Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 57 Allir sem koma á heimskur heimskari fá afsláttarmiða frá Hróa Hetti og þeir sem kaupa pizzur frá Hróa Hetti fá myndir úr Heimskur Heimskari í boði Coca Cola Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Stefhen Sheryl ^oMCKEY Bmjdwœst Ljee Rcxjrki-: HASKALEC RAÐAGERÐ lAGURINN SEM SAKLEYSID DÖ. * SAKI.AU s i GRIKKUR f VERÐUR AÐ BANVÆNUM LEIK ÆEM ENDAR hs»á EINN \ SÍMI 551 9000 GALLERI REGNBOGANS: TRYGGVI OLAFSSON ÍÞEIR KOMDvÞHR'SACF, Sprenghlægilegur vestri um kappana sem héldu til Villta vest- ursins, en gáfust upp og kusu að snúa við. En þá fór gamanið fyrst að kárna. JOHN CANDY RICHARD WAGONS AUSTURLEIÐ Wagor's East var síðasta mynd hins ástsæla og vin- sæla gamanleikara John Candy, en hann lést þegartaka myndarinnar var langt komin. Candy lék í um 40 kvikmyndum, þ.á m. sígildum gaman- myndum á borð við The Blues Brothers, National Lampoon's Vacation, The Great Outdoors, Planes, Trains & Automobiles, Uncle Buck, Home Alone, Cool Runnings, Splash og Spaceballs. Aðalhlutverk: John Candy og Richard Lewis. Leikstjóri: Peter Markle. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Leiðin til Wellville Parísartíslcan Ri,a Hayworth & rdribdrilbKdll Shawshank-fangelsið HIMNESKAR VERUR TÝNDIR I ÓBYGGDUM ^eui-viLcg. f. S / «sss£ ★★★ *** S.V. Mbl. ★** Ó.T. Rás2 ■ *** Á.Þ. Oagsljós ***’/> H.K. DV. **** O.H. Helgarp. Heavi ATURt Sýnd kl. 4.S0,6.55, Sýnd Sýnd 9 og 11.10. kl. 5og9. kl. 5 og 9. Sýnd Sýnd kl. 9 og 11. kl. 7. Eitt blab fyrir alla! Reiðhjólahjálmar Æsispennandi mynd með tveimur skaerustu stjörnum Hollywood i aðalhlutverkum. Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild Angel) og Stephen Baldwin (Threesome, Born on the fourth of July) leika hættulega glæpamenn sem svifast einskis. Bonnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nýjasti sálfræðiþriller John Carpenter með Sam Neill og Charlton Heston í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. k,995 Allt sem hugurinn gimist ÞRÍR breskir tónlistarmenn eru staddir hér á landi um þessar mundir. Þeir héldu tónleika á Villta tryllta Villa í gær, munu leika í Tunglinu í kvöld og aftur á Villta tryllta Villa á morgun. Þetta eru þeir Nathan Brown, plötusnúður, Howie B. úr hljóm- sveitinni Skylab, sem rekur út- gáfufyrirtækið Pussy Foot Rec- ords, og Jony Rockstar úr hljóm- sveitinni Naked Funk, sem með- al annars hefur unnið með Tricky og Primal Scream. í fyrstu eru þeir spurðir hvað komi til að þeir séu staddir hér á Iandi. „Símtal,“ segir Howie B. „Ég lék hér á gamlárskvöld og þá sagðist ég vera reiðubúinn að koma aftur. Þegar ég fékk svo símhringingu frá Kidda [i Hljómalind] stóð ekki á svari.“ Hann bætir við að hann hafi hug á að koma hingað oftar. Howie B. vann með Björk Guðmundsdóttur að fyrstu plötu hennar Debut og síðan aftur að væntanlegri plötu hennar Post. Fyrir hana sömdu þau saman þrjár til fimm taktsyrpur og ein þeirra er notuð í lagi Bjarkar „I Miss You“. „Það má segja að við höfum byrjað sem vinir, en síðan hafið samstarf upp úr því,“ segir Howie B. Hann segist hafa hlust- að á nýju plötuna hennar Bjark- ar og fundist hún mjög góð: „Hún er langt á undan samtíð sinni og hefur hleypt lífi í tón- listarheiminn." En hvernig er hægt að lýsa danstónlist í stuttu máli? „OU tónlist er danstónlist," segir Jony Rockstar. „Hvort sem það eru Vínarvalsar eða lagið „Waltzing Matilda“ með Tom Waits. Tónlist á okkar dögum er með sterkum taktvissum bassa og trommum og að því leyti á hún ýmislegt sameigin- legt með afrískri ættbálkatónl- ist.“ Þegar kemur að áhrifavöld- um þeirra félaga kennir ýmissa grasa. Þeir nefna meðal annars til sögunnar Bítlana, Santana, James Brown, Björk, Brian Eno og Massive Attack. í framhaldi af því eru þeir spurðir hvort danstóniist sé ekki tónlist augnabliksins, á meðan tónlist hljómsveitar eins og Bítlanna virðist eiga erindi við fólk. „Það skiptir ekki máli hvort tónlist okkar verður leikin um ókomna framtíð,“ segir Howie B. „Aðalatriðið er að ná til fólks, að það kunni að meta það sem við berum á borð fyrir það. Hvort það verður um aldur ævi skiptir þá engu máli. Það sem mér finnst skemmtilegast er að semja tónlist í hljóðveri mínu. Það er ánægjunnar vegna, en ekki til að reisa mér minnis- varða.“ Að lokum sögðu þeir félagar að þeir íslendingar sem færu á tónleika með þeim mættu búast við ólíkum afbrigðum af dans- tónlist. „Við munum leika aiit sem hugurinn girnist," segir Howie B og Jony Rockstar bæt- ir við „... af mikilli innlifun“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.