Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 83

Morgunblaðið - 13.04.1995, Qupperneq 83
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. APRÍL 1995 83 FRÉTTIR Skíðasvæðin um páskahelgina SKALAFELL BLAFJOLL Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og él framan af degi en heldur hægari og úrkomulítið með kvöld- inu. Frost 1-3 stig. Horfur á föstudag: Vestan stinn- ingskaldi og él. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestan kaldi og snjó- eða slydduél. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og léttir smám saman til. Frost 2-5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og bjart veður að mestu. Frost 3-7 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-18 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viðkomustöðum víöa í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSl' í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnar- firði. Uppl. í s. 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi og él framan af degi en heldur hægari og úr- komulítið með kvöldinu. Frost 1-3 stig. Horfur á föstudag: Vestan stinn- ingskaldi og él. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestankaldi og snjó eða slyddu- él. Hiti um eða rétt undir frost- marki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og léttir smám saman til. Frost 2-5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og bjart veður að mestu. Frost 3-7 stig. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: 10-18 alla páskahelgina, hugsanlega opið til kl. 21 ef veður leyfir. Upplýsingar í síma 91-801111. Helgistund í Hamragili kl. 15 á föstudag. Furðurfatadagur laugar- dag og kl. 14 páskadag verður haldið páskaeggjamót fyrir 12 ára og yngri. Ferðir: Sjá Bláfjöll. Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og él framan af degi en heldur hægari og úrkomulítið með kvöld- inu. Frost 1-3 stig. Horfur á föstudag: Vestan stinn- ingskaldi og él. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestan kaldi og snjó- eða slydduél. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og léttir smám saman til. Frost 2-5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og bjart veður að mestu. Frost 3-7 stig. Opið: 10-18 alla páskahelgina. Upplýsingar: í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi og él framan af degi en heldur hægari og úr- komulítið með kvöldinu. Frost 2-5 stig. Horfur á föstudag: Vestan kaldi eða stinningskaldi og él. Frost 2-4 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestan kaldi og él. Frost 2-4 stig. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-7 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og minnk- andi él. Frost 4-8 stig. Skiðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar í Tungudal. Upplýsingar: í síma 94-3125 (sím- svari). Hin árlega skíðavika verður í fullum gangi. Mjög fjölbreytt dag- skrá fyrir alla fjölskylduna. SIGLUFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og dálítil él framan af degi en úr- komulítið með kvöldinu. Frost 1-3 stig. Horfur á föstudag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur að mestu. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan og suð- vestan kaldi og bjart veður að mestu. Hiti um eða rétt undir frost- marki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-6 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og dálítil él. Frost 4-8 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Upplýsingar: í síma 96-71806 (sím- svari) og 71700. OLAFSFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða alhvass og dálítil él framan af degi en létt- ir heldurtil með kvöldinu. Frost 1-3 stig. Horfur á föstudag: Vestan eða suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur að mestu. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður að mestu. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-6 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og dálítil él. Frost 4-8 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 96-62527 (sím- svari) og 985-40577. Á skírdag flyt- ur sr. Svavar Alfreð Jónsson hug- vekju og (slandsmót verður í stökki í Kleifarhorni. Á föstudaginn langa er 10 km skíðaganga sem er liður í Islandsmeistaramótinu. Á páska- dag er stórsvigsbraut opin fyrir al- menning ásamt ýmsu fleira og ann- an í páskum er Ólafsfjarðarmót í stökki ásamt fleiru. DALVIK Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og dálítil él framan af degi en létt- ir heldur til með kvöldinu. Frost 1 -3 stig. Horfur á föstudag: Vestan eða suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur að mestu. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan eða suðvestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður að mestu. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-6 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og dálítil él. Frost 4-8 stig. Skfðafæri: Mjög gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 96-61010 og 61005. Á fimmtudag kl. 11 er firma- keppni i samhliðasviði, á páskadag kl. 11 er ratleikur og á mánudag er keppni í risasvigi fyrir 15 ára og eldri kl. 16. AKUREYRI Veðurhorfur: Allhvass suðvestan og dálítil él framan af degi en létt- ir heldur til með kvöldinu. Frost 1 -3 stig. Horfur á föstudag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og bjart veður að mestu. Frost 1-3 stig. Horfur á laugardag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur að mestu. Hiti um eða rétt und- ir frostmarki. Horfur á sunnudag: Nörðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-6 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og dálítil él. Frost 4-8 stig. Skfðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Á laugar- dag verður keppni í samhliðasvigi 12 ára og yngri, kl. 13 er bretta- keppni við Strýtu og kl. 13 verður þrautabraut opnuð. Á páskadag verður guðsþjónusta kl. 13 við Skíðastaði. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Skíðakennsla: kl. 11 -13 og 13-15. HUSAVIK Veðurhorfur: Horfur í dag: Suð- vestan stinningskaldi eða allhvass og úrkomulaust að mestu, léttir heldur til með kvöldinu. Hiti um eða rótt undir frostmarki. Horfur á föstudag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur að mestu. Hiti um eða rétt und- ir frostmarki. Horfur á laugardag: Vestan og suð- vestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður að mestu. Hiti um frost- mark. Horfur á sunnudag: Norðan eða norðaustan stinningskaldi og élja- gangur. Frost 3-6 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan stinningskaldi og dálítil él. Frost 4-8 stig. Skíðafæri gott, nægur snjór. Opið: 11-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 96-41912 og 41873. Krakkamót verður laug. kl. 9.30 og Stefánsmótið sama dag kl. 11.30. Á mánudag er brauta- keppni á slögnum fyrir 16 ára og eldri og þotukeppni fyrir krakka verður samhliða slöngukeppninni. Hefjast um kl. 14. SEYÐISFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: All- hvass suðvestan og bjart veður að mestu, lítið eitt hægari síðdegis. Hiti um frostmark. Horfur á föstudag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur. Hiti um frostmark. Horfur á laugardag: Vestan og suð- vestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan og norðaustan stinningskaldi eða all- hvass og éljagangur. Frost 2-5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og dálítil él. Frost 3-7 stig. Skíðafæri: Nægur snjór og mjög gott skíðafæri. Opið: 11-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í 97-21160 (símsvari). ODDSSKARÐ Veðurhorfur: Horfur í dag: All- hvass suðvestan og bjart veður að mestu, lítið eitt hægari síðdegis. Hiti um frostmark. Horfur á föstudag: Vestan og suð- vestan stinningskaldi og bjart veð- ur. Hiti um frostmark. Horfur á laugardag: Vestan og suð- vestan kaldi eða stinningskaldi og bjart veður. Hiti um eða rétt yfir frostmarki. Horfur á sunnudag: Norðan og norðaustan stinningskaldi eða all- hvass og éljagangur. Frost 2-5 stig. Horfur á mánudag: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og dálítil él. Frost 3-7 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 10-17 alla páskahelgina. Upplýsingar í síma 97-71474 (sím- svari) eða 61465. Á föstudag er páskaeggjamót Austra og á laug- ardag verður keppt í risasvigi í karla og kvennafl. Skráning á staðnum kl. 8.30. Á laugardag kl. 15 verður stórsvigsmót 30 ára og eldri. Skíðakennsla f. byrjendur verður v. togbrautina kl. 10 og 13 á fimmtudag. Takmarkaður fjöldi. Sliia auglysingar I.O.O.F. Rb.4 = 14441311 - M.A.* I.O.O.F. Rb.4 = 1444188 - Hörgshlíð 12 Bænastund föstudaginn ianga kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. □HL(N 5995041819 IVA/ 2. □ EDDA 5995041819 11 frl. I.O.O.F. 1 = 1764148 'h =M.A* Elfm, Grettisgötu 62 (gengið inn frá Barónsstíg) Samkoma á páskadag kl. 17. Bogi Pétursson talar. Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma um hátíöina: Skírdagur: Samkoma með bre- uðsbrotningu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Annar í páskum: Hátíðarsam- koma kl. 11 með Stig Petrone frá Svíþjóð. Allirvelkomnir! Sjón- varpsútsending á OMEGA kl. 16.30. Gleðilega hátið! Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavík. Guðsþjónusta föstudaginn langa kl. 11.00 og páskadag kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Aðalstöðvar KFUMog KFUK Holtavegi 28 Páskadagsgleði og upprisuhátíð Samvera á páskadagsmorgun kl. 9.10 fyrir unga sem aldna. Léttur morgunverður eftir sam- veruna. Allir velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 I dag kl. 11.00: Samkirkjuleg útvarpsguðsþjónusta. Erlingur Nielsson talar. A kapella kvart- ett aðventista syngur. Daníel Óskarsson stjórnar. Föstudag kl. 20.00: Golgata samkoma. Páskadag kl. 8.00: Upprisufögn- uður. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Kl. 20.00 er hátiðarsamkoma. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Samkoma í Breiðholtskirkju mánudagskvöldið annan í pásk- um kl. 20.00. Sr. Magnús Björns- son prédikar. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Allir velkomnir. „Vísa mér veg þinn Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt". (Sálm. 86:11). ^ VEGURINN v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Páskamót Skírdagur: Kennsla kl. 13.30- 15.30. Barna- og krakkastarf á sama tima. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Föstudagurinn langi: Kennsla kl. 13.30-15.30. Barna- og krakkastarf á sama tíma. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Laugardagur: Lokasamkoma mótsins kl. 13.30. Vitnisburðir. Annar í páskum: Samkoma kl. 20.00. Jesús lifir! Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 16.30. Raeðumaður Hafliði Kristinsson. Dagskrá yfir páskahátíðina: Föstudagurinn langi: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Sam Glad. Karlakór syngur undir sjórn Óskars Ein- arssonar. Allir hjartanlega vel- komnir. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Fíladelfíukórinn syngur undir stjórn Óskars Einarssonar. Niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Guð gefi ykkur öilum gleðilega páska. Föstudagurinn langi: Brauðsbrotning kl. 14.00. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Gleðilega upprisuhátfð! fomhjólp Dagskrá Samhjálpar um páskana verður sem hér segir: Föstudagurinn langi: Almenn samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Gunnbjörg Óladóttir kennir nýja kóra. Ræðumaður Kristinn Óla- son. Barnagæsla. Allir velkomnir. Páskadagur: Hátíðarsamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Gunnbjörg Óla- dóttir kennir nýja kóra. Ræðu- maður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Gleðilega hátíð! Þriðjudagur: Hópastarf. Miðvikudagur: Viðtöl ráðgjafa kl. 10-16. Fimmtudagur: Tjáning kl. 19.00 og bænastund kl. 20.15. Sunnudagur: Fyrsta samkoma sumars kl. 16.00. Samhjálp. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Dagsferðir um bænadaga og páska 1) 13. apríl (skirdag) kl. 13.00: a. Kolviðarhól - Engidalur, skíðaganga. . b. Reykjafell (614 m) - Hverad- alir, gönguferð. Verð kr. 1.200. 2) 14. apríl (föstudaginn langa) kl. 13.00: Þorlákshöfn - Strandakirkja, ökuferð. Verð kr. 1.600. 3) 16. apríl (páskadag) kl. 13.00: Grótta - Seltjarnarnes, fjöl- skylduganga (um 2 klst). Brottför frá Mörkinni 6 með viðkomu á Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Verð kr. 300. 4) 17. aprfl (annan í páskum) kl. 13.00 Keilir (378 m) - Höskuldarvellir, gönguferð. Tilboðsverð kr. 1.000. Brottförfrá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin og Mörkinni 6. Munið „Fjallabók“ Ferðafélagsins Ferðafélag íslands. Hallveigarstíg 1 • simi 614330 Dagsferð fimmtud. 13.4. Kl. 9.30: Gengið veröur frá Akra- nesi að Innra Hólmi. Farið með Akraborginni. Verð kr. 900/1.100. Dagsferö föstud. 14. april Kl. 10.30: Söguferðíóddaífylgd fróðra manna. Verð kr. 2.000/2.200. Dagsferð mánud. 17. aprfl Kl. 10.30: Þorlákshöfn-Selvogur. Skemmtileg ganga með strönd- inni, um 18 km löng. Verð kr. 1.400/1.600. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðar við rútu. Útivist. •i '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.