Morgunblaðið - 13.04.1995, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 77
AUGLYSINGAR
Traustur leigjandi
óskar eftir bjartri og fallegri 3ja-4ra herb. íb.
eða hæð í Þingholtum, Vesturbæ eða Sel-
tjarnarnesi til leigu a.m.k. í eitt ár frá 1. júní.
Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 611485 næstu daga.
Húsnæði fyrir heildverslun
Bergdal hf., heildverslun, leitar eftir hús-
næði fyrir vörugeymslu og skrifstofu á
Reykjavíkursvæðinu. Æskileg stærð á lager
væri 500-700 fm. og á skrifstofu 100-200 fm.
Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð með inn-
keyrsludyrum og auðveldri aðkomu.
Ef þú hefur húsnæði sem gæti hentað,
vinsamlega hafðu samband við Sverri í síma
680888 (fax 680747) eða 610666 (um helgina).
íslensk fjölskylda
sem flyst til Reykjavíkur erlendis frá á kom-
andi sumri óskar eftir íbúðarhúsnæði
(4 svefnherbergi) til leigu í tvö ár frá og með
15. júlí. Æskileg staðsetning í Reykjavík er
skólahverfi Austurbæjarskóla, en aðrir staðir
í borginni koma þó vel til greina.
Mánaðarleiga kr. 50-60 þús.
Vinsamlegast sendið upplýsingar og/eða til-
boð til auglýsingadeildar Mbl., merkt:
„í - 15040“, fyrir 1. maí nk.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Tjarnargata 14 - til sölu
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð, ca 100
fm, í gömlu, virðulegu húsi við Tjörnina.
íbúðin er til sýnis laugardaginn 15. apríl frá
kl. 13-16.
Oakland - San Francisco
Til leigu frá 15. maí til 1. sept. 1995 tveggja
herbergja rúmgóð og björt íbúð í Oakland,
Kaliforníu. Stutt frá San Francisco og Berke-
ley. Greiðar samgöngur.
Upplýsingar í símum 91 -36007 og 91 -666707.
TIL SÖLU
Til sölu
Móel vinnuskúr 2,5x7 m. Traktor Kuboda
34 ha með ámoksturstækjum. Útungunarvél
120 eggja. Lurkaketill lítið notaður.
Upplýsingar í síma 98-21598.
Fiskvinnsluhús
Til sölu er fiskvinnsluhús við Unubakka 21 í
Þorlákshöfn. Húsið er hannað til fullvinnslu
á fiski í neytendapakkningar. Stærð hússins
er 6.626 rúmm. og 1.375 fm skv. fasteigna-
mati, að hluta til á tveimur hæðum, byggt
1988. Húsið er steinhús með stálklæðningu
og stálsperrum. í húsinu er frystiklefi, 12x15
m, með tvöföldum frystiblásurum og kælir,
10x15 m að stærð. Húsinu fylgir ýmiss bún-
aður til fullvinnslu á fiski.
Áhugasamir kaupendur snúi sér til Einars
Pálssonar í síma 624070.
Iðnþróunarsjóður,
Framkvæmdasjóður Islands,
Byggðastofnun.
Fiðla til sölu
Til sölu er mjög hljómfögur og góð fiðla.
Hún verður til sýnis á Þórsgötu 20 (gengið
inn bakatil inni í horni) milli kl. 17 og 19 í
dag, fimmtudag.
Fiðlan er metin á 150-200 þúsund, en hægt
er að semja um gott staðgreiðsluverð.
Til sölu hlutabréf
í Hótel Valaskjálf hf.
á Egilsstöðum
Egilsstaðabær auglýsir hér með til sölu hluta-
bréf sín í Hótel Valaskjálf hf. á Egilsstöðum.
Eignarhluti Egilsstaðabæjar nemur 24 millj-
ónum króna að nafnverði, en heildarhlutafé
félagsins nemur kr. 56.462.566.
Hótel Valaskjálf hf. er almenningshlutafélag.
Egilsstaðabær auglýsir til sölu hlut sinn í
heild eða að hluta.
Þeir, er áhuga hafa á kaupum á framan-
greindum hlutabréfum, beini skriflegum til-
boðum til skrifstofu Egilsstaðabæjar, Lyng-
ási 12, 700 Egilsstöðum, merktum: „Hluta-
fé“, fyrir 22. apríl nk. (Ath. lenging tilboðs-
frests vegna tilmæla).
Egilsstaðabær áskilur sér rétt til þess að
taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarstjóri.
Kór Seltjarnarneskirkju
Getum bætt við okkur fólki í allar raddir.
Áhugasamir mæti á kóræfingu í kirkjunni
þann 20. apríl kl. 20.00.
Kórstjórnin.
BESSASTAÐAHREPPUR
Hlið - ferðaþjónusta
Atvinnumálanefnd Bessastaðahrepps aug-
lýsir eftir áhugaaðilum um uppbyggingu
ferðaþjónustu á jörðinni Hliði í Bessastaða-
hreppi.
Ein meginforsenda uppbyggingar á jörðinni
er sá straumur ferðamanna, sem þegar legg-
ur leið sína til Bessastaða á ári hverju.
Merkir þættir í sögu Álftaness tengjast m.a.
Bessastöðum, en saga staðarins er samofin
sögu þjóðarinnar allt fram til vorra tíma.
Einnig er sjósókn á opnum bátum frá Álfta-
nesi og búskapur þess fólks, sem þar bjó
fyrr á tímum, dæmigert fyrir sjávar- og bú-
skaparhætti fyrri alda og þar með samofin
sögu þjóðarinnar allrar.
Þeim, sem hafa áhuga á að kynna sér nánar
hugmyndir atvinnumálanefndar Bessastaða-
hrepps um uppbyggingu ferðaþjónustu á
Álftanesi með þátttöku í huga, er bent á að
umsóknarfrestur er til miðvikudagsins
26. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Bessa-
staðahrepps á almennum skrifstofutíma í
síma 653130.
Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi.
Garðabær
Raðhús til úthlutunar
Garðabær hefur til umráða tvö raðhús í
almenna kaupleigukerfinu, sem verða laus
til úthlutunar í byrjun maí nk. Um er að ræða
hús í Bæjargili. í almenna kaupleigukerfinu
veitir Húsnæðisstofnun ríkisins 90% lán til
43ja ára með 4,9% vöxtum. Skilyrði fyrir
úthlutun er að umsækjandi standist greiðslu-
mat og geti staðgreitt 10% útborgun.
Húsunum fylgir bifreiðageymsla sem þarf að
fjármagna sérstaklega.
Nánari upplýsingar veitir Hrund Grétarsdóttir
á bæjarskrifstofunum við Vífilstaðaveg á
milli kl. 8.00 og 12.00 í síma 658500.
Garðabær.
TILKYNNINGAR
Orðsending frá
menntamálaráðu-
neytinu
varðandi iðnréttindi í símsmíði.
Þeir, sem vilja afla sér iðnréttinda í sím-
smíði, skulu sækja um þau til menntamála-
ráðuneytisins.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá
menntamálaráðuneytinu, sími 560 95 60,
Félagi íslenskra símamanna, sími 563 65 61
og Félagi tæknifólks í rafiðnaði, sími 568 14 33.
A
KOPAVOGSBÆR
Starfsstyrkir
til listamanna íKópavogi
Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir
eftir umsóknum um starfsstyrki til lista-
manna úr Kópavogi fyrir árið 1995.
Veittir verða nokkrir starfsstyrkir og koma
þeir listamenn einir til greina, sem búsettir
eru í Kópavogi.
Umsóknarfrestur um starfsstyrkina er til
28. apríl nk.
Umsóknum um framangreinda starfsstyrki
skal skila til Lista- og menningarráðs Kópa-
vogs, Fannborg 4, 200 Kópavogi.
Lista- og menningarráð
Kópavogs.
DAGSBRUNI Verkamannafélagið
Dagsbrún
Orlofshús 1995
Umsóknareyðublöð um dvöl í orlofshúsum
félagsins í sumar verða afhent á skrifstofu
félagsins á Lindargötu 9 frá og með þriðju-
deginum 18. apríl nk.
Umsóknum skal skilað aftur á sama stað
eigi síðar en 3. maí.
Húsin eru:
2 hús í Svignaskarði, Borgarfirði.
1 hús í Flókalundi, Vatnsfirði.
3 íbúðir á Akureyri.
2 hús á lllugastöðum, Fnjóskadal.
2 hús á Einarsstöðum í Héraði.
5 hús í Ölfusborgum.
1 hús í Úthlíð í Biskupstungum.
1 hús í Hvammi í Skorradal.
Þeir, sem ekki hafa fengið sumarhús sl. fimm
ár, hafa forgang með úthlutun.
Vikuleiga er kr. 7.000, nema í Hvammi kr.
10.000.
Verkamannafélagið Dagsbrún.