Morgunblaðið - 17.05.1995, Page 21

Morgunblaðið - 17.05.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ1995 21 t* ' > ■ ' ; 'j f-v >A £>■. 2 Gullpottar á 3 dögum íslendingar vinna gullið! ***** Hvenær kemur rööin að þér? Þaö fer ekki á milli mála, íslendingar eru bestir í heppni. Þaö sannaðist best þegar 2 Gullpottar duttu í Gullnámunni á aöeins 3 dögum. Sá fyrri aö upphæö 6.856.668 kr. datt sl. laugardag á veitingastaðnum Mamma Rósa í Kópavogi en seinni Gullpott- urinn sem var 2.233.289 kr. datt sl. mánudag á Kringlukránni í Reykjavík. Gullpottarnir koma vafalaust í góöar þarfir og fá vinningshafarnir bestu hamingjuóskir. En það eru fleiri sem hafa verið heppnir undanfariö því útgreiddir vinningar úr happ- drættisvélum Gullnámunnar hafa aö undan- förnu veriö aö jafnaði um 70 milljónir króna í viku hverri. Viö óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum stuðninginn. P.S. Nú er nýr Gullpottur aö hlaöast upp aftur og byrjar hann í 2.000.000 króna. Góða skemmtun! YDDA F53.106/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.