Morgunblaðið - 27.04.1995, Side 51

Morgunblaðið - 27.04.1995, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________FIMMTUDAGUR 27. APRÍL 1995 51 DAGBÓK i i i i i VEÐUR 27. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVlK 5.02 3,6 11.12 0,6 17.21 3,7 23.33 0,6 5.15 13.24 21.35 11.44 ÍSAFJÖRÐUR 01.02 0,3 7.01 1,8 13.17 0,2 19.20 1,9 5.07 13.30 21.56 11.51 SIGLUFJÖRÐUR 3.02 0,2 9.20 1f1 15.20 Aii 21.41 1,1 4.49 13.12 21.38 11.32 DJÚPIVOGUR 2.13 1,8 8.12 0,4 14.28 2,0 20.43 3A. 4.50 13.01 21.14 11.17 Siavarhæfl mlftast vifl meflalstórstraumstiöru ____________________________(Morgunblaðia/Slámælinoarlslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Austur-Grænlandi er minnkandi 1.049 mb hæð. Við suðurströnd landsins ,er grunnt lægðardrag sem þokast heldur suð- vestur. Spá: Norðaustan- og austanátt, víðast kaldi og él norðanlands-og einnig á stöku stað syðst í fyrramálið. Vestanlands verður bjart veður að mestu. Frost á bilinu 1 til 4 stig norðan- lands en 3ja til 4ra stiga hiti að deginum sunn- anlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag, laugardag og sunnudag: Fremur hæg austanátt á landinu. Dálítil slydda eða súld við suðaustur- og austurströndina en úr- komulaust og sumstaðar bjartviðri í öðrum landshlutum. Sunnan- og suðaustanlands verður 4-6 stiga hiti yfir hádaginn en mun svalara annarstaðar. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á landinu, nema á Vest- fjörðum er ófært um Breiðadalsheiði og Stein- grímsfjarðarheiði og á Austurlandi er ófært til Borgarfjarðar eystra. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustumið- stöðvum Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins i dag: Heldur minnkandi 1049 millibara hæð yfir A-Grænlandi. Grunnt lægðardrag við suðurströndina þokast suðvestur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 1 skýjaó Glasgow 10 hólfskýjað Reykjavík 5 skýjai Hamborg 13 háifskýjað Bergen vantar London 9 súld á s. klst. Helsinki 6 skýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Lúxemborg 13 skúr á s. klst. Narssarssuaq 10 hálfskýjað Madríd 14 léttskýjað Nuuk 0 alskýjað Malaga 20 skýjað Ósló vantar Mallorca 18 léttskýjað Stokkhólmur 7 skýjað Montreal vantar Þórshöfn 2 snjóél NewYork 11 léttskýjað Algarve 17 skýjað Orlando 19 alskýjað Amsterdam 18 skýjað París 12 rign. á s. klst. Barceiona 16 léttskýjað Madeira 20 skýjaó Berlín 19 skýjað Róm 15 skýjað Chicago 10 alskýjað Vín 10 rígning Feneyjar 11 þokumóða Washington 12 léttskýjað Frankfurt 17 leiftur Winnipeg -3 skýjað Spá kl. Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- ___ stefnu og íjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjðður 4 er2vindstig. Súld Yfirlit á hádegi H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: 1 kasta rekunum, 4 vafstur, 7 guðirnir, 8 sjávardýr, 9 rödd, 11 sleit, 13 vaxi, 14 skel- dýr, 15 sívala pípu, 17 feiti, 20 rösk, 22 segls, 23 umbuna, 24 ákveðin, 25 snérum. LÓÐRÉTT: 1 rýr, 2 látnu, 3 kven- nafn, 4 ójafna, 5 ávinn- ur sér, 6 framkvæmdi, 10 h|jóðfærið, 12 löður, 13 megnaði, 15 á hesti, 16 læst, 18 geðvonska, 19 gleðskap, 20 þekkt, 21 höku. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 barkakýli, 8 eldar, 9 notar, 10 nón, 11 dofna, 13 aflið, 15 matta, 18 storm, 21 fót, 22 svart, 23 eimur, 24 farangurs. Lóðrétt: - 2 andóf, 3 kirna, 4 kenna, 5 lítil, 6 feld, 7 gráð, 12 net, 14 fet, 15 masa, 16 trana, 17 aftra, 18 stegg, 19 ormur, 20 morð. í dag er fímmtudagur 27. apríl, 117. dagnr ársins 1995. Orð dagsins er: Gef þeim, sem biður þig, og snú ekki baki við þeim, sem vill fá lán hjá þér. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Skógar- foss og út fóru Ólafur Jónsson, Rauðinúpur, Akurey, Reykjafoss. Stapafellið kom í nótt og fór strax. í gær komu Akrabergið, Triton, Ásgeir Guðmundsson, Helgafell, Bakkafoss, Mælifell og Kyndill. Þá fóru út Múlafoss, Stapafell, Freyja og Brúarfoss. Víkingur fór í slipp. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór Lómur á veiðar og af veiðum komu Rán- in og Már og lönduðu. Camilla Weber fór og í dag er rússinn Ols- hana væntanlegur til löndunar. Mannamót Bólstaðarhlið 43. Visi- tasía biskups. Hr. Ólafur Skúlason biskup heim- sækir félagsmiðstöðina á morgun föstudag kl. 10.15 ásamt sr. Ragnari Fjalari Lárussyni, pró- fasti. Helgistund í umsjá Guðlaugar Helgu Ás- geirsdóttur. Aflagrandi 40. Bingó á morgun föstudag kl. 14. Kór frá Gerðubergi kemur í heimsókn í kaffitímanum. Veislu- kaffi. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffíveit- ingar og verðlaun. Vitatorg. Létt leikfimi kl. 11. Gömlu dansamir kl. 11. Bókband kl. 13.30. Framsögn kl. 14. Dans (Hermann) kl. 15.30. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Bridskeppni, tvímenningur í Risinu kl. 13 í dag. Lögfræð- ingur félagsins er til við- (Matt. 5, 42.) tals þriðjudaginn 2. maí nk. Panta þarf tíma á skrifstofu í s. 5528812. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ. Spilakvöld á Álftanesi í kvöld kl. 20. Hraunbær 105. í dag kl. 14 verður spiluð fé- lagsvist. Verðlaun og veitingar. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Opið hús í kvöld kl. 20 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Dag- skrá og veitingar í boði Lionsklúbbs Hafnar- fjarðar. Kvenfélag Hafnar- fjarðarkirkju. Vinnu- og rabbfundurinn sem vera átti í kvöld fellur niður. Stjórnarfundur verður fimmtudaginn 4. maí nk. kl. 20.30 í Von- arhöfn. Gagnfræðingar sem útskrifuðust ’47 frá Ingimarsskóla ætla að hittast á Sex Baujunni, Eiðistorgi 13-15 nk. laugardag kl. 19. Uppl. í s. 36366 og 34932. Ný Dögun, samtök um sorg og sorgarvið- brögð er með opið hús {kvöld kl. 20-22 í Gerðu- bergi. Fimmtudaginn 4. maí nk. verður aðal- fundur félagsins og fyr- irlestur um sjálfsvíg. Allir eru velkomnir á fundina. Parkinsonsamtökin á íslandi halda fund í safnaðarheimili Bú- staðakirkju laugardag- inn 29. apríl nk. kl. 14. Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir flytur er- indi um tryggingamál. Skemmtiatriði og kaffi- veitingar. Kristilegt félag heil- brigðisstétta heldur námskeiðið: „Að þekkja rödd og vilja Guðs,“ í kvöld kl. 20 í Aðalstræti 4, gengið inn frá Fisc- hersundi. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund kl. 17 í dag í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58 og eru allar konur velkomnar. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og bama verður í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur fé- lagsfund { safnaðarsal Digraneskirkju, Digra- nesvegi 82 í kvöld kl. 20.30. Gestur fundarins* verður sr. Sigurður Sig- urðarson, vígslubiskup i Skálholti. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fýrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrímskirlga. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugaraeskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir.' Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Breiðholtskirkja. Fjöl- skyldusamvera í kvöld kl. 20.30 fyrir börn sem fermast 17. apríl og fjöl- skyldur þeirra. Ten-Sing í kvöld kl. 20. Mömmu- morgunn föstudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. MORUUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjám 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. REYKLAUS DAGUR 4.MAÍ OG ALLA DAGA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.