Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
9-12. Sími 812833.
Staksteinar
Blæðandi sár
Víetnams
NORSKA blaðið Aftenposten fjallar i forystugrein um
Víetnamstríðið, sem lauk fyrir tveimur áratugum.
Hræðileg mistök
í LEIÐARA Aftenposten segir
meðal annars: „Bandaríkin
misstu 58.000 menn í stríði, sem
að lokum varð svo óvinsælt
heima fyrir að uppgjafaher-
mennirnir urðu að fela orðurn-
ar, sem þeir fengu fyrir hetju-
dáðir sínar. Enginn veit hvað
Víetnamar misstu marga, en
þeir eru taldir í hundruðum
þúsunda, ef ekki í milljónum.
Nú hefur varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna á tímum Víet-
namstriðsins, Robert C.
McNamara, komið fram og við-
urkennt að „við gerðum mistök,
hræðileg mistök“ í Víetnam.
Mistökin voru þau að Banda-
ríkjamenn þekktu alltof lítið til
fólksins og sögunnar í þessum
heimshluta og túlkuðu átökin
þess vegna út frá sinni eigin
hugmyndafræðilegu heims-
mynd. Þar skiptu mestu máli
hin mjög svo áþreifanlegu átök
hins vestræna heims, undir for-
ystu Bandaríkjanna, og komm-
únistablokkarinnar undir for-
ystu kjarnorkustórveldanna
Sovétríkjanna og Kína.
Bandarikin stöðvuðu hern-
' aðarsókn kommúnista, sem
Kremlarstjórnin hvatti til, í
Kóreu á árunum 1950-1953.
Aðeins ári eftir lok Kóreustríðs-
ins féll síðasta vígi Frakka, Dien
Bien Phu, í nýlendunni Indó-
kína. Bandaríkin sendu þá herl-
ið sem mótvægi við heri komm-
únista og hófu það, sem átti
eftir að verða 21 árs langt stríð
sem óx í sífellu að umfangi.
Það, sem Bandaríkjamenn
skildu ekki — og þetta er kjarn-
inn í sjálfsgagnrýni hins 78 ára
gamla McNamara — var að upp-
reisnin gegn nýlenduveldinu og
þjóðfrelsisbaráttan var það,
sem hvatti Víetnama til bar-
daga, miklu frekar en hug-
myndafræði kommúnismans.
Ein af hinum mörgu mótsögn-
um Víetnams varpar aftur á
móti á þetta Ijósi; víetnamska
þjóðin hefur nú tileinkað sér
„kapítalismann" sem Bandarík-
in stóðu fyrir og kommúnistam-
ir vildu þá útrýma.
• • • •
ÞAÐ VAR skiljanlegt að Banda-
ríkin reyndu að viðhalda valda-
jafnvæginu gagnvart kommún-
istum í Suðaustur-Asíu — og nú
á dögum getiun við heldur ekki
lesið söguna aftur á bak og
haldið því fram að það hafi
verið rangt í grundvallaratrið-
um. Enginn veit hvort Suðaust-
ur-Asía, þar sem í dag er að
finna opin samfélög og kraftm-
ikla efnahagslega „tígra“ hefði
þróazt með sama hætti ef
Bandaríkjamenn hefðu strax
snúið heim frá Víetnam. En
Bandaríkjamenn tóku rangar
ákvarðanir meðan á stríðinu
stóð, þeir lögðu traust sitt um
of á þröngar, hernaðarlegar
bardagaaðferðir og áttuðu sig
alltof seint á að stríðið var tap-
að. Þess vegna blæða sárin enn,
bæði hjá þeim, sem telja að
Bandaríkin hefðu aldrei átt að
taka þátt í stríðinu, og hjá hin-
um, sem halda því fram að
Bandaríkjamenn hefðu átt að
leggja enn meira á sig til að
vinna það.“
16-16 og 19-19.30.
Slmi 93-11255.
APÓTEK_________________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HF.LGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 5.-11. maí að
báðum dögum meðtöldum, er í Háaleitisapóteki,
Háaleitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjarapó-
tek, Melhaga 20-22, opið til kl. 22 þessa sömu
daga, nema sunnudag.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna f Reykjavík í dag sumardaginn fyrsta
er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni 8-12 og er opið
þar til föstudagsmorguns kl. 9 en þá tekur Laugar-
nesapótek. Kirkjuteigi 21, við þjónustunni til 27.
apríl og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sem er
opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medicat Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kL
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Fóstud.
9- 19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
virka daga kl. 9-19. Laugardögum kl. 10-14.
Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtu-
daga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga kl.
10- 14. Uppl. vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag
til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.______________________________
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um Iæknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um Iækna og apótek 22444
og 23718.
LÆKNAVAKTIR
BORGARSPlTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir
og læknavakt f símsvara 551-8888.
BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blód-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sfmi 602020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl.
f s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátfðir. Símsvari 681041.
NeyAarsími lögreglunnar í Rvík:
11166/0112.__________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á
Slysadeild Borgarspítalans sími 5696600.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - fóstud. kl. 13-16. S. 19282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smhs fást að kostnaðariausu f Húð- og kynsjúk-
dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspítalans, virica daga kl. 8-10, á
gongudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN eru með sfmatíma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
* Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10. __________________________
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um þjálparmæður f síma 5644650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið-
vikudaga kL 17-19. Grænt númer 8006677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í sfma 23044.
E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu
15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud.
kl. 20.___________________________
FBA-3AMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriöjud. kl. 18-19.40. Aðventkirlgan, Ing-
ólfsstræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30.
Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri
fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að
Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hllðabær, PTókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím-
svara 91-628388.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli
kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir
utan skrifstofutfma er 618161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Klapparetfg 28 opin kl. 11-14 aila daga
nema mánudaga.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. haíð er með opna skrifstofu
alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690.
GIGTARFÉLAG tSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð.
Samtök um veQagigt og sfþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 f s. 91-30760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 991999-1-8-8.
HÓPURINN, samtök makaþolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtaistímar á þriíýudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
886868. Sfmsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 58b.
Þjónustumiðstöð opin aila dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv.
óskum. Samtök fólks um þróun langtfmameð-
ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs-
ingar veittar í síma 623550. Fax 623509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
Ijeittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð-
ið fyrir nauðgun.
KVENNARAÐGJÖFIN. Slmi 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
L4UF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu,
Hverfísgötu 8-10. Símar 23266 og 613266.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 17-19 í síma
564-2780.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfdatúni 12b.
Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhring-
inn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa
Áiandi 13, s. 688620._______________
MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 7
Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga
milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu-
daga milli k|. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut-
un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er •
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4
Rvk. Uppl. í sfma 680790.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir í Templara-
höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud.
kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30.
Einnig eru fundir f Seltjarnarneskirkju miðviku-
daga kl. 18 og Hátúni 10 fímmtudaga kl. 21.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 11012.___________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík,
Skrifstofan, Hverílsgötu 69, sími 12617 er opin
alla virka daga kl. 17-19.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með
sér ónæmisskfrteini.
RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn-
ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
91-622266. Grænt númer 99-6622.
SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast
á reykingavanda sínum. Fundir f Tjamargötu
20, B-sal, sunnudaga kl. 21.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudög-
um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skóg-
arhlfð 8, s.621414._________________
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.______________________________
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knan-arvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga
kl. 17-19. Sfmi 811537._____________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vlmuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl: 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s.
616262.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS-
INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður
bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki
þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn.
S: 91-622266, grænt númer 99-6622.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878.
Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa
fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virkadaga kl. 9-19.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rv!k.
Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700.
UPPLÝSINGAMIÐSTöD FERDAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17
og á iaugardögum frá kl. 10-14.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM.
TÓIf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið-
vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu
3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grcnsás-
vegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum
og foreidrafél. upplýsingar alla virka daga kl.
9—16. Foreldrasfminn, 811799, er opinn allan
sólarhringfnn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
FRÉTTIR/STUTTBYLQJA
FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins U1 út-
landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku:
Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og
15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860
kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og
sunnudaga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlust-
unarskilyrði á stuttbyigjum eru breytileg. Suma
daga heyrist ngög vel, en aðra daga verr og stund-
um jafhvel ekki. Hærri tfðnir henta betur fyrir
langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir
fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT).
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR_____________________
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30 og eflir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 16-18.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.___________________________
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.___
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartfmi
fijáJs alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artfmi frjáls alla daga.
KLEPPSSPlTALI: Eftir samkomulagi við deildar-
stjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA-
DEILD: Kl. 16-16 og 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 16-16 og
18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl.
19-20.______________________________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KI. 14-20 og eftir samkomulagi.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30._________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Símanúmer
sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja
er 20500.__________________________
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14—19.
Slysavarðstoftisími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt
686230. Rafveita Hafnaríjarðar bilanavakt
652936________________________________
SÖFN
ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum em hinar ýmsu deild-
ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar f síma 876412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins
er frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn em opin sem hér segir. mánud.. -
fímmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag
kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19, laugard.
13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar
um borgina
BÓKASAFN KEFLAVÍKUK: Opið múnud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 7^7.
Mánud. - fimmtud. kl. 10—21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fímmtud. kl. 13-19, föstud.
kl. 10-17, laugard. kl. 10-17.
BYGGÐA— OG LISTASAFN ÁRNESINGA
gELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17._____
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 54700.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið maf-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla
daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga.
BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið
alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími
655420.________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18. .
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN íslands - Háskólabóka-
safn:Frá 3. apríl til 13. maí er opið mánud. til
fóstud. kl. 9-22. Laugard. kl. 9-17. Sfmi 5635600,
bréfsími 5635615.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirlguvegi. Opiðdag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá
I. sept.-31. maí er opnunartími safnsins laugd.
og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EIIiðaár. Opið sunnud.
14-16.______________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 40630.__________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14.
maí 1995. Sfmi á skrifstofú 611016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AusturgBU:
II, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 54321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vestur^ötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriíjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677._
ÞJÓDMINJ ASAFNID: Sýningarealir safnsins við
Suðurgötu verða lokaðir um sinn.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud.
- fóstud. kl. 13-19.
NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir
samkomulagi. Uppl. í símsvara 96-23555.
LISTASAFNIÐ ^ AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ijokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið alla daga kl. 13-16 nema laugardaga.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sfmi 10000.
FRETTIR
Waldorf-
skólinn með
opið hús
WALDORF-SKÓLINN í Lækjar-
botnum og Waldorf-skólinn Ylur
hafa opið hús laugardaginn 6. maí
kl. 14-17. Skól&rnir eru til húsa
í Kópaseli, Lækjarbotnum við
Suðurlandsbraut.
Þar verður sýning á verkum
nemenda, waldorf-uppeldisfræðin
kynnt og foreldrar nemenda
standa fyrir kaffísölu. Waldorf-
skólinn í Lækjarbotnum er óháður
skóli á grunnskólastigi og byggist
á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. í
skólanum eru nemendur á aldrin-
um 6 til 12 ára. 1 Waldorf-skólan-
um Y1 eru börn á aldrinum 3-6
ára.
-----♦ ♦ ♦
Islandsmeist-
arakeppni
í samkvæmis-
dönsum
NÚ FER senn að líða að lokum
dansvertíðarinnar á íslandi. Dans-
ráð Islands hefur staðið fyrir
keppnum í allan vetur og nú um
næstu helgi, dagana 6-7. maí,
stendur Dansráðið fyrir íslands-
meistarakeppni í samkvæmisdöns-
um með grunnaðferð.
Keppnin er haldin í íþróttahús-
inu við Strandgötu í Hafnarfírði
og hefst báða dagana klukkan
11.00 árdegis. Húsið verður opnað
klukkustundu fyrr eða klukkan
10.00 báða dagana.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Mónudaaa og
miðvikuaaga
kl. 17-19 BARNAHEILL
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er
opin frá kl. 7-22 alla virica daga og um helga frá
8-20. Opið I böð og heita potta alla daga nema
ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug
og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá
kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er
opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar
frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-17.30. Sími 642560._____
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.:
7- 20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17.
Sundlaug HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21.
Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga
- fimmtudaga kl. 9-20.30, fóstudaga kl. 9-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánu-
daga til fímmtudaga frá kl. 6.30 til 8 og 16-21.45.
Föstudaga frá kl. 6.30-8 og 16-20.46. Laugardaga
8- 18 og sunnudaga 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla
virka daga kl. 7-21 og kl. 9-17 um helgar.
Simi 92-67555.
SUNDMIDSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin virka daga kl.
7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu-
daga opið kl. 9-17.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl.
8.00-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Cfcbi
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 93-12643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið alla daga frá kl. 10 til 22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR-
INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl.
13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar
kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er
opið á sama tíma.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð-
urinn og garðskálinn er opinn alla virka daga frá
kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15.
Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga.
Gámastöðvíu- Sorpu eru opnar alla daga frá kl.
12.30-19.30 til 16. maí. Þær eru þó lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.slmi
gámastöðva er 676571.