Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 17
MORG UNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 17 FORSTJÓRI Swissair, Otto Loepfe og Hannes Goetz stjórnarfor- maður samsteypunnar með líkön af vélum félaganna tveggja. Sabena íBelgíu og Swissair ínáið samstarf Fjórða stærsta flugfélag Evrópu Briisscl. Reuter. BELGÍSKA flugfélagið Sabena og Swissair skýrðu í gær frá stofnun bandalags, sem mun gera félögin að stærsta flugfélagi Evrópu. Swissair samþykkir að leggja fram fjármagn í Sabena-félagið og fær 49.5% hlut í því, en félögin verða aðskilin og stjóm hvors fé- lags um sig verður óbreytt. Fjárfesting Swissair í Sabena upp á 6 milljarða belgískra franka verður liður í endurfjármögnun upp á 10 milljarða franka. Sabena fær lán upp á fjóra millj- arða franka, sem verður greitt Air France fyrir hlut þess félags í Sa- bena. Swissair, sem nú er 16. stærsta flugfélag heims, .fær að auka hlut sinn í Sabena síðar — en ekki fyrr ern eftir aldamót. Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins verður að samþykkja samninginn og ekkert er talið því til fyrirstöðu. Annað í gróða, hitt í tapi Bæði félögin voru stofnuð á ár- unum fyrir síðari heimsstyijöld og Swissair hefur alltaf verið rekið með hagnaði, en tap hefur verið á rekstri Sabena' og félagið hefur safnað skuldum. Sabena var rekið með tapi upp á 1,20 milljónir belgískra franka í fyrra, en Swissair hagnaði upp á 23 milljónir svissneskra franká1. Belgíska stjórnin mun ráða yfir Sabena, en Swissair verður skráð í Sviss. Sabena flutti 4,3 milljónir far- þega til 82 ákvörðunarstaða í fyrra, en Swissair 8,4 milljónir farþegar til 116 ákvörðunarstaða. Sabena hefur á 39 flugvélum, að skipa, en Swissair 62. Starfsmenn Sabena eru 9.500 staff, en starfsmenn Swissair 16.156. Mikið úrval af húsbúnaði og húsgögnum á einstöku tilboði í Habitat PACINO sófinn með 20% afslætti Vandað og sterkt, köflótt áklæði, í 4 litum. Áður kr. 49.900 Núkr 39.920 WITNEY hillur og skápar með 30% afslætti Sem dæmi Witney glerskápur: Áður kr. 59.500 Nú kr41.650 ALSACE borðstofustóll með 30% afslætti Áður kr 18.900 Nú kr 13.230 EINNIG: Matar- og kaffistell, borðdúkar, blómavasar, tágavörur, rúmteppi, gardínur, matborð o.fl. á 20-40% afslætti. Dow Corningíhug- ar greiðslustöðvun Midland. Reuter. BANDARÍSKA fyrirtækið Dow Corning skýrði frá því í gær að tekjur þess hefðu aukist um 33% á fyrsta fjórðungi ársins en fyrir- tækið væri þó að íhuga að óska eftir greiðslustöðvun vegna mála- ferla sem tengjast framleiðslu þess á silíkon-pokum til ígræðslu í bijóst kvenna. John Churchfield, fjármálastjóri Dow Corning, sagði að stjórnendur fyrirtækisins væru óánægðir með hversu hægt miðaði í samningavið- ræðum við lögfræðinga kvenna, sem segjast hafa skaðast af völd- um silíkonígræðslu og hafa krafíst skaðabóta af fyrirtækinu. Enn- fremur hafí gengið illa að fá nokk- ur tryggingafélög til að bæta skaða fyrirtækisins. Tekjuaukningin á fyrsta árs- fjórðungnum varð vegna aukinnar solu, verðhækkana og sparnaðar í rekstri. Fyrirtækið hefur hætt framleiðslu silíkon-pokanna. ATHUGIÐ: Á morgun er langur laugardagur! Opið frá 10.00 til 17.00. Næg bílastæði. Verið velkomin. Laugavegi 13 - Sími 562-5870 Sparísjóðimir bjóða hæstu innlánsvextina #íl* 8É" Verdtrygging + 5,6% SPARISJOÐIRNIR -fyrir þig og þína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.