Morgunblaðið - 17.05.1995, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 17.05.1995, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ CDLUMBIA LULUnDIM h PICTURES X. LITLAR KONUR Gerð eftir sögu Louise May Alcott „Yngismeyjar" sem hefur komið út á íslensku. Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes, Eric Stoltz, Gabriel Byrne, Christian Bale og Mary Wickes fara með aðalhlutverkin í þessari ógleymanlegu kvikmynd um tíma sem breytast og tilfinningar sem gera það ekki. Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Winona Ryder hlaut tilnefningu fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Framleiðandi: Denise Di Novi (Batman, Ed Wood). Leikstjóri: Gillian Armstrong (My Brilliant Career.) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar, regnhlífar og myndabækur. Verð 39.90 mínútan.Sími 991065. Mbl. |M/V\okjaL • BeLoVeD • AÐALHLUTVERK: Gary Oldman, Isabella VINDAR FORTIÐAR AÐALHLUTVERK: BRAD PITT ANTHONY HOPKINS OG AIDAN QUINN Rossellini, Jeroen Krabbé, Valeria Golino og Johanna Ter Steege. ★★★ A. I. Mbl. Sýnd kl. 6.55 og 9. b.í. 12. Sýnd kl 4.45 og 11.15. Stjörnuprýddar frumsýningar ► UM HELGINA var spennu- myndin „Die Hard with a Veng- ence“ frumsýnd i New York, þar sem tökur á henni fóru fram, en sýningar á henni hefj- ast um öll Bandaríkin á föstu- daginn kemur. Þá var kvikmyndin Rob Roy frumsýnd í Edinborg á sunnu- daginn var, en hún var tekin upp í skosku hálöndunum. Vita- skuld mættu aðalleikarar mynd- anna á frumsýningamar beggja vegna Atlantsála. Til vinstri má sjá Bruce Will- is og Demi Moore á frumsýn- ingu „Die Hard with a Veng- ence“. Auk þeirra var Samuel L. Jackson á meðal gesta, en hann fer með stórt hlutverk í myndinni. Til hægri má sjá leikstjórann Michael Caton-Jones í skotapilsi og engum sokkum á frumsýn- ingu „Rob Roy“, en auk hans mættu leikarar myndarinnar Liam Neeson, Jessica Lange, John Hurt og Eric Stoltz á sýn- inguna. Heldur upp á Kubrick ►MALCOLM McDowell fer með stórt hlutverk á móti Lori Petty í kvikmyndinni „Tank Girl“ og segir í nýlegu viðtali um myndina: „I Englandi verð- ur allt vitlaust ef ég ljóstra því upp að ég leiki í myndinni. Eg ber mikla virðingu fyrir Lori Petty vegna þess að ég veit hvað hún gekk í gegnum - algjör hryllingur líkamlega. Hún var einn stór marblettur þá mánuði sem tökur stóðu yfir.“ í sama viðtali kemur fram að hann hefur mikið álit á Stanley Kubrick sem Ieikstýrði honum í hinni umdeildu kvik- mynd „A Clockwork Orange“. „Hann er yfirþyrmandi sterk- ur persónuleiki," segir McDowell. „Mér var ýmist vel eða illa við hann og lifði mig inn í hverja tilfinningu sem bærðist með honum. Það sem ég man helst eftir og verð allt- af þakklátur fyrir er að ef ég reyndi eitthvað nýtt tróð hann vasaklút upp í kjaftinn á sér, því hann hló svo mikið. Það er ekkert meira gefandi fyrir leikara en að sjá leikstjór- ann belgja munninn á sér út með vasaklút." HEILSUBOTAR' DAGAR REYKHÓLUM í SUMAR UPI’LYSINGASIMI 554-4413 MILLI KL. 18-20 VIRKADAGA ►ÞAÐ VEKUR alltaf athygli þegar gefin eru út veggspjöld með toppfyrirsætunni Helenu Christensen. Síðast voru auglýs- ingaspjöld myndarinnar „Pret- a-Porter“ bönnuð í Bandaríkj- unum vegna þess að þar var mynd af Christensen á Evu- klæðum. Nýjasta auglýsing Versace hefur ekki síður vakið athygli, en þar er topplaus Christensen að búa sig undir að taka mynd af karlfyrirsætu sem liggur að fótum hennar og reynir að hneppa niður buxna- klauf hennar. A sömu auglýs- ingum í Bandaríkjunum er Christensen aftur á móti komin í hvítan bol og þar með tryggt að hinum siðprúðum Banda- ríkjamönnum ofbjóði ekki. CHRISTENSEN komin í hvítan Umdeild Christensen AUGLÝSING Versace sem dreift er í Evrópu. ÞESSI aug- lýsing Pret- a-Porter var bönnuð í Bandaríkj- unum. Verður Grisham loks sáttur? NÚ LÍTUR út fyrir að fundinn sé leikari sem rithöfundurinn John Grisham og leikstjórinn Joel Schumacher hafí áhuga á að fá í hlutverk verjandans í kvikmyndinni „A Time to Kill“, . sem gerð verður eftir sam- nefndri skáldsögu Grishams. Áður höfðu Woody Harrelson og Val Kilmer verið orðaðir við hlutverkið, en Grisham þvertók fyrir að það félli í þeirra skaut. Nýi ieikarinn heitir Matthew McConaughey og hefur áður leikið í myndunum „Dazed and Confused" 0g „Boys on the Side“. Ef hann hreppir hlut- verkið mun hann leika á móti leikurum á borð við Samuel L. Jackson, Söndru Bullock, Brendur Fricker, Kevin Spacey og Oliver Platt. Colman fellihýsi Colman cedar fellihýsiö, verð kr. 498.000 á götuna fyrir utan skrán- ingu. Innifalið í verði: miðstöð, varadekk, tvö gardínusett fyrir rúm, tröppur, hlífar fyrir varadekk og gashylki. Algjör bylting í verði Tilboðssala tll 31. mai nk. Opið kl. 10 til 18 virka daga og kl. 10 til 15 laugardaga. Texon pallhýsi Vagnhöfða 25 Siml 5873360 Viðgerðir á öllum tegundum af töskum. Fljót oggóð þjónusta. TÖSKU- VIÐGERÐIN VINNUSTOFA SÍBS Ármúla 34, bakhús Sími 581 4303 FOLK Maí} Frí gasfylling j me ð j hverju j grilli. olíil 15.900 BARNASTIGUR Falleg og vönduð frönsk og dönsk föt á börn frá: iSK&átSm* I.K.K.S. COM PAGNIE' GINA DIWAN BARNASTIGUR Skólavörðustíg 8, sími 552 1461

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.