Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 59
DAGBÓK
VEÐUR
5. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m FIÓA m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl f suðri
REYKJAVÍK 2.35 0,5 8.45 4,3 14.52 0,5 21.01 4,5 4.47 13.23 22.01 17.58
ÍSAFJÖRÐUR 5.15 0,3 11.14 1,9 17.33 0,3 23.34 1,9 4.36 13.29 22.25 17.05
SIGLUFJÖRÐUR 0.50 1,2 6.51 0,1 13.12 1,- 19.09 0,3 4.17 13.11 22.08 17.46
20
DJÚPIVOGUR 5.51 1,9 12.00 0,2 18.06 2,0 4.15 12.53 21.34 17.28
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar fslands)
& 4 4 &
é 4 * &
^ 4 rjc 4
4 : > '4
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning y Skúrir
Slydda Slydduél
Snjókoma Él
■j
Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. V
Þoka
Súld
Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR í DAG
Yfirlit: Skammt sunnan af landinu er minnk-
andi 995 mb lægð á hreyfingu norðaustur.
Spá: Um landið sunnanvert verður vestlæg
átt en annars norðlæg átt. Vindstyrkur 3-5
vindstig (gola eða kaldi). Bjartviðri suðaustan-
lands, en annars skúrir eða lítils háttar rign-
ing. Víða þokuloft við norðurströndina. Hiti 1-5
stig nyrðra en annars 7-12 stig, hlýjast suð-
austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Laugardag: Austlæg átt, víðast kaldi. Dálítil
rigning eða súld á Suðaustur- og Austurlandi
og eins með norðurströndinni, en á Suðvest-
ur- og Vesturlandi verður að mestu þurrt. Hiti
2-4 stig á Vestfjörðum og Norðurlandi, en
6-10 stig annars staðar, hlýjast suðvestan-
lands.
Sunnudag: Fremur hæg norðlæg átt. Þokus-
úld og eins til þriggja stiga hiti með norður-
og • norðausturströndinni, en annars verður
þurrt og mjög víða léttskýjað, 5-10 stiga hiti
að deginum, en hætt við næturfrosti í innsveit-
um.
Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30,
10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími
Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600.
Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8.
FÆRÐ Á VEGUM
(Kl. 17.30 í gær)
Gjábakkavegur á milli Þingvalla og Laugarvatns
er lokaður vegna aurbleytu. Víða eru öxulþun-
gatakmarkanir og er þess getið með merkjum
á viðkomandi stöðum. Helstu þjóðvegir eru
ágætlega færir.
Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir sunnan
land færist til norðausturs og grynnist.
Á
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 f gær að fsl. tfma
Akureyrl 8 skýjað Glasgow 20 mistur
Reykjavík 10 skýjað Hamborg 21 mistur
Bergen 15 lóttskýjað London 24 léttskýjað
Helsinki 11 skýjað Los Angeles 21 skýjað
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað
Narssarssuaq 3 léttskýjað Madríd 21 léttskýjað
Nuuk 0 snjókoma s. klst. Malaga 21 léttskýjað
Ósló 16 lóttskýjað Mallorca 27 léttskýjað
Stokkhólmur 16 skýjað Montreal 11 heiðskýrt
Þórshöfn 11 hálfskýjað NewYork 14 alskýjað
Algarve 24 skýjað Oríando 22 alskýjað
Amsterdam 24 skýjað París 25 skýjað
Barcelona 21 léttskýjað Madeira 20 skýjað
Berlín 21 hálfskýjað Róm 18 heiðskírt
Chicago 10 skúr Vín 18 léttskýjað
Feneyjar 18 skýjað Washington 13 skúr á s. klst.
Frankfurt 22 skýjað Winnipeg 3 skýjað
H
1028
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 lævís, 4 pata út í loft-
ið, 7 veinaðir, 8 skríll,
9 vesæl, 11 glata, 13
fjarlægð, 14 barði, 15
nokkuð, 17 slöngu, 20
reyfi, 22 erfið, 23 snák-
ur, 24 þráðs, 25 krús.
LÓÐRÉTT;
1 þreytt, 2 kynið, 3
dauft Ijós, 4 tölustaf-
ur, 5 lipurð, 6 ákveð,
10 aragrúa, 12 rödd,
13 tónn, 15 rengla, 16
andstuttur, 18 auð-
lindin, 19 kerling, 20
ótta, 21 hárknippi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 skinhelgi, 8 folar, 9 glóra, 10 Týr, 11
sanna, 13 aktar, 15 hrata, 18 óttum, 21 ugg, 22 sparð,
23 nálin, 24 slæðingur.
Lóðrétt: - 2 kolin, 3 narta, 4 eigra, 5 gróft, 6 ofns,
7 gaur, 12 nót, 14 kát, 15 hest, 16 aðall, 17 auðið,
18 ógnin, 19 tældu, 20 mund.
í dag er föstudagur 5. maí, 125.
dagur ársins 1995. Orð dagsins
er: Lifíð í kærleika, eins og Krist-
ur elskaði oss og lagði sjálfan sig
í sölurnar fyrir oss sem fórnar-
gjöf, Guði til þægilegs ilms.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í
fyrradag fór Laxfoss. í
gær komu Mælifell,
Stapafell og írafoss
sem fór í Gufunes. Þá
fór Mælifelljð út og
Reykjafoss, Úranus og
Dettifoss. Rússneski
togarinn Malta er vænt-
anlegur um hádegisbil í
dag. ___________
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrrinótt fóru Olrik og
Svanur II út og þá fóru
Skotta og Már á veiðar.
Rússneska flutninga-
skipið Santa var vænt-
anlegt til hafnar í nótt.
Fréttir
Minningarkort Barna-
spítala Hringsins.
Uppl. um minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást í símsvara 14080.
Minningarkort Graf-
arvogskirkju fást í
kirkjunni, Blómabúðinni
Hafið og Bókabúð Graf-
arvogs.
Kvenréttindafélag ís-
lands er með málþing í
tilefni af Ári flölskyld-
unnar 1994 á morgun
laugardag kl. 10.30-14
í Kornhlöðunni v/Lækj-
arbrekku í Bankastræti,
er nefnist „Foreldrar
framtíðarinnar, vilji og
væntingar" Málþingið
er öllum opið. Skráning
og uppl. á skrifstofu
KRFÍ virka daga kl.
10-12 í s. 5518156 eða
bréfs. 5625150.
Mannamót
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Samveru-
stund við píanóið með
Fjólu og Hans kl. 15.30.
Vitatorg. í dag er bingó
kl. 14. Steingrímur
Birgisson kemur í heim-
sókn og spilar í kaffitím-
anum.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag. Farin
verður kvöldferð á loka-
daginn, 11. maí kl. 20
frá Risinu. Keyrt um
Álftanes og Bessastaða-
(Efes. 5, 2.)
kirkja skoðuð. Uppl. á
skrifstofu. Lögfræðing-
ur félagsins er til viðtals
þriðjudaginn 9. maí.
Panta þarf viðtal í s.
5528812.
Hana Nú, Kópavogi. Á
morgun laugardag verð-
ur farið í heimsókn í
Flugtuminn á Reykja-
víkurflugvelli. Leiðsögn
Hallgrimur Sigurðsson
framkvæmdastjóri.
Lagt af stað kl. 14.
Pantanir í síma 43400.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verð-
ur félagsvist og dansað
í félagsheimili Kópavogs
í kvöld kl. 20.30. Þöll
og félagar leika fyrir
dansi og er húsið öllum
opið.
Bridsdeild FEB, Kópa-
vogi. Spilaður verður
tvímenningur í dag kl.
13.15 í Fannborg 8, Gjá-
bakka.
Stelpumar á stöðinni
02, 03 og allar hinar
ætla að hittast í Loft-
leiðahótelinu á morgun
laugardag kl. 12 á há-
degi.
Orlofsnefnd hús-
mæðra í Kópavogi
verður með dvöl í Hótel
Áningu í Varmahlíð
dagana 23.-26. júní nk.
Öll rými eru bókuð og
biðlisti langur. Staðfesta
þarf pantanir á morgun
laugardag kl. 16-18 á
Digranesvegi 12 eða
hringja í síma 5541300.
Húnvetningafélagið er
með félagsvist á morgun
laugardag kl. 14 í Húna-
búð, Skeifunni 17 ogeru
allir velkomnir.
Barðstrendingafélag-
ið verður með vorgleði
sína á morgun laugar-
dag, í Drangey, Stakka-
hlíð 17, sem hefst kl.
22 og eru allir velkomn-
ir.
Félag kennara á eftir-
launum heldur
skemmtifund sinn og
aðalfund í Kennarahús-
inu við Laufásveg á
rhorgun laugardag kl.
14.
Átthagafélag Stranda- -
manna heldur árlegan
kaffidag sinn, sunnu-
daginn 7. maí kl. 15 í
Iðnaðarmannahúsinu,
Hallveigarstíg 1.
Félag ekkjufólks og
fráskilinna heldur fund
í Risinu kl. 20.30 í kvöld.
Nýir félagar velkomnir.
Árnesingafélagið í
Reykjavík ætlar að
mæta til messu í Selja-
kirkju sunnudaginn 7.
maí kl. 14. Ámesinga-
kórinn syngur. Öllum
verður boðið í kaffi að
messu lokinni og eru
allir velkomnir.
Trimmklúbbur Sel-
tjamarness heldur upp
á 10 ára afmæli sitt
laugardaginn 6. maí nk.
í Iþróttamiðstöð Sel-
tjarnarness frá kl. 9-14.
Jóga, fyrirlestrar, létt
máltíð og hreyfing.
Kirkjustarf
Hallgrimskirkja.
Kvöldbænir kl. 18 méð
lestri Passíusálma.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl. 12.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðvent.kirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Eric Guðmunds-
son.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Einar Valgeir Arason.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði
40, Selfossi. Guðsþjón-
usta kl. 10. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður
Steinþór Þórðarson.
Aðventkirkjan, Breka-
stíg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblíurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Kristinn
Ólafsson.
Aðventsöfnuðurinn,
Hafnarfirði, Góð-
templarahúsinu, Suð-
urgötu 7. Samkoma kl.
10. Ræðumaður Jón
Hjörleifur Jónsson.
L(j6sm. Bjöm Jónsson
Alþýðuskólinn á Eiðum
ÞAR SEM aðsókn að Alþýðuskólanum á Eiðum hefur minnkað hin
síðustu ár og færri komist að en vilja í Menntaskólann á Egilsstöðum
hefur verið ákveðið að sameina skólana, eins og kom fram í Morgun-
blaðinu i gær. Eiðar voru stórbýli til forna. Þar er kirkja helguð
Mariu guðsmóður í kaþólskum sið. Var þar bændakirkja. Búnaðar-
skóli var stofnaður á Eiðum 1883 en lagður niður 1917 og í stað
hans stofnaður alþýðuskóli sem tók til starfa haustið 1919. Heima-
vistarbarnaskóli var stofnaður 1959 og starfar þar nú grunnskóli.
Tilraunastöð Búnaðarsambands Austurlands var stofnuð þar 1905
og starfaði til 1943. Á Eiðum er endurvarpsstöð útvarps fyrir Austur-
land, sundlaug og íþróttavöllur og samkomustaður fyrir héraðsmót
en Ungmennasamband Austurlands hefur þar aðsetur, stofnað 1941.
Hjá Eiðum er Eiðavatn og er í því silungsveiði.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið.