Morgunblaðið - 13.04.1995, Page 13

Morgunblaðið - 13.04.1995, Page 13
AUK/SÍA k109d21-622 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 13 Niðurstöður sera sýna yfirburði Toyota! Fæstar bilanir eftir 3 ár Þýska öryggis- og gæðaeftirlitið TÚV er ein virtasta stofnun sinnar tegundar í heiminum. Á hverju ári birtirTÚV upplýsingar um bilanatíðni bifreiða og eru þær byggðar á ítarlegri skoðun á 9 milljónum bíla í Þýskalandi. Niðurstöður TÚV eru afar traustur mælikvarði á gæði enda hafa þær mikil áhrif á bílasölu um alla Evrópu. Tovota Carina Fæstar bilanir eftir 5 ár Tovota Corolla Fæstar bilanir eftir 7 ár Tovota Carina Fæstar bilanir eftir 9 ár Tovota Carina Fæstar bilanir eftir 11 ár Porsche 924-944 í könnun TÚV er bílum skipað í flokka eftir aldri. Niðurstaðan 1995 er sú að Toyota bílar eru í fyrsta sæti ífjórumflokkum affimm. Þetta þýðirí r-aun aðToyota eigendur eyða minni tíma og peningum en aðrir bílaeigendur í ótímabærar viðgerðir og viðhald. Nánari upplýsingar um niðurstöður könnunarinnar eru á bls. 620 í textavarpi Sjónvarpsins. t á k n u m g æ ð i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.