Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 13 LANDIÐ Glæsileg hesta- sýning í Eyjum Vestmannaeyjum - Hestasýning fór fram í Eyjum nýlega en það er í fyrsta skipti sem slík sýning fer fram í Vestmannaeyjum. Unglingar úr Hesta- íþróttafélaginu Herði í Mosfellsbæ komu með hesta sína til Eyja og sýndu Vestmannaeying- um listir hestamenns- kunnar en hestamenn í Eyjum ásamt Magnúsi Kristinssyni, útvegs- bónda, sáu um undirbún- ing sýningarinnar. Hestamenn í Eyjum leituðu til bæjaryfirvalda og fengu úthlutað svæði á nýja hrauninu, þar sem nú er búið að gera skeið- völl, hringvöll, með góðri sýningarflöt og þar átti að halda hestasýninguna. A sýningunni á laugar- dag, sem reyndar þurfti að flytja til vegna veðurs, var fánareið, skeiðsýning, skrautsýning, hestar í hringtaumi, tölt, fjórgangur, hlýðniæfingar, hindrunarstökk og ýmislegt fleira. Mesta athygli fékk hindrunarstökkið þar sem hestarn- ir voru meðal annars látnir stökkva yfir logandi hindranir. Þá vakti athygli Eyjamanna hæfni unglinganna til að láta hestana hlýða, t.d. við að láta þá heilsa, hneigja sig og velta sér. Hátt í 300 Eyjamenn fylgdust með sýningunni á laugardaginn og voru þeir ánægðir með skemmtilega sýningu. Magnús Kristinsson, sagði í samtali við Morgunblaðið, að heimsókn hesta- mannanna til Eyja hefði í alla staði tekist mjög vel. 25 hross eru í Eyjum, en hesta- menn þar eru með sérstaka deild MAGNÚS Kristinsson, útvegsbóndi í Eyjum, bar hitann og þungann af und- irbúningi og framkvæmd hestasýning- arinnar í Eyjum. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson UNGLINGAR úr Hesta- íþróttafélaginu Herði ríða fánareið í botni Friðarhafnar í Eyjum. HINDRUNARSTÖKK vakti mikla athygli Eyjamanna. í Hestamannafélaginu Geysi í Rangárvallarsýslu, þannig að um helgina nær tvöfaldaðist fjöldi hrossa í Vestmannaeyjum. Allir hestarnir sem komu til Eyja voru hýstir á „South Fork“, búgarði Magnúsar Kristinssonar í Lyng- felli, meðan á Eyjadvölinni stóð en þeir héldu til lands á ný á mánudaginn. opvð LANQUR LAUQARDAQURj sPennandj io-l7r LAUQAVEQUR OQ NÁQRENNI tilboð ' Laugavegi 52 — Sími 562-4244 Vorum að taka upp stórkostlegt úrval af gjafavörum frá Rosenthal og sýnum nýja hönnun frá hinum heimsfræga tískukóngi Qianni Versace sem er orðinn einn helsti hönnuður Rosenthal í dag og kemur stórkostlega á óvart. Við sýnum einnig nýja borðstellið „Promenada" sem er eins og það hafi verið hannað með arfleifð v Islendinga í huga afhinum frábœra ítalska Aldo Rossi. Láttu nýjungarnar frá Rosenthal ekki fara fram hjá þér á löngum laugardegi./ Ifað blása nýir vindar í verslnnin|ní Rosenthal. . ■ ' Bomullarpey ir 6 4 vou Laugavegi 51 sími 551-8840 jakkar .990,- sumarjakkar 5.990, - Pólobolir 1.990, - Jakkaföt 9.990, - Skyrtur 1.990, - Bolir 890,- Þaðerkomið sumar...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.