Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 sími 11200 Stóra sviðið: • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Leikstjórn: Stefán Baldursson. Leikendur: Heigi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún 5. Gísladóttir, Sigurður Sigurjónsson, Árni Tryggvason, Randver Þorláksson, Edda Arnljótsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir. Frumýn. í kvöld uppselt - 2. sýn. sun. 7/5 nokkur saeti laus - 3. sýn. mið. 10/5 nokkur sæti laus - 4. sýn. fim. 11/5 nokkur sæti laus - 5. sýn. sun. 14/5 - 6. sýn. fim. 18/5 - 7. sýn. lau. 2/5 - 8. sýn. sun. 21/5. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: Á morgun uppselt - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 laus sæti - fös. 19/5 nokkur sæti laus - mið. 24/5 nokkur sæti laus - fös. 26/5 - lau. 27/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum lýkur í júni'. Smiðaverkstæðið: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: Á morgun uppselt - þri. 9/5 uppseit - fös. 12/5 uppselt - lau. 13/5 uppselt - mið. 17/5 uppselt, næstsiðasta sýning - fös. 19/5 uppselt, síðasta sýning. Síðustu sýningar á þessu leikári. Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR e. Stalle Arreman og Peter Engkvist á morgun kl. 15.00. Miðaverð kr. 600. Ath. að frameftir maí geta hópar fengið sýninguna tll sin. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grsna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • VID BORGUM EKKI - VID BORGUM EKKIeftirDarioFo Sýn. lau. 6/5 uppselt, fim. 11/5, lau. 13/5, fös. 19/5. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, fös. 12/5 sfðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30: Leikhópurinn Erlendur sýnir: • KERTALOG eftir Jökul Jakobsson. Sýn. sun. 14/5, fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð 1.200 kr. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. n eftir Verdi I aðalhlutverkum eru: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Pálsson. Sýn. í kvöld næst síðasta sýning, lau. 6/5 síðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! TÓNLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, Peter Máté, píanó þri. 16. maí kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsi'mi 27384. - Greiðslukortaþjónusta._________ 1 sími 11475 IfaítíLeihhúsiðl Vesturgötu 3 IHLADVARPANUM SÓpa tvö; Sex við somo borð í kvöld föshid Id. 22.30 - uppselt lou. 13/5, sun. 14/5 Miði m/mat kr. 1.800 Hlæðu, Magdalena, hlæðu e. Jökul Jakobsson lau. 6/5, sun. 7/5, fim.l 1/5, fös. 12/5 nokkur sæti laus| Miði m/mat kr. 1.600 Sögukvöld - mið. 10/5 kl. 21 Eldhúsið og barinn opinn fyrir & eftir sýningu 'UiSasala allan sólarhringiim í sima 551-9088 LEIKFELAG AKUREYRAR • DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára- son og Kjartan Ragnarsson. Sýn. í kvöld kl. 20.30 uppselt, lau. 6/5 kl. 20.30 örfá sæti laus, sun. 7/5 kl. 20.30, fim. 11/5 kl. 20.30, fös. 12/5 kl. 20.30, lau. 13/5 kl. 20.30. • GUÐ/jÓn í safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frums. þri. 9/5 kl.21, mið. 10/5 kl. 21, sun. 14/5 kl. 21. Aðeins þessar þrjár sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. HUGLEIKUR sýnir í Tjarnarbíói FÁFNISMENN Leikstjóri: Jón St. Kristjánsson. 13. sýn. fös. í kvöld, uppselt. Lokasýning lau. 6/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opnuð kl. 19 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. MOGULEIKHlfSIO við Hlemm ÁSTARSAGA ÚR FJÖLLUNUM Laugardaginn 6. maí kl. 14. Síðasta sýning á þessu leikári. Miðasala í leikhúsinu kiukkustund fyrir sýningar. Tekið á móti pöntunum í síma 562-2669 á öðrum timum. Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sfmi 21971 MARÍUSÖGUR eftir Þorvald Þorsteinsson í leik- stjórn Þórs Túliníusar. 4. sýn. í kvöld 5/5 kl. 20 uppseit, 5. sýn. lau. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 7/5 kl. 20, örfá sæti laus. FÓLK í FRÉTTUM Bartoli í hlutverki Evridísar ÍTALSKA sópran- söngkonan Cecilia Bartoli í hlutverki Evridísar á æf- ingu óperunnar „L’Anima del Fil- osofo Ossia Orfeo ed Euridice" eða „Orfeus og Evridís", eftir Jos- eph Haydn, í fyrradag. Óperan er sett upp af Þjóðveijan- um Jiirgen Flimm og verður frumsýnd á morgun í Vínarborg. Tónlistarstjóri er Niko- laus Harnoncourt. Murphy aft- ur á skrið Vera Asgeirs- dóttir Veraí öðru sæti á skautum UM PÁSKANA fór fram ár- lega skautakeppnin „Coupe de Printemps" í Lúxemborg. Að þessu sinni voru keppend- ur tæplega áttatíu talsins frá ellefu Evrópulöndum og þar af voru tveir sem tóku þátt í Evrópumótinu í Dortmund fyrr á þessu ári. Vera Ásgeirsdóttir (Torfa- son) var á meðal þátttakenda og skemmst er frá því að segja að hún náði góðum ár- angri. Hún varð í öðru sæti í eldri flokki junior A með dansi við tóniist úr kvikmynd- inni „Nornirnar frá Eastwick“. Þess má geta að í æfingunni fólst meðal ann- ars að taka tvo og hálfan loft- snúning tvisvar sinnum. Nú er skautatímabilinu senn að ljúka, en Vera hefur æft vel í vetur. Hún er nýorð- in sextán ára og draumur hennar er að fá að dansa ein- hvern tímann á skautasveil- inu í Laugardal. ►EDDIE Murphy virðist aftur vera kominn á skrið í Hollywood. Samningaviðræður eru nú á lokastigi við hann um að fara með aðalhlutverk í myndinni „Metro“ á næsta ári, en hún þyk- ir vera nokkuð í anda „48 hrs“ og „Beverly Hills Cop“ sem gerðu Murphy frægan. Hann mun ekki sitja auðum höndum fram að því, heldur leika í mynd- inni „The Nutty Professor" og hasarmynd Joels Silvers „Sand- blast“. Þá mun myndin „Vampír- ur í Brooklyn", sem hann lauk nýlega við, verða frumsýnd á næstunni í Bandaríkjunum. Kynning i dag ú Develop - vörum Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns, Eiðistorgi s. 611161. Adjani eignast son ISABELLE Adjani eignaðist son í byijun apríl í New York, að því er segir í yfirlýsingu sem gefin var út í vikunni. Ennfrem- ur segir að móðirin og barnið njóti „verðskuldaðrar hvildar" í sviss- nesku Ölpunum. Leikkonan gaf ekki upp fæðing- ardag drengsins né nafnið sem honum var gefið, en þetta er annar sonur hennar. Adjani gaf þó í skyn að hún myndi fara í mál við franska vikublaðið Diamanc- he, en hún sagði að frétt blaðsins af fæðingunni hefði falið í sér „uppspuna og rangfærslur“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.