Morgunblaðið - 17.05.1995, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995
Stóra sviðið:
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson
6. sýn. á morgun nokkur sæti laus - 7. sýn. lau. 20/5 örfá sæti laus - 8. sýn.
sun. 21/5 nokkur sæti laus. Ath. ekki verða fleiri sýningar á þessu leikári.
Söngleikurinn
• WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við
tónlist Leonards Bernsteins
Kl. 20.00: Fös. 19/5 örfá sæti laus - mið. 24/5 örfá sæti laus - fös. 26/5 nokk-
ur sæti laus - lau. 27/5 nokkur sæti laus fös. 2/6 - mán. 5/6 - fös. 9/6 - lau.
10/6. Sýningum lýkur í júní.
íslenski dansflokkurinn:
• HEITIR DANSAR
Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveinbjörgu Alexanders við tónlist eftir Bizet/
Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou við tónlist eftir Yannis Markopou-
los, Til Láru eftir Per Jonsson viö tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto
eftir Charles Czarny við tónlist eftir Mahler.
Fumsýn. í kvöld kl. 20 fáein sæti laus - 2. sýn. sun. 21/5 kl. 14 - 3. sýn. fim.
25/5 kl. 20 - 4. sýn. sun. 28/5 kl. 20.
Smíðaverkstæðið:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00: í kvöld uppselt - fös. 19/5 uppselt. Síðustu sýningar á þessu leikári.
GJAFAKORT íLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00
til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna línan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta.
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
T ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• VIÐ BORGUM EKKI - VIÐ BORGUM EKKIeftír Dario Fo
Sýn. fös. 19/5, lau. 20/5, fös. 26/5 næst síðasta sýning, lau. 27/5 siðasta sýning.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
Leikhópurinn Erlendur sýnir:
• KERTALOG eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. fim. 18/5, lau. 20/5. Allra síðustu sýningar.
Miðaverð 1.200 kr.
Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma
680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta.
(G\ Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíói viö Hagatorg sími 562 2255
73 & c Tónleikar Háskólabíói cd
o* w fimmtudaginn 18. maí, kl. 20.00 bí) t:
7T Hljómsueitarstjóri: Osmo Vánská O
5> p Einleikari: Evelyn Glennie cd <tí
7T O Efnisskrá
3. Magnus Lindberg: Marea 43
0Q_ Áskell Másson: Marimbakonsert *o Z5
Cu Claude Debussy: La Mer a &
Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við inngangim við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta.
Kaííileihbúsíð
Vesturgötu 3
f HI.AOVAKPANUM
Hlæðu. Magdalena, hlæðu
í kvölcí kl. 21
sun. 21/5, mið. 24/5, lau 27/5
allro síðustu sýningar
MiSi m/mal kr. 1.600
SÓpa tvö; Sex við sama borð
fös. 19/5 uppselt
lau. 20/5, fes. 26/5 síð. sýn.
Miði m/mal kr. 1.800
Herbergi Veroniku
eftir Ira Levin
Frumsýning 25/5 örfá sæli laus
sun 28/5
Mi&i m/mat kr. 2000
Eldhúsið og barinn
opinn fyrir & eftir sýningu
Miðasala allan sólarbringiim i síma 551-9055
Nemendaleikhúsið
Lindarbæ, sími 21971
MARÍUSÖGUR
eftir Þorvald Þorsteinsson í leik-
stjórn Þórs Túliníusar.
10. sýn. í kvöld kl. 20.00
11. sýn. fim. 18. maí kl. 20.00
12. sýn. fös. 19. maí kl. 20.00.
Ath. næstsíðasta sýningarvika.
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
| F R Ú E M I L í A
li. -E-l K H U S II
Seljavegi 2 - si'mi 12233.
RHODYMENIA PALMATA
Ópera í 10 þáttum eftir
Hjálmar H. Ragnarsson við kvæða-
syrpu eftir Halldór Laxness.
3. sýn. í kvöld kl. 21, næst síðasta sýn.,
4. sýn. lau. 20/5 kl. 21, si'ðasta sýning.
Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga.
Miðapantanir á öðrum tímum
i' si'msvara, sími 551 2233.
lEIKFEIAG
AKUREYRAR
• DJÖFLAEYJAN eftir Einar Kára-
son og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/5 kl. 20.30, lau. 20/5 kl.
20 30.
Miöasalan opin virka daga kl. 14-18,
nema mánud. Fram að sýningu sýning-
ardaga. Sími 24073.
-kjarni málsins!
DAGUR Jónsson í brekkum Lönguhlíðar og í baksýn er Kleifarvatn. Mor&unblað,ð/InKólfur
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
„ALLIR dagar
voru eins,“ segir
Dagur. „Snjór
eins langt og aug-
að eygði.“
SÍMON Halldórsson
að grafa upp „eld-
hús“ félaganna að
morgni til. I baksýn
má sjá fjöllin Mið-
fellstind og Þumal.
Morgunblaðið/Dagur
Snjór eins
langt og
augað eygði
DAGUR Jónsson æfði sig í vetr-
arríkinu við Kleifarvatn þegar
hann var að undirbúa sig fyrir
ferð upp á Vatnajökul um pásk-
ana. Þangað fór Dagur með félög-
um sínum Símoni Halldórssyni,
Valgarði Sæmundssyni, Júlíusi
Gunnarssyni og Örvari Þorgeirs-
syni úr Björgunarsveit Fiska-
kletts og ferðuðust þeir í átta
daga um jökulinn.
„Við ætiuðum að ganga yfir
hann upphaflega," segir Dagur.
„En af því að jökullinn vestan við
Grímsvötn er mjög varasamur,
vegna þess að hann er að ganga
fram, gáfum við það upp á bát-
inn. Við gengum því frá Jökulsárl-
óni á Breiðamerkur-
sandi upp í Esjufjöll, þaðan í
Grímsvötn og loks niður Skeiðar-
áijökul."
Til gamans má geta þess að
síðasta dagleiðin frá Grímsvötn-
um í Skaftafell er um fimmtíu
kílómetrar, sem fimmmenning-
arnir fóru á fjórtán tímum. „Við
erum búnir að vera lengi í fjalla-
mennsku og klifri og hefur alltaf
langað til að gera þetta. Allur
aðbúnaður er orðinn svo góður
að þetta er lítið mál ef veður og
aðstæður leyfa," segir Dagur að
lokum.
TOPPFYRIRSÆTAN Naomi
Campbell hefur ráðið sig í
aðalhlutverk spennumyndar-
innar „Invasion of Piracy“.
Leikstjóri verður Anthony
Hickox, sem leikstýrði „Hell-
raiser III“, en Johnathon
Campbell í
spennumynd
Schaech úr myndunum „Doom
Generation“ og „How to Make
an American Quilt“ og Mili
Avital úr „Stargate" munu líka
fara með stór hlutverk í mynd-
inni. Myndin fjallar um unga
konu sem uppgötvar skugga-
hliðar unnusta síns eftir að
hún verður ófrísk.