorum að fá í oinkas. mjög rúmg. 90 fm 4ra herb. (b. é 3. hæð. Rúmg. eld- hús og stofa. 3 svofntierb. Svalir. Glæsil. úts. Áhv. 3,6 míllj. veðd. og 1 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Langholtsvegur - bílsk. Góö ca 95 fm risíb. ásamt bflskúr (nýtanlegir ca 130 fm) i þríbýli. 3 svefnherb. Rúmg. eld- hús. Stór stofa. Áhv. 4,3 millj. Verð 7,3 millj. Ib. er laus. Laugarnesvegur — ris. Mjöggóð 65 fm 3ja herb. risib. sem er byggt 1983. Stórar svalir. Björt og falleg ib. Rólegt hverfi. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 6.250 þús. Háaleitisbraut. Rúmg. 116 fm 5 herb. ib. á 1. hæð í fjölb. Rúmg. eldhús með Alno-innr. Tvær samliggjandi stofur. 3 herb. Suðursvalir. Verð 8 millj. Túnbrekka - Kóp. - bílsk. Glæsll. íb. á 2. hæð ásamt bilsk. Húsið og ib. eru í toppástandi og ekki skemmir staðs. fyrir. Áhv. 4,2 míllj, húsbr. Fífusel — endaib. Falleg og rúmg. ca 100 fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæð. Rúmg. eldh. og bað. Þvherb. í ib. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 7,2 millj. Langholtsvegur - ris. Góð 4ra herb. risíb. í þribhúsi. 3 svefnherb., nýtt eldhús. Áhv. 2,4 millj. veðd. Verð 6,8 millj. Fjölnisvegur — hæð. 3ja herb. efri hæð ( góðu steinhúsi sem er hol, saml. stofur, svefnherb., eldhús og bað. íb. er laus. Útsýni. Verð 8,0 millj. Smáíbúðahverfi — laus. Rúmg. ca 90 fm 4ra herb. ib. á 1. hæð. 3 svefnherb., rúmg. stofa, sól- skáli, rúmg. eldhús. Stígagangur ný- mál. og nýtt teppi. Stutt I alla þjón. Áhv. 2,8 millj. Verð 2-6 millj. Yfir60eigniráskrá Gnoðarvogur - endaíb. Vorum að fá i sölu mjög góða og vel sktpul. ca 60 fm 2ja herb. (b. á 1. hæö á þessum eTtirsótta stað. Parket og flísar. Áhv. 2,2 millj. veðd. Hraunbær - skipti. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i góðu fjölb. Sldptl á bfl koma til greina. Áhv. 2,1 millj. Gott verð. Vitastígur. 3ja herb. ib. á 2. hæð í nýju uppg. þríbýli. Stofa með parketi. Tvö herb. Nýl. eldhús. Rúmg. suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. húsbr. og lífsj. Verð 5,5 millj. Víkurás - f skiptum fyrir bfl. Góð 58 fm 2ja herb. fb. á 3. hæö i fjölb. Skipti á bifreiö koma til grelna. Ahv. 1,8 mlllj. bygg3j. Verð 4,8 millj. Vífilsgata. Góö 54 fm 3ja herb. íb. á 2. hæö ásamt byggrétti ofan á húsið. Stiga- gangur hefur veriö tekinn í gegn. Nýtt rafm. Verö 4,9 millj. Kleppsvegur. 37 fm einstaklíb. á 2. hæö. íb. er í góðu ástandi. Verö 3.950 þús. Grenimelur - sérib. Lítið niðurgr. og björt sérib. i fjórb. Sér- inng. Góð stofa. Ágætis gólfefní. Fráb, staðsetn. íb. sem gefur míkla mögulelka. Espigerði -, arðhæð. Fal- leg 57 fm 2ja hert , endaib. a jarðh. m. eér garði. (b. e mjög góð. Park- et. Lagt f. þvottavt mlllj. Verð 5,9 millj >1 á baði. Áhv. 2,9 Njálsgata - ódýr. Lítið niðurgr. 25 fm ósamþ. kjfb. Verð aðeins 1,6 millj. Hamraborg. Góð 59 fm 2ja herb. ib. á 1. hæð ásamt stæði í bilskýli. V. 5,1 m. Stórholt — gott verð. Góð 60 fm 2ja herb. kjíb. á þessum vinsæla stað í þrib- húsi. Áhv. 1,6 millj. veðd. og Isj. V. 4,7 m. Nýbyggingar Bollatangi — raöh. Raðhús á einni hæð m. innb. bílsk. Húsin eru 140-150 fm og geta afh. á ýmsum byggstigum. Verð miðað v. fullb. að utan, fokh. að innan frá 6,6 millj. Raðhús f Kópavogsdal. Vorum að fá í sölu við Fjallalind fjög- ur raðh. 130-140 fm með bílsk. Fullb. að utan, fokh. að innan. Verð frá 7,5 mlllj. Tllb. tit afh. I mars/aprll '95. Berjarimi - parh. 170 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bflsk. Húsið er tilb. til afh. strax fullfrág. að utan en fokh. að innan. Á annarri íb. hvila 6,0 millj. í húsbr. Verð 8,5 millj. Smárarimi — einb. Mjög (allegt og vel hannað ca 170 fm einb. á einni hæð. Húaið er tllb. til afh. mjög fljútl. fullb, að utan en fokh, að Innan. Verð 8,9 millj. Atvinnuhúsnæði Dugguvogur. Gott ca 330 fm verkstæöis- eða iðnaðarhúsn. á jarðh. Góð inn- keyrsla og lofthæð. Laust fljótl. Gjarnan skipti á minni samskonar eign. Krókháls — laust. Mjög gott ca 290 fm húsn. sem er í dag einn salur en má skipta upp í minni einingar. Lyngháls — skrifstofur. í mjög góðu og vel staðs. húsi eru til sölu ýmsar stærð- ir af skrifstofum og þjónustuhúsn. Stærðir frá 100 fm og uppí 350 fm. Fossháls — SS-húsið. í þessu þekkta húsi höfum viö til sölu tvær skrifstofuein- ingar. Önnur eru 140 fm að mestu fullb. og 500 fm sem er tilb. til innr. Frábær staðs. Eldshöfði. Gott verkstæðishús sem er ca 50 fm að grunnfl. með einu og hálfu millilofti, samtals 110 fm. Verð 3,0 millj. Brautarholt. Mjög gott verslunar- og þjónustuhúsnæði sem er staðs. á góðu horni. Húsn. er 280 fm á jarðh. og er nýl. standsett. ( húsn. er m.a.: Salur, skrifstofur, kaffiaðstaða o.fl. Húsn. er í leigu ( dag. Verð 14 millj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.