Morgunblaðið - 05.05.1995, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.05.1995, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ1995 55 I I j i ( i Svndkl. 7.Enskttal, Sýnd kl. 5. íslenskt tal. ur hún latneska áletrun hulda undir mörgum lögum af málningu sem segir: Hver drap riddarann? Hún fer til listaverkasal- ans Menchu og segir henni frá uppgötvun sinni og uppveðrast listaverkasal- inn mjög yfir málinu enda hefur verðgildi myndarinn- ar aukist tii muna við upp- götvunina. Þær halda til hefðarmannsins Don Manuel sem segir þeim sögu af forföður sínum, miðaldarriddara sem dó á dularfullan hátt, og segir að málverkið kunni að veita svör við óútskýrðum dauða hans. Júlía segir fyrrum elsk- huga sínum frá þessu en stuttu seinna deyr hann og Johnson á Svörtu hlébörðunum ^ MAGIC Johnson með eig- uikonu sinni Cookie á frum- sýningu myndarinnar „Hlé- oarðinn“ eða „Panther" 1 Beverly Hills fyrir skömmu. 1 fylgd þeirra eru leikstjóri Uíyndarinnar Mario Van Peebles og faðir hans Melvin, sem samdi handritið. Ágóði sýningarinnar rann í styrkt- arsjóð alnæmissjúkra sem rekinn er í nafni Magic John- son. í kvikmyndinni eru upp- hafi hreyfingar Svörtu hlé- barðanna gerð skil á drama- tiskan hátt. HÁSKÓLABÍÓ hefur haf- ið sýningar á spennumynd- inni Dauðataflið eða „Uncovered" eftir leik- stjórann Jim McBride. í aðalhlutverkum eru Kate Beckinsale, John Wood, Sinead Cusack og Art Malik. Dauðataflið er sálfræði- legur þriller sem gerist í hinni stællegu katalónsku borg Barcelona. Ómetan- legt flæmskt málverk frá 15. öld sýnir skák sem er ólokið, hertogi og riddari sitja að tafli á meðan dular- full hertogaynja situr í glugga og fylgist fjarræn með. Ekki er þó allt sem sýnist því þegar ung kona (Beckinsale) er að gera við myndina fyrir uppboð fínn- virðist dauði hans tengjast málverkinu. Júlía fær sí- gaunann og skáksnilling- inn Domenec til að fara yfir taflið því svo virðist sem einhver sé að klára ólokna leiki í taflinu og fyrir hvern taflmann sem fellur deyr einhver sem tengist málverkinu. Dom- enec uppgötvar að í síðasta leiknum í skákinni muni svarta drottningin drepa hvítu drottninguna, Júlíu. ATRIÐI úr myndinni Dauðataflinu. SAMMié SAMBié SAMMI BléHQiLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 ALGJOR „BOMMER KEENEN IUORY SALLI WJAYANS JADA RICHARDSOILæjBI ^PINKETT DÍC)B€C SNORRABRAUT 37, S(MI 25211 OG 11384 KUtUUX ES3 BOYS ON THE SIÐE ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 HX yjj DUSTIN ÍhíOFFMAN iiii RENE RUSSO MORGAN ? FREEMAN > l vv*l‘ > OUTBREflK Þessi mynd er grin, spenna og meira grin frá upphafi og næstum þvi til enda. Þessi mynd er svaka „TÖFF" og þú munt „FÍLA" hana í tætlur. Þessi mynd kemur öllum í dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. „HEY MAN LOW DOWN DIRTY SHAME ER KOMIN" AÐALFÓLK: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. FRAMLEIÐSLUFÓLK: Joe Roth og Roger Birnbaum. TÓNLISTIN í ÞESSARI MYND ER EKKERT EÐLILEG. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 TÁLDREGINN Ðagsljós ★★★ Rás 2 ★ ★★ Mbl. | f|jpST ACTRI.SS V ^ Mokiáii^o IRflw voitK iii m |CRITICS CIIK li: laST SEDUCTION Sýnd kl. 9og 11. Biieara. j| Sýnd kl. 9 og 11. nnsára SLÆMIR LAGAR Frá framleiðandanum Arnon Milchan (Pretty Woman) kemur „Boys on the side" frábær mynd um 3 konur á ferðalagi um Bandaríkin og sterk vináttubönd þeirra á milli. Þær Woopy Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore fara á kostum í einhverri bestu mynd sem komið hefur lengi! „Boys on the side" er skemmtileg, mannleg, fyndin og frábær! Aðalhlutverk: Woopy Goldberg, Mary-Louise Parker, Drew Barrymore og James Remar. Framleiðendur: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Herbert Ross | ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★ Helgarpósturinn Dustin Hoffman, Rene Russo, Morgan Freeman, Donald Sutherland, Cuba Gooding allir þessir úrvalsleikarar koma saman í dúndur-spennumyndinni „OUTBREAK" sem fram- leidd er af Arnold Kopelson (The Fugitive) og leikstýrð af Wolfgang Petersen (In The Line Of Fire, Das Boot). „OUTBREAK" var frumsýnd í U.S.A. 10. mars sl. og fór beint á toppinn. „OUTBREAK" er hreint frábær spennumynd sem enginn má missa af. Framleiðandi: Arnold Kopelson „The Fugitive". Leikstjóri: Wolfgang Petersen „In The Line Of Fire". Sýndkl.4.40, 6.50, 9og 11.15.B.Í. 12. || Sýnd í sal A í THX kl. 5, 9 og 11.15. B.i.iz.ára. || AFHJUPUN BANVÆNN LEIKUR *★★ Aíl. M8L . ★★★ M P . Sýnd kl. 5, 7, 9 Og 11. B.i. 16íra. Synd 5 og MICHAEL DOUGLAS Synd kl. 9 og 11.10. Bj. 16 ára. Sýnd 40 50 15 Rikia víki BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 5 og 7. SAGÁBÍÓ: Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nýtt í kvikmyndahúsunum Háskólabíó frumsýnir Dauðataflið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.