Morgunblaðið - 17.05.1995, Side 55

Morgunblaðið - 17.05.1995, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 17. MAÍ1995 55 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: <?'&- ’-í 6 - : Heimild: Veðurstofa Islands * * * * Rigning é é * * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Ý Skúrir ’y' Slydduél Snjókoma ^ Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. « 10° Hitastig S Þoka Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Víðáttumikið 1029 mb háþrýstisvæði eryfir Grænlandi og Grænlandshafi, en grunnt lægðardrag yfir Grænlandssundi. Yfir N-Nor- egi er 993 mb lægð sem þokast vestnorðvest- ur. Spá: Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, en sumstaðar kaldi suðvestantil. Skýjað með köfl- um en þurrt vestan- og norðanlands en létt- skýjað á Suður- og Suðausturlandi. Hiti 4-14 stig yfir daginn, hlýjast sunnan- og suðaustan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag: Norðan- og norðvestanátt, víða kaldi. Slydduél á Norður- og Norðausturlandi og þar verður hitinn 2-4 stig. í öðrum tands- hlutum verður hitinn 6-10 stig að deginum, þurrt og léttskýjað á Suður- og Suðausturlandi. og Grænlandshafi þokast til vesturs og minnkar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Flestar aðalleiðir á landinu eru nú færar, en þó ber nokkuð á aurbleytu á vegum og hefur öxulþungi ökutækja víða verið takmarkaður og er það nánar kynnt með merkjum við viðkom- andi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 skýjaö Glasgow 9 úrkoma í gr. Reykjavík 6 hálfskýjað Hamborg 11 skýjað Bergen 6 úrkoma í gr. London 14 rign. á s. klst. Helsinki 8 skúr á s. klst. Los Angeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Lúxemborg 14 skýjað Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 21 hálfskýjað Nuuk 0 léttskýjað Malaga 30 skýjað Ósló 11 úrkoma í gr. Mallorca 20 léttskýjað Stokkhólmur 9 skúr Montreal 10 skýjað Þórshöfn 3 skúr NewYork 15 skýjað Algarve 22 hálfskýjað Orlando 25 þokumóða Amsterdam vantar París 13 rigning Barcelona 19 alskýjað Madeira 22 skýjað Berlín 13 skýjað Róm 18 skýjað Chicago 16 alskýjað Vin 17 skýjað Feneyjar 16 alskýjað Washington 17 heiðskírt Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 6 skúr □ 17. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.57 0,0 8.01 3,9 14.09 0,1 20.26 4,2 4.08 13.23 22.40 3.41 ÍSAFJÖRÐUR 4.06 0,1 9.52 2,0 16.13 0,0 22.21 2,2 3.48 13.29 23.13 3.48 SIGLUFJÖRÐUR 6.12 0,2 12.43 1,2 18.28 0,1 3.29 13.11 22.55 3.29 DJÚPIVOGUR 5.00 2,0 11.0B 0,1 17.30 .2,3 23.51 0,2 3.35 12.53 22.14 3.10 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT; 1 sanka saman, 4 rithöf- undur, 7 sóttkveikju, 8 ber, 9 elska, 11 ein- kenni, 13 sprota, 14 fljót, 15 fánýti, 17 mjög, 20 sjór, 22 hræfugla, 23 truntu, 24 ttjágróð- ur, 25 mikilleiki. LÓÐRÉTT: 1 púði, 2 segl, 3 fiska, 4 raunveruleg, 5 sjó- fuglinn, 6 slóra, 10 geta um, 12 ber, 13 karl- fugls, 15 lund, 16 tryllt- an, 18 valur, 19 blómið, 20 skott, 21 lengra í burtu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 skinhelgi, 8 tæpur, 9 neita, 10 rói, 11 renni, 13 ræddi, 15 skass, 18 satan, 21 kál, 22 andrá, 23 ágóði, 24 ragmennið. Lóðrétt:- 2 kæpan, 3 nærri, 4 ernir, 5 grind, 6 stór, 7 gati, 12 nes, 14 æða, 15 skap, 16 aldna, 17 skálm, 18 sláin, 19 tjóni, 20 náið. í dag er miðvikudagur 17. maí, 137. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum, ef ein- hver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður, svo skuluð þér og gjöra. (Kól. 3, 13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun komu til löndunar Uranus, Giss- ur ÁR, Freyja og Vigri. Þá fór Reykja- foss og Múlafoss var væntanlegur. Hafnarfjarðarhöfn: I gær kom Lómur af veiðum og Hvítanesið var væntanlegt af ströndinni í gærkvöld. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Á fimmtudögum er dans- aður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist kl. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Vitatorg. Vorhanda- vinnusýning verður föstudaginn 19. maí kl. 13- 17. Sýndir verða munir sem fólk sem stundar Vitatorg hefur unnið í handmennt, bók- bandi og í smiðju. Kaffi- veitingar verða frá kl. 14- 17. Bingó fellur nið- ur vegna sýningarinnar. Félagsstarf aldraðra í Víðistaðakirkju ætlar að hittast á Hjallabraut 33 í dag kl. 14. Söngur, spil og affi. Kvenfélag Kópavogs er með fund á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Skemmtilegur hatta- fundur opinn gestum. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra barna í dag frá kl. 10-12 í Hailgríms- kirkju. Klúbbur Skandinavíu- safnara heldur loka- fund vetrarins í Síðu- múla 17, í kvöld kl. 20.30. Á fundinum verð- ur m.a. fjallað um skipu- lag hauststarfsins og Sigurður H. Þorsteins- son mun sýna vinnusöfn sfn af frímerkjum frá Álandi. Meðlimir eru beðnir að taka með sér álensk frímerki og skiptimerki. ITC-deildin Korpa Mosfellsbæ heldur lokafund á „Ásláki" í kvöld kl. 20. Uppl. veitir Huðrún í s. 668485. Neskirkja. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 13.30-15.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Há- degisbænir kl. 12 á veg- um HM95. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Samverustund kl. 13- 17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil, léttar leikfímiæfíngar, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffíveitingar. Föndurkennsla kl. 14- 16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- messa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. Árbæjarkirkja. Opið hús fýrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrir- bænastund kl. 16. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Síðasta samvera vorsins í 10-12 ára starfínu kl. 17. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kL. 10.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Tekið á móti fyrirbæn- um í s. 670110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Pappírstætarar wmmSgi i s Stórverölækkurrá pappírstæturuw. Tryggiö öryggi meö trúnaöarskjöi o.fi. — Tækifæri ao gera góö kaup. J. ÁSTVRIDSSON HF. Skipholti 33, 105 Reykjavík _____ sími 552 3580 - simbréf 552 3582

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.