Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 75 ATVI NNUAUGíVS/NGAR Innheimta Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í innheimtudeild. Starfið felst í símainnheimtu og kröftugri eftirfylgni á úti- standandi reikningum fyrirtækisins. Við leitum að áhugasömum og jákvæðum starfsmanni, sem hefur reynslu af innheimtu- störfum. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 21. apríl, merktar: „I - 15038“. Njarðvíkurskóli auglýsir eftir tónmenntakennara Staða tónmenntakennara er laus við Njarð- víkurskóla frá 1. september í haust. Skólinn er aðeins 40 km. frá Reykjavík. Nemendur eru rúmlega 500. Við bjóðum upp á notalegan vinnustað, þar sem ríkir þægilegt andrúmsloft. Vinnuaðstæður eru mjög góðar. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 92-14380 og aðstoðarskólastjóri í síma 92-37584. Sími skólans er 92-14399. Skólastjóri. Leikskólakennarar Við leikskólana Álfheima og Ásheima á Selfossi eru lausar stöður leikskólakennara. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband við undirritaðar fyrir 1. júní 1995: Helga Geirmundsdóttir, leikskólastjóri Ásheima, sími 982-1230. Ingibjörg Stefánsdóttir, leikskólastjóri Álfheima, sími 982-2877. Minjavörður Sveitarfélög á Fljótsdalshéraði og Borgarfirði eystra hafa nýlega stofnað byggðasamlag um Minjasafn Austurlands, sem flytur í nýtt húsnæði á Egilsstöðum á þessu ári. Stjórn safnsins auglýsir lausa stöðu for- stöðumanns við safnið frá 1. júní nk. skilegt er að umsækjandi hafi menntun í safngreinum og reynslu af safnstörfum. Umsóknarfrestur er til 1. maí nk. Umsóknir sendist formanni stjórnar minja- safnins, Þóreyju Hannesdóttur, Sunnufelli 4, 701 Egilsstöðum, sem gefur nánari upplýs- ingar í síma 97-11998, ásamt Guðrúnu Krist- insdóttur, minjaverði Austurlands, í síma 97-11451. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVÍK Sérfræðingar Orkustofnun óskar að ráða sérfræðing til starfa við úrvinnslu á sviði vatnamælinga. Aðalverksvið verður þróun og viðhald forrita fyrir greiningu, meðferð og framsetningu vatnafræðilegra gagna. Viðkomandi þarf að hafa háskólapróf í raun- greinum og reynslu af forritun og gagnaúr- vinnslu. Skriflegar umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar Guðnýju Þórsdóttur, starfsmannastjóra, eigi síðar en 5. maí 1995. Frekari upplýsingar veitir dr. Árni Snorrason, forstöðumaður Vatnamælinga Orkustofnunar. Ólafsvík Umboðmaður óskast til þess að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691113. Bíldudalur Blaðberi óskast til þess að sjá um dreifingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í síma 691113. fltaigtiiiMfliMfr tfl Vélfræðingur Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða vélfræðing til starfa. Óskað er eftir starfs- krafti með þekkingu á sviði stýri- og stilli- tækni ásamt þjálfun og þekkingu á viðhaldi véla. Tölvukunnátta og reynsla í að starfa sjálfstætt æskileg. Upplýsingar gefur yfirvélfræðingur. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Umsóknir sendist til Vatnsveitu Reykjavíkur, Breiðhöfða 13, 112 Reykjavík. ESKIFJÖRÐUR Heimaþjónusta Starfsmaður óskast í 100% starf við heima- þjónustu á Eskifirði frá 1. júní nk. Um er að ræða þjónustu við fjögurra manna fjölskyldu þar sem húsmóðirin er bundin við hjólastól. Upplýsingar eru veittar á Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í síma 97-11833. Leikskólakennarar Viljum ráða nú þegar leikskólakennara í 50% stöðu leikskólafulltrúa. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra reynslu af stjórnunarstörfum. Vinnustaður er Bæjarskrifstofurnar, Tjarnargötu 12. Upplýsingar í síma 92-16700. Einnig eru lausar til umsóknar stöður leik- skólakennara á eftirtöldum leikskólum í Keflavík og Njarðvík: Garðasel, sími 13252. Leikskólastjóri Svala Svavarsdóttir. Tjarnarsel, sfmi 14204. Leikskólastjóri Hulda Ólafsdóttir. Holt, sími 16100. Leikskólastjóri Kristín Helgadóttir. Gimli, sími 15707. Leikskólastjóri Brynja Vermundsdóttir. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1995. Allar nánari upplýsingar veita leikskóla- stjórar. Bæjarstjórinn í Keflavík, Njarðvík og Höfnum, Ellert Eiríksson. Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar Kjörið tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga að taka þátt í mótun og uppbyggingu hjúkrunar- deildar, sem verið er að breyta í tvær eining- ar, aðra fyrir heilabilaða. Áhersla verður lögð á heimlislegt og hlýlegt umhverfi. Hjúkrunarfræðinga vantar á allar vaktir á deildinni. Barnaheimilispláss er í boði. Upplýsingar gefur Alma Birgisdóttir, deild- arstjóri, og Brynhildur Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 653000. Hársnyrtir - förðunarfræðingur Tinna, hárgreiðslustofa, Furugerði 3, Reykjavík, óskar að ráða hársnyrti til starfa. Leitað er að einstaklingi, karli eða konu, sem getur unnið sjálfstætt. Vinnutími er samkvæmt nánara samkomulagi. Til greina kemur „að leigja stól“. Óskum einnig eftir að komast í samband við förðunarfræðing. Ýmsir samstarfsmöguleikar eru fyrir hendi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigs- vegi 7. Umsóknarfrestur er til 26. apríl. Guðni TÓNSSON RÁÐGTÖF l RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22 Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Unglingadeild Við auglýsum eftir traustum starfsmanni til að búa og starfa á litlu sambýli fyrir 16-18 ára ungmenni í Reykjavík. Nauðsynleg er reynsla og þekking af unglingamálum og að umsækjandi sé eldri en 24 ára. Staðan er laus nú þegar. Umsóknarfrestur er til 2. maí nk. Umsóknir berist til Snjólaugar Stefánsdóttur, forstöðumanns unglingadeildar, Skógarhlíð 6, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar um starfið í síma 562-5500. Meðferðarheimili barna að Geldingalæk Félagsmálaráðuneyti og Barnaheill auglýsa eftir hjónum til að veita meðferðarheimili Barnaheilla að Geldingalæk á Rangárvöllum forstöðu. Um er að ræða fjölskylduheimili, en þar dvelja nú 6 börn á grunnskólaaldri sem þurfa á sérhæfðri meðferð og umönnun að halda. Væntanlegir umsækjendur skulu hafa háskólamenntun á sviði uppeldis- og sálar- fræði eða aðra sambærilega menntun. Und- irstöðugóð þekking og reynsla af vinnu með börnum er skilyrði. Nánari upplýsingar fást í Barnaverndarstofu í síma 552-4100 og hjá Ingva Hagalínssyni í síma 98-75164. Umóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skilað til félagsmálaráðu- neytis eigi síðar en 1. maí 1995.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.