Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 55 I I j i ( i Svndkl. 7.Enskttal, Sýnd kl. 5. íslenskt tal. ur hún latneska áletrun hulda undir mörgum lögum af málningu sem segir: Hver drap riddarann? Hún fer til listaverkasal- ans Menchu og segir henni frá uppgötvun sinni og uppveðrast listaverkasal- inn mjög yfir málinu enda hefur verðgildi myndarinn- ar aukist tii muna við upp- götvunina. Þær halda til hefðarmannsins Don Manuel sem segir þeim sögu af forföður sínum, miðaldarriddara sem dó á dularfullan hátt, og segir að málverkið kunni að veita svör við óútskýrðum dauða hans. Júlía segir fyrrum elsk- huga sínum frá þessu en stuttu seinna deyr hann og Johnson á Svörtu hlébörðunum ^ MAGIC Johnson með eig- uikonu sinni Cookie á frum- sýningu myndarinnar „Hlé- oarðinn“ eða „Panther" 1 Beverly Hills fyrir skömmu. 1 fylgd þeirra eru leikstjóri Uíyndarinnar Mario Van Peebles og faðir hans Melvin, sem samdi handritið. Ágóði sýningarinnar rann í styrkt- arsjóð alnæmissjúkra sem rekinn er í nafni Magic John- son. í kvikmyndinni eru upp- hafi hreyfingar Svörtu hlé- barðanna gerð skil á drama- tiskan hátt. HÁSKÓLABÍÓ hefur haf- ið sýningar á spennumynd- inni Dauðataflið eða „Uncovered" eftir leik- stjórann Jim McBride. í aðalhlutverkum eru Kate Beckinsale, John Wood, Sinead Cusack og Art Malik. Dauðataflið er sálfræði- legur þriller sem gerist í hinni stællegu katalónsku borg Barcelona. Ómetan- legt flæmskt málverk frá 15. öld sýnir skák sem er ólokið, hertogi og riddari sitja að tafli á meðan dular- full hertogaynja situr í glugga og fylgist fjarræn með. Ekki er þó allt sem sýnist því þegar ung kona (Beckinsale) er að gera við myndina fyrir uppboð fínn- virðist dauði hans tengjast málverkinu. Júlía fær sí- gaunann og skáksnilling- inn Domenec til að fara yfir taflið því svo virðist sem einhver sé að klára ólokna leiki í taflinu og fyrir hvern taflmann sem fellur deyr einhver sem tengist málverkinu. Dom- enec uppgötvar að í síðasta leiknum í skákinni muni svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, Júlíu. ATRIÐI úr myndinni Dauðataflinu. SAMMié SAMBié SAMMI BléHQiLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ALGJOR „BOMMER KEENEN IUORY SALLI WJAYANS JADA RICHARDSOILæjBI ^PINKETT DÍC)B€C SNORRABRAUT 37, S(MI 25211 OG 11384 KUtUUX ES3 BOYS ON THE SIÐE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 HX yjj DUSTIN ÍhíOFFMAN iiii RENE RUSSO MORGAN ? FREEMAN > l vv*l‘ > OUTBREflK Þessi mynd er grin, spenna og meira grin frá upphafi og næstum þvi til enda. Þessi mynd er svaka „TÖFF" og þú munt „FÍLA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN" AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum. TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 TÁLDREGINN Ðagsljós ★★★ Rás 2 ★ ★★ Mbl. | f|jpST ACTRI.SS V ^ Mokiáii^o IRflw voitK iii m |CRITICS CIIK li: laST SEDUCTION Sýnd kl. 9og 11. Biieara. j| Sýnd kl. 9 og 11. nnsára SLÆMIR LAGAR Frá framleiðandanum Arnon Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the side" frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Woopy Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the side" er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær! Aðalhlutverk: Woopy Goldberg, Mary-Louise Parker, Drew Barrymore og James Remar. Framleiðendur: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Herbert Ross | ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem fram- leidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". Sýndkl.4.40, 6.50, 9og 11.15.B.Í. 12. || Sýnd í sal A í THX kl. 5, 9 og 11.15. B.i.iz.ára. || AFHJUPUN BANVÆNN LEIKUR *★★ Aíl. M8L . ★★★ M P . Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. B.i. 16íra. Synd 5 og MICHAEL DOUGLAS Synd kl. 9 og 11.10. Bj. 16 ára. Sýnd 40 50 15 Rikia víki BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 5 og 7. SAGÁBÍÓ: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Dauðataflið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.