Morgunblaðið - 17.05.1995, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 17.05.1995, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 41 RADA UGL YSINGAR IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Iðnskólinn íReykjavík Námskeið tii undirbúnings sveinsprófs í rafeindavirkjun verður haldið 31. maí til 10. júní ef nægileg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar og innritun eru á skrifstofu skólans í síma 26240. a KIPULAG RIKISINS Breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautar Höfðabakki - Skeiðarvogur Mat á umhverfisáhrifum - frummat Skipulag ríkisins kynnir fyrirhugaða breikkun Vesturlandsvegar og Miklubrautarfrá Höfða- bakka að Skeiðarvogi. Um er að ræða að breikka Vesturlandsveg og Miklubraut, úr 4 akreinum í 7 akreinar, frá Höfðabakka að gatnamótum við Skeiðarvog. Framkvæmd- inni fylgir gerð undirganga á Breiðhöfða, gerð brúar yfir Elliðaár, framlenging á stokk fyrir vestari ál Elliðaáa og gerð brúar yfir Sæbraut. Gert er ráð fyrir breytingum á að- og fráreinum, lokun Suðurlandsbrautar við Steinahlíð, nýrri akstursleið að veiðihúsi við Elliðaár og gerð göngustíga við Elliðaár. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar frá 17. maí til 22. júní 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 mánudaga til föstudaga, Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, Reykjavík, kl. 8.20-16.15 mánudaga til föstudaga og í sýn- ingarsal Ingvars Helgasonar hf., Sævarhöfða 2, kl. 9-18 virka daga og kl. 14-17 um helgar. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Frestur til að skila athugasemdum við ofangreinda fram- kvæmd rennur út þann 22. júní 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA Próf í fagáföngum rafverktakanáms verður haldið á Skipagötu 14, Akureyri, og í Rafiðnaðarskólanum, Skeifunni 11 b, Reykjavík, föstudaginn 19. maí 1995 kl. 16.00. Upplýsingar og skráning í síma 91 -685010. TONUSMRSKOU KÓPPNOGS Skólaslit Skólanum verður slitið og skírteini afhent í Digraneskirkjufimmtudaginn 18. maíkl. 17.00. Skólastjóri. Almennur fundur um norrænt samstarf fámennra iðn- og starfsgreina Samtök iðnaðarins boða til almenns fundar um samstarf fámennra iðn- og starfsgreina á IMorðurlöndum á morgun, fimmtudaginn 18. maí, kl. 17.00-18.00. Fundarstaður: Hallveigarstígur 1, samkomusalur í kjallara. Um er að ræða þriggja ára verkefni sem hefur það að markmiði að auka veg fá- mennra iðn- og starfsgreina með samstarfi og upplýsingum milli stofnana, félaga og ein- stakra fagmanna í ákveðnum greinum. Sér- stök áhersla er lögð á samvinnu um mennta- mál iðngreinanna. í tengslum við þetta verkefni efnir Norræna iðnráðið (Nordisk hándværksrád) til ráð- stefnu um málefni fámennra iðn- og starfs- greina við lýðháskólann í Leksand í Svíþjóð 17.-19. júní nk. Gera má ráð fyrir því að ráðstefnan veki áhuga íslenskra iðnaðar- manna og fagmanna því hér á landi teljast margar iðn- og starfsgreinar vera fámennar í samanburði við önnur lönd og því erfiðara að halda uppi fagkunnáttu og kennslu í þeim. Þetta verkefni er mjög mikilvægt fyrir þá sem hafa áhuga á að efla nám í einstökum iðn- og starfsgreinum hér á landi. Á ráðstefnunni í Leksand verða m.a. þessar greinar til umfjöllunar og fagmenn þeirra því sérstaklega velkomnir á fundinn. Bátasmiðir Bókbindarar Byssusmiðir Feldskerar Gifssteyparar Glerblásarar Gull- og silfursmiðir Gyllarar Hattagerðarfólk, búningahönnuðir og klæðskerar. Hljóðfærasmiðir (gítar- og fiðlusmiðir) Málmsteyparar Kökugerðarmenn Lásasmiðir Orgelsmiðir Píanóstillar Postulínsmálarar Seglasaumarar Skósmiðir Steinsmiðir Söðlasmiðir Úrsmiðir Útskurðarmenn Þakklæðningarmenn <2) SAMTOK IÐNAÐARINS A TVINNUHÚSNÆÐI Ármúli 18 - 425 fm Til sölu er nálega 425 fm fullinnréttuð og vönduð skrifstofuhæð (efri hæð) í Ármúla 18. Skiptist hæðin m.a. í 14 skrifstofuherbergi, afgreiðslu, lítinn sal, eitt geymsluherbergi, eldhús, tvö salerni og sér stigahús. Hluti af útgáfustarfsemi Fróða og starfsemi Frjáls framtaks hafa verið í húsnæðinu í fjöldamörg ár. Útborgun getur verið lítil ef um traustan kaupanda er að ræða. Allar nánari upplýsingar munu Halldóra eða Magnús veita á staðnum á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf., fasteignastarfsemi - landvinnsla, Ármúla 18, sími 581-2300. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Úrelding Mjólkurbúsins í Borgarnesi Einokun? Miðvikudaginn 17. mai nk. heldur Sam- band ungra sjálf- stæðismanna fund um úreldingu Mjólk- urbúsins í Borgar- nesi. Hverjar verða afleiðingar úrelding- arinnar? Verður ein- okun Mjólkursam- sölunnar á mark- 'aðnum algjör? Er úreldingin skynsamlegur sparnaður eða sóun? Frummælendur verða þeir: Páll Kr. Pálsson Guðlaugur Björgvinsson Óskar H. Gunnarsson Guðmundur Bjarnason Guðlaugur Þór Þórðarson Fundurinn verður haldinn í Kornhlöðunni við veitingastaðinn Lækjar- brekku í Bankastræti og hefst stundvíslega kl. 20.00. Samband ungra sjálfstæðismanna. lauglýsingar Hörgshlíð12 Bænastund í kvöld ki. 20.00. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Þjóðhátíðardagur Norðmanna Hátíðarsamkoma kl. 20. Ofursti Henny Driveklepp talar. Veiting- ar. Hátíðin fer fram á norsku. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía í kvöld kl. 19.00 er aðalfundur safnaðarins. Við vonum að sem flestir sjái sér fært að koma. Sálarrannsóknarfélagið Geislinn Diane Elliott er komin til starfa. Er hún frábær sambandsmiðill, verður hjá félaginu til 21. maí. Tímapantanir og upplýsingar í síma92-14121 ámillikl. 10og 17. Stjórnin. Æ Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Ferðakynning 18. maí Kl. 20.00 á Haliveigarstfg 1. Fararstjórar kynna ferðir sumarsins og veita uppiýsingar um ferðabúnað. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Helgarferð 19.-21. maí Kl. 20.00 Fimmvörðuháls. Dagsferð sunnud. 21. maí Kjalarnestangar. Valin leið úr Fjörugöngunni 1992. Útivist. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavikur verður haldinn miðvikudaginn 24. maí kl. 17.00 í félagsheimil- inu á Baldursgötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumenn: Jóhannes Tómasson og Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. FERÐAFELAG @> ÍSLANDS Sunnudaginn 21. maí kl. 10.30 Hengiil, göngu- og skíðaferð. Við frestum gönguferð á Hest- fjall í Grímsnesi. Hengilssvæðið er áhugavert til gönguferða og ennfremur er þar nægur skíðasnjór núna. Kl. 13.00 Sunnudaginn 21. maf verður gengið um Suðurferða- götu niður í Ölfus. Ibúar í ofan- verðri Hjallasókn (Ölfusi) fóru Suðurferðagötu, þegar þeir fóru til Reykjavíkur. Þvífékk hún nafn- ið. En umferð um hana lagðist niður begar vagnfær vegur var lagður af þjóðvegi fyrir neðan Kamba út í Hjallasókn. Fyrr á öldum var leiðin nefnd Skógar- vegur, því hún var farin áieiðis upp í Hjaliatorfu vð Nesjavelli í Grafningi til að sækja skógvið. Þar átti Hjallakirkja skógarítak. [ báðum tilfellum var lagt upp á fjalliðfrá Þurá eða Þóroddsstöð- um. Leiöin liggur þvert yfir Stóradal, sem er grunnur slakki suðaustan í Skálafelli. Ágætt er að fara niöur vestan við Háaleiti á sama stað og þegar farið er eftir Núpafjalli. Þá er komið í bil við Þurá . Miðvikudaglnn 24. maíkl. 20.00 verður gengið frá Gufunesi að Blikastaðakró (kvöldferð). Fimmtudaginn 25. mai kl. 13.00 Kaldársel - Hrútagjá (N-6). Náttúruminjagangan 6. áfangi. Þá verða eftir aðeins tveir áfang ■ ar, og göngunni lýkur 25. júní á Selatöngum, en þá liggur að baki löng leið þ.e. frá Seltjarnar- nesi þar sem gangan hófst 23. apríi. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.