Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995
sími 11200
Stóra sviðið:
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir.
Leikstjórn: Stefán Baldursson.
Leikendur: Heigi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún
5. Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Árni Tryggvason, Randver Þorláksson,
Edda Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir.
Frumýn. í kvöld uppselt - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur saeti laus - 3. sýn. mið.
10/5 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 -
6. sýn. fim. 18/5 - 7. sýn. lau. 2/5 - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri
sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 laus sæti - fös.
19/5 nokkur sæti laus - mið. 24/5 nokkur sæti laus - fös. 26/5 - lau. 27/5.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum lýkur í júni'.
Smiðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: Á morgun uppselt - þri. 9/5 uppseit - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5
uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsiðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta
sýning. Síðustu sýningar á þessu leikári.
Barnaleikritið
• LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR
e. Stalle Arreman og Peter Engkvist á morgun kl. 15.00. Miðaverð kr. 600.
Ath. að frameftir maí geta hópar fengið sýninguna tll sin.
GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grsna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDarioFo
Sýn. lau. 6/5 uppselt, fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5.
• DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander.
Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, fös. 12/5 sfðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar.
Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
n
eftir Verdi
I aðalhlutverkum eru:
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson.
Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, lau. 6/5 síðasta sýning.
Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag.
Sýningar hefjast kl. 20.
Munið gjafakortin - góð gjöf!
TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó
þri. 16. maí kl. 20.30.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20.
Sími 11475, bréfsi'mi 27384. - Greiðslukortaþjónusta._________
1
sími 11475
IfaítíLeihhúsiðl
Vesturgötu 3
IHLADVARPANUM
SÓpa tvö; Sex við somo borð
í kvöld föshid Id. 22.30 - uppselt
lou. 13/5, sun. 14/5
Miði m/mat kr. 1.800
Hlæðu, Magdalena, hlæðu
e. Jökul Jakobsson
lau. 6/5, sun. 7/5,
fim.l 1/5, fös. 12/5 nokkur sæti laus|
Miði m/mat kr. 1.600
Sögukvöld - mið. 10/5 kl. 21
Eldhúsið og barinn
opinn fyrir & eftir sýningu
'UiSasala allan sólarhringiim í sima 551-9088
LEIKFELAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 6/5
kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 7/5 kl.
20.30, fim. 11/5 kl. 20.30, fös. 12/5
kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 20.30.
• GUÐ/jÓn í safnaðarheimili
Akureyrarkirkju
Frums. þri. 9/5 kl.21, mið. 10/5 kl. 21,
sun. 14/5 kl. 21. Aðeins þessar þrjár
sýningar!
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
HUGLEIKUR
sýnir í Tjarnarbíói
FÁFNISMENN
Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson.
13. sýn. fös. í kvöld, uppselt.
Lokasýning lau. 6/5.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525, símsvari
allan sólarhringinn.
MOGULEIKHlfSIO
við Hlemm
ÁSTARSAGA
ÚR FJÖLLUNUM
Laugardaginn 6. maí kl. 14.
Síðasta sýning á þessu leikári.
Miðasala í leikhúsinu kiukkustund fyrir
sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma
562-2669 á öðrum timum.
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sfmi 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson í leik-
stjórn Þórs Túliníusar.
4. sýn. í kvöld 5/5 kl. 20 uppseit,
5. sýn. lau. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus,
6. sýn. sun. 7/5 kl. 20, örfá sæti
laus.
FÓLK í FRÉTTUM
Bartoli í
hlutverki
Evridísar
ÍTALSKA sópran-
söngkonan Cecilia
Bartoli í hlutverki
Evridísar á æf-
ingu óperunnar
„L’Anima del Fil-
osofo Ossia
Orfeo ed Euridice"
eða „Orfeus og
Evridís", eftir Jos-
eph Haydn, í
fyrradag.
Óperan er sett
upp af Þjóðveijan-
um Jiirgen Flimm
og verður frumsýnd á morgun í
Vínarborg. Tónlistarstjóri er Niko-
laus Harnoncourt.
Murphy aft-
ur á skrið
Vera
Asgeirs-
dóttir
Veraí
öðru sæti
á skautum
UM PÁSKANA fór fram ár-
lega skautakeppnin „Coupe
de Printemps" í Lúxemborg.
Að þessu sinni voru keppend-
ur tæplega áttatíu talsins frá
ellefu Evrópulöndum og þar
af voru tveir sem tóku þátt í
Evrópumótinu í Dortmund
fyrr á þessu ári.
Vera Ásgeirsdóttir (Torfa-
son) var á meðal þátttakenda
og skemmst er frá því að
segja að hún náði góðum ár-
angri. Hún varð í öðru sæti
í eldri flokki junior A með
dansi við tóniist úr kvikmynd-
inni „Nornirnar frá
Eastwick“. Þess má geta að
í æfingunni fólst meðal ann-
ars að taka tvo og hálfan loft-
snúning tvisvar sinnum.
Nú er skautatímabilinu
senn að ljúka, en Vera hefur
æft vel í vetur. Hún er nýorð-
in sextán ára og draumur
hennar er að fá að dansa ein-
hvern tímann á skautasveil-
inu í Laugardal.
►EDDIE Murphy virðist aftur
vera kominn á skrið í Hollywood.
Samningaviðræður eru nú á
lokastigi við hann um að fara
með aðalhlutverk í myndinni
„Metro“ á næsta ári, en hún þyk-
ir vera nokkuð í anda „48 hrs“
og „Beverly Hills Cop“ sem
gerðu Murphy frægan. Hann
mun ekki sitja auðum höndum
fram að því, heldur leika í mynd-
inni „The Nutty Professor" og
hasarmynd Joels Silvers „Sand-
blast“. Þá mun myndin „Vampír-
ur í Brooklyn", sem hann lauk
nýlega við, verða frumsýnd á
næstunni í Bandaríkjunum.
Kynning i dag
ú Develop - vörum
Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns,
Eiðistorgi s. 611161.
Adjani
eignast son
ISABELLE Adjani
eignaðist son í
byijun apríl í New
York, að því er
segir í yfirlýsingu
sem gefin var út í
vikunni. Ennfrem-
ur segir að móðirin
og barnið njóti
„verðskuldaðrar
hvildar" í sviss-
nesku Ölpunum.
Leikkonan gaf
ekki upp fæðing-
ardag drengsins
né nafnið sem honum var gefið, en
þetta er annar sonur hennar. Adjani
gaf þó í skyn að hún myndi fara í
mál við franska vikublaðið Diamanc-
he, en hún sagði að frétt blaðsins
af fæðingunni hefði falið í sér
„uppspuna og rangfærslur“.