Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 05.05.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1995 51 I DAG Q rvÁRA afmæli. Þriðju- Ovfdaginn 9. maí nk. verður áttræð Guðríður Halldórsdóttir, Kirkju- braut 51, Akranesi. Hún tekur á móti gestum sunnu- daginn 7. maí í Oddfellow- húsinu, Kirkjubraut 54, Akranesi kl. 15-19. BBIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson FYRIR um það bil 40 árum smíðaði Terence Reese sagnkerfi sem hann kallaði „Litla hálitinn" (The Little Major). Grunnhugmynd kerfisins byggist á því að opna á laufi með hjartalit og tígli með spaðalit. Reese spilaði kerfið sjálfur um nokkurt skeið með Shapiro og Flint, en fáir aðrir létu til leiðast að prófa fyrir- bærið enda er kerfið mjög veikburða og á sér aðeins sögulega tilveru í dag. Þó hefur ein hugmynd kerfis- ins lifað. Það eru opnanir á fjórum laufum og tíglum til að sýna átta slaga hendi með hjarta- og spaðalit. Nokkurs konar sterkar yf- irfærslur í fjóra í hálit. Þessar sagnir hæfa öllum kerfum og eru nefndar „NAMYATA“, sem er „STAYMAN" skrifað aft- urábak, enda var það Stay- man sem kynnti Banda- ríkjamönnum þessa hug- mynd fyrstur manna. Is- landsmeistararnir í tví- menningi, Helgi Sigurðs- son og ísak Örn Sigurðs- son, nota þessa sagnvenju og segir ísak að hún sé í sérstöku dálæti hjá Helga. Hér er dæmi úr Islands- mótinu: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁKDG82 V 4 ♦ DG1052 ♦ 10 Vestur ♦ 964 V K10762 ♦ K6 ♦ ÁK3 Austur ♦ 53 V ÁDG ♦ Á987 ♦ 9762 STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc * BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 18. mars sl. í Se- attle í Bandaríkjunum þau Blrna Pála Kristinsdóttir og Sigurður Garðarsson. Þau eru bæði verkfræðing- ar við framhaldsnám og heimili þeirra er 5026 40th. Ave N.E. Seattle, Wot 98105, USA. Suður ♦ 107 ▼ 9853 ♦ 43 ♦ DG854 Helgi og Isak voru í NS gegn Runólfi Jónssyni og Steinberg Ríkharðssyni: Vestur Norður Austur Suóur S.R. H.S. RJ. Í.Ö.S. 4 tíglar* Pass 4 spaðar Pass Pass Pass *„Namyats“, þ.e. átta slaga hendi í spaða. Helgi og Isak voru eitt af fáum pörum sem fengu að spila flóra spaða ó,doblaða. Þar sem opnað var á einum spaða fengu AV tækifæri til að taka þátt í sögnum og gátu þá auðveldlega doblað. Fjórir spaðar fara tvo niður með bestu vöm, en vestur er í nokkrum vandræðum í öðr- um slag eftir að hafa lagt niður laufás í byijun. Hann verður að spila hjarta til að tryggja vöminni fímm slagi, það blasir engan veginn við. I reynd skipti Steinberg yfír í tromp. Isak átti þann slag á sjöuna og gat nú búið sér til slag á lauf og losað sig þannig við tapslaginn á hjarta. Það gaf NS 27 stig af 30 að fara einn niður. Með morgunkaffinu Áster <7-30 að hvetja hann, þar til hann kemst alla leið upp. ATTARÐU þig á því að kílóið af þessu kostar yfir 1.500 krónur, krakki? SKAK llnisjón Margcir Pctursson Ljósmyndastofa Reykjavíkur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. september 1994 í Víðistaðakirkju af sr. Sig- urði Helga Guðmundssyni María Guðmundsdóttir og Gísli J. Johnsen. Heimili þeirra er á Nönnustíg 13, Hafnarfirði. NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú kannt að taka mótlæti og býrð yfir hæfileikum sem nýtast vel. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Vináttuböndin styrkjast í dag. Verkefni sem þú vinnur að virðist erfitt í fyrstu, en þér tekst að fínna réttu lausnina. Naut (20. apríl - Ljósmyndastofa Reykjavlkur BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. október 1994 í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Ingibjörg Gunnarsdóttir og Björn Tryggvason. Heimili þeirra er í Vogalandi 12, Reykjavík. Hvítur leikur og vinn- ur. Staðan kom upp í við- ureign stórmeistaranna Sergei Tivjakov (2.650), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Lasha Janjgava (2.500), Georgíu. Skákin var tefld í undanrásum Intel-atskákmótsins í Moskvu í síðustu viku. Svartur tefldi byrjunina of frumlega: 1. e4 — c5 2. Rf3 - b6?! 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 — Bb7 5. Rc3 - d6 6. Bg5 - Rd7 7. Rd5 — h6?? og nú er komin upp staðan á stöðumyndinni: Tivjakov lék 8. Re6! (Nú tapar svartur drottningunni eða verður mát eftir 8. - fxe6? 9. Dh5+) 8. - hxg5 9. Rxd8 (Einfald- ara var að skáka með öðrum hvorum riddaran- um á c7)9. — Kxd8 10. Bb5 - Re5 11. Dd4 og eftir átta von- lausa leiki til við- bótar gafst svart- ur upp. Þessi skák minnir mik- ið á skákina Gi- band-Lazard, París 1924 s er í mörgum kennslubókum: 1. d4 - Rf6 2. Rd2 " — e5 3. dxe5 — Rg4 4. h3?? - Re3 og hvítur gafst upp. í undanrásunum tefldu 67 stórmeistarar og 11 alþjóðlegir meistarar. Sárafáir vestrænir skák- menn voru með. Rússarn- ir Khalifman og Morose- vitsj sigruðu ásamt Smir- in, Israel. Þeir hlutu 8 v. Episín, Rússlandi, Speel- man, Englandi, og Gulko, Bandaríkjunum, hlutu 7 72 v. og komust einnig áfram. Skemmtikvöld skáká- liugamanna er í kvöld, föstudaginn 5. maí, kl. 20 í húsnæði Skáksam- bands íslands, Faxafeni 12. Fyrirlesari er Guð- mundur Pálmason 20. maO Nýttu þér vel þau tækifæri sem þér bjóðast í dag. Ef þú slakar aðeins á verður auðveldara að fínna réttu leiðina. Tvíburar (21. maf- 20.júní) 7» Þú leggur hart að þér til að ná settu marki, og þarft að sýna lipurð og háttvísi í samningum við þá sem ráða ferðinni. Krabbi (21. júní - 22. júlf) HÍ0 Þótt vinur eigi í deilum við ættingja þinn, ættir þú ekki að blanda þér í málið, enda leysist það fljótlega og vel. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Framtakssemi treystir stöðu þína í vinnunni og góðar hugmyndir þínar tryggja þér batnandi afkomu í framtíð- Meyja (23. ágúst - 22. september) Þótt þú takir á þig aukna ábyrgð í fjölskyldumálum kemur það ekki í veg fyrir velgengni og aukinn frama í vinnunni. Vog (23. sept. - 22. október) Horfur í fjármálum ættu að fara batnandi, og þér reynist auðvelt að leysa verkefni sem þér verður falið í vinn- unni. Sporódreki (23. okt.-21.nóvember) Allt gengur að óskum í vinn- unni í dag, en smá snurða getur hlaupið á þráðinn í ástarsambandi. Reyndu að sýna tillitssemi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ekkert fær truflað þig við vinnuna, og þú afkastar miklu. Hafðu þolinmæði, því þú hlýtur brátt verðskuldaða viðurkenningu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú hafir í mörgu að snúast, ættir þú ekki að láta spennandi heimboð framhjá þér fara, því þú skemmtir þér vel. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Hugsaðu þig vel um áður en þú kaupir dýran hlut, því þú gætir séð eftir kaupunum. Annars gengur þér allt að óskum í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gengur vel að koma hug- myndum þínum á framfæri i dag. Þú þarft að ljúka skyldustörfum áður en þú kemst í ferðalag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. ^grömm LííÍtflSÍtl V umgiörO T heimi AIR TITANIUM AIR TITANIUM RIM í dag föstudaginn 5. maí veitir Anna og útlitið ráðgjöf við val á umgjörðum í verslun okkar frá kl. 13-18. Gleraugnaverslunin í Mjódd Álfabakka 14 1930 1995 Jí, ‘ t . du * '' .. Jjjj' ft éá 1 V • ^ , '' ' -n 4T., > i * * Lþn % :.*Áé .V' %?£a i , «ðlF9k Md' AFMÆLISTILBOÐ IMAIOGJUNI Þriggja rétta matsebill Forréttir Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt blandað salat með soya- og engifermarineruðum kalkúnabitum Saffraniöguð fiskisúpa með fínt skornu grœnmeti Adalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofribökuð lambafillet með selleríkartöflumauki, og lamba kiyddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka rúeð appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Tónlist Hljómsveitin Skárren Ekkert ásamt ieik og söngvaranum Ingvari E. Sigurðssyni skemmta öli fóstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í síma 551 1440 eða 551 1247.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.